fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Íslenska kokkalandsliðið

Eitt gull og eitt silfur skila Íslandi sjötta sæti

Eitt gull og eitt silfur skila Íslandi sjötta sæti

Matur
01.12.2022

Heimsmeistaramótinu í matreiðslu í Lúxemborg lauk núna eftir hádegi í dag með verðlauna afhendingum. Swiss tók fyrsta sætið með 93.01 stig, Svíar í öðru sæti með 90.26 og Norðmenn höfnuðu í því þriðja með 90.13. Íslenska kokkalandsliðið keppti í tveimur keppnisgreinum og hafnaði í 6 sæti heilt yfir með 88,86. Landsliðið keppti á laugardaginn í Lesa meira

Íslenska kokkalandsliðið heldur sigurför sinni áfram og vann silfur í gær

Íslenska kokkalandsliðið heldur sigurför sinni áfram og vann silfur í gær

Matur
30.11.2022

Heimsmeistaramótið í matreiðslu stendur nú yfir í Lúxemborg og Íslenska kokkalandsliðið keppti í seinni keppnis greininni sinni af tveimur í gær. Greinin heitir „Chef’s Table”  þar sem eldaður er þrettán rétta „fine-dining“ máltíð fyr­ir 12 manns. Dómefnd mótsins birti niðurstöðurnar fyrir daginn í gær núna rétt í þessu og hlaut liðið silfur verðlaun fyrir frammistöðuna. Lesa meira

Kokkalandsliðið á seinni degi heimsmeistarakeppninnar – ætlar sér verðlaunasæti

Kokkalandsliðið á seinni degi heimsmeistarakeppninnar – ætlar sér verðlaunasæti

Matur
29.11.2022

Heimsmeistarakeppni matreiðslumanna heldur áfram í Lúxemborg og nú er komið að seinni keppnisdegi íslenska kokkalandsliðsins í dag og spennan er í hámarki enda langur og strangur dagur framundan. Íslenska kokkalandsliðið hóf seinni keppnisdaginn sinn núna í hádeginu hér í Lúxemborg en hér hefur keppnin staðið síðan á föstudag. Eins og kom fram í fréttum á Lesa meira

Íslenska kokkalandsliðið vann til gullverðlauna í gær

Íslenska kokkalandsliðið vann til gullverðlauna í gær

Matur
27.11.2022

Heimsmeistaramótið í matreiðslu stendur nú yfir í Lúxemborg og Íslenska kokkalandsliðið keppti í fyrri keppnisgreininni sinni af tveimur í gær. Greinin heitir „Restaurant of nations” þar sem eldaður er þriggja rétta matseðill fyrir 110 gesti. Dómefnd mótsins birti niðurstöðurnar fyrir daginn í gær í morgun og þar fær Ísland gullverðlaun lokaniðurstaða samanlagðrar stigakeppni liggur svo Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af