fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

íslenska krónan

Lýsir þjáningum Þorsteins sem tók verðtryggt lán árið 2004 – „Lánið bara hækk­ar og hækkar“

Lýsir þjáningum Þorsteins sem tók verðtryggt lán árið 2004 – „Lánið bara hækk­ar og hækkar“

Fréttir
Fyrir 2 vikum

„Þor­steinn leyfði mér að fjalla um málið op­in­ber­lega, enda veit hann og við báðir að Þor­steinn á þúsund­ir þján­ing­ar­bræðra og –systra, annarra fórn­ar­lamba krón­unn­ar og krónu­hag­kerf­is­ins, sem taka út sín­ar krónuþján­ing­ar með þögn og þolgæði. Bíta bara á jaxl­inn í hljóði.“ Þetta segir Ole Anton Bieltvedt, samfélagsrýnir og dýraverndarsinni, í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Þar gerir hann íslensku Lesa meira

Katrín segir engu við bæta að fara að tillögu Vilhjálms í gjaldmiðilismálum

Katrín segir engu við bæta að fara að tillögu Vilhjálms í gjaldmiðilismálum

Eyjan
23.11.2023

Birt hefur verið á vef Alþingis skriflegt svar Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra við fyrirspurn Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur formanns Viðreisnar. Þorgerður spurði Katrínu hvort ríkisstjórnin væri reiðubúin að leggja tillögu Vilhjálms Birgissonar, formanns Starfsgreinasambandsins og Verkalýðsfélags Akranes, lið sem hann setti fram á Facebook-síðu sinni 22. september síðastliðinn. Þar lagði Vilhjálmur til að óháðir erlendir aðilar kanni Lesa meira

Þorbjörg Sigríður skrifar: Vaxtahækkanir: Við erum ekki öll saman í þessu

Þorbjörg Sigríður skrifar: Vaxtahækkanir: Við erum ekki öll saman í þessu

Eyjan
04.09.2023

Nú geisar verðbólga víða um heim en stóra spurningin er hvers vegna þarf margfalt hærri vexti til að kæla hana á Íslandi en annars staðar? Í dag er þetta rammíslenska vandamál stærsta lífskjaraspurning almennings. Íslenskt vaxtastig nálgast núna það rússneska. Sá samanburður er nærtækari en að bera íslenska vexti við vexti á evrusvæðinu. Getur það Lesa meira

Þór Sigfússon: Íslenska krónan ekki hamlandi fyrir samkeppnishæfni í sjávarútvegi enda öll stóru fyrirtækin komin út úr krónunni

Þór Sigfússon: Íslenska krónan ekki hamlandi fyrir samkeppnishæfni í sjávarútvegi enda öll stóru fyrirtækin komin út úr krónunni

Eyjan
26.08.2023

Þór Sigfússon, stofnandi og stjórnarformaður Sjávarklasans segir mikilvægt að stórfyrirtæki á borð við þau sem hafa byggst upp hér á landi í sjávarútvegi og tengdum greinum hafi höfuðstöðvar sínar áfram á Íslandi og við verðum ekki útibúaland. Hann telur íslensku krónuna ekki hamlandi í þeim efnum enda séu öll helstu fyrirtækin komin út úr þeim Lesa meira

Búast við 13. hækkuninni í röð – tími til að skoða nýjan gjaldmiðil, segir Vilhjálmur Birgisson

Búast við 13. hækkuninni í röð – tími til að skoða nýjan gjaldmiðil, segir Vilhjálmur Birgisson

Eyjan
23.05.2023

Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands tilkynnir í fyrramálið ákvörðun sína um stýrivexti bankans. Greiningardeildir allra stóru bankanna gera ráð fyrir að tilkynnt verði þrettánda stýrivaxtahækkunin í röð og hækkunin verði heilt prósentustig. Gangi þetta eftir verða stýrivextir Seðlabankans 8,5 prósent, en þeir voru 0,75 prósent í maí 2021 þegar vaxtahækkunarferlið hófst. Yrðu þá stýrivextirnir orðnir ríflega 11 sinnum hærri Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af