Íslenska óperan selur sögu sína
FókusÍslenska óperan hefur tilkynnt að geymslur hennar verði tæmdar og einstakir munir úr sýningum hennar seldir á tilboðsmarkaði í Hörpu á Mennningarnótt. Í tilkynningu á Facebook-síðu óperunnar segir að þannig verði hægt að varðveita sögu hennar og góðar minningar sem margir eigi frá sýningum Íslensku óperunnar. Sérstaklega er auglýst eftir áhugasömum kaupendum að stærri leikmunum Lesa meira
Söngvarar ánægðir með væntanlega Þjóðaróperu
FókusFagfélag klassískra söngvara á Íslandi, Klassís, hefur sent frá sér tilkynningu þar sem fram komnu frumvarpi um stofnun Þjóðaróperu er fagnað. Í tilkynningunni segir að um sé að ræða merkan áfanga í sögu sönglistar á Íslandi. Félagið lýsi eindregnum stuðningi við þau áform sem fram komi í frumvarpinu um stofnun Þjóðaróperu. Klassís bindi miklar vonir Lesa meira
Íslenska óperan fær stuðning erlendis frá
FréttirEins og DV og fleiri fjölmiðlar hafa greint frá hefur Íslenska óperan gert alvarlegar athugasemdir við að til standi að skera niður fjárframlög til stofnunarinnar af hálfu ríkisins, áður en framtíðarskipan óperuflutnings hér á landi verður endanlega ákveðin, svo mikið að hún sjái ekki fram á annað en að þurfa að hætta starfsemi. Nú hefur Lesa meira
Íslenska óperan segir lítið samráð haft við hana um framtíð óperuflutnings á Íslandi
FréttirFjölmiðlar, þar á meðal DV sögðu í gær frá bréfi formanns stjórnar Íslensku óperunnar, Péturs J. Eiríkssonar, til forsætisráðherra, fjármálaráðherra og menningar- og viðskiptaráðherra. Í bréfinu kemur fram að stofnuninni hafi verið tilkynnt að framlögum ríkisins til hennar verði hætt og að öllu óbreyttu sjái Íslenska óperan ekki fram á annað en að þurfa að Lesa meira
Íslenska óperan sögð neyðast til að hætta starfsemi
FréttirÍslenska óperan birtir á Facebook síðu sinni í dag bréf sem Pétur J. Eiríksson, formaður stjórnar hennar, hefur sent til forsætisráðherra, menningar-og viðskiptaráðherra og fjármálaráðherra. Í bréfinu kemur fram að Íslensku óperunni hafi verið tilkynnt að rekstrarframlögum ríkisins til stofnunarinnar verði hætt og að niðurskurðurinn sé svo róttækur að ekki verði annað séð en að Lesa meira