fbpx
Laugardagur 22.febrúar 2025

Íslenska ríkið

Ríkið tapaði á beiðni Skattsins um gjaldþrotaskipti

Ríkið tapaði á beiðni Skattsins um gjaldþrotaskipti

Fréttir
Fyrir 3 vikum

Hæstiréttur hefur hafnað beiðni íslenska ríksins um að taka mál þess gegn þrotabúi fyrirtækisins Eignarhaldsfélagið Karpur ehf. fyrir. Varðar málið riftun á greiðslu 20 milljóna króna skuldar fyrirtæksins við Skattinn en það var einmitt sú stofnun sem fór fram á að fyrirtækið yrði tekið til gjaldþrotaskipta. Ljóst er því að ríkið tapaði á gjaldþrotaskiptunum. Fyrirtækið, Lesa meira

Deilur útgerðarfyrirtækja í Vestmannaeyjum við ríkið fara fyrir Hæstarétt

Deilur útgerðarfyrirtækja í Vestmannaeyjum við ríkið fara fyrir Hæstarétt

Fréttir
Fyrir 3 vikum

Hæstaréttur hefur samþykkt að taka fyrir tvö dómsmál á milli útgerðarfyrirtækja í Vestmannaeyjum og íslenska ríkisins. Um er að ræða fyrirtækin Huginn ehf. og Vinnslustöðina hf. Snúast dómsmálin um greiðslu skaðabóta vegna tjóns sem fyrirtækin urðu fyrir þegar Fiskistofa úthlutaði þeim minni aflaheimildum en skylt var samkvæmt lögum. Hæstiréttur komst að þeirri niðurstöðu árið 2018 Lesa meira

Yfir þúsund sparnaðartillögur komnar til Kristrúnar – „Það er ekki hægt skera endalaust niður og vona það besta“

Yfir þúsund sparnaðartillögur komnar til Kristrúnar – „Það er ekki hægt skera endalaust niður og vona það besta“

Fréttir
03.01.2025

Eins og greint var frá í gær hefur forsætisráðuneytið óskað eftir tillögum frá almenningi að hagræðingu í ríkisrekstri. Getur fólk sent inn tillögur í samráðsgátt stjórnvalda fram til 23. janúar næstkomandi. Þegar þessi orð eru rituð eru komnar yfir 1.000 tillögur. Óhætt er að segja að þær séu af ýmsu tagi og misvel ígrundaðar. Sum Lesa meira

Þórdís Kolbrún segist ekki vera landtökukona

Þórdís Kolbrún segist ekki vera landtökukona

Eyjan
19.02.2024

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir fjármála- og efnahagsráðherra ritaði fyrr í dag aðsenda grein á Vísi þar sem hún þvertekur fyrir að það sé hennar persónulega ákvörðun að ríkið sölsi undir sig fjölda eyja í kringum Ísland. Það vakti mikla athygli nýverið þegar óbyggðanefnd gaf út þá kröfulýsingu að fjöldi eyja í kringum Ísland yrðu lýstar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af