Sparnaðartillögurnar halda áfram að streyma inn – Vilja leggja niður íslenskuna og Seyðisfjörð
FréttirEins og greint var frá í liðinni viku hefur ríkisstjórnin óskað eftir tillögum frá almenningi um hagræðingu og sparnað í rekstri ríksins. Í lok vikunnar voru tillögurnar komnar yfir 1.000 og nú eru þær orðnar um á þriðja þúsund. Sumar þeirra tillagna sem hafa bæst við í samráðsgátt stjórnvalda eru í róttækari kantinum en þar Lesa meira
Á írska að vera opinbert tungumál á Íslandi?
FókusNokkuð óvenjuleg spurning hefur verið sett fram á samfélagsmiðlinum Reddit en hún snýst um hvort það ætti að gera írsku, sem er einnig kölluð írsk gelíska, að opinberu tungumáli á Íslandi. Spurningin virðist úr lausu lofti gripin en hafa ber þó í huga að írsk og keltnesk áhrif í sögu Íslands hafa verið þó nokkur. Lesa meira
Snorri furðar sig á Byggðastofnun – Sagður gera lítið úr þeim sem ekki tala íslensku
FréttirSnorri Másson fjölmiðlamaður og umsjónarmaður vefsins ritstjori.is lýsir í pistli á Vísi yfir furðu sinni á því að fyrsta enskumælandi pólitíska ráð landsins, í Mýrdalshreppi, hafi hlotið samfélagsviðurkenningu Byggðastofnunar og segir það varla vera góða byggðastefnu að ýta undir það að samfélagið verði rekið án þess að íslenska komi við sögu. Sabine Leskopf borgarfulltrúi Samfylkingarinnar Lesa meira
Birgir ætlar ekki að láta neitt stöðva sig: Telur að Eiríkur ætti að huga betur að skyldum sínum við íslenska tungu
FréttirBirgir Þórarinsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, ætlar að halda áfram að standa vörð um íslenskuna og kveðst ekki ætla að láta Eirík Rögnvaldsson, fyrrverandi prófessor í íslensku, stöðva sig í því. Þetta segir Birgir í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag en á dögunum var greint frá því að hann væri með frumvarp í vinnslu þar sem Lesa meira
Jón Viðar ekki sáttur – „Æ,æ, að hann Eiríkur skuli alltaf þurfa að láta svona“
FréttirÓhætt er að segja að Jón Viðar Jónsson, leiklistargagnrýnandi og samfélagsrýnir, taki ekki undir með Eiríki Rögnvaldssyni, prófessor emeritus í íslensku, í gagnrýni hans á þau áform Birgis Þórarinssonar alþingismanns að beita sér fyrir því á þingi að sett verði skilyrði um kunnáttu í íslensku við veitingu leyfa til aksturs leigubíla. Segir Eiríkur áform Birgis Lesa meira
Tímavélin – Áhyggjur af áhrifum enskunnar á Íslandi eru ekki nýtt fyrirbrigði
FókusUndanfarin misseri hafa heyrst háværar raddir um að áhrif enskunnar séu við það að ganga að íslenskunni dauðri. Snjalltækjavæðingin er sögð ýta undir þessa þróun. Íslendingar og þá ekki síst þau sem yngri eru lifa og hrærast í enskum málheimi í gegnum snjalltækin. Þjóðin er sögð þekkja bandarískar kvikmyndir og sjónvarpsþætti betur en sín eigin Lesa meira
Guðni tekur íslenskt atvinnulíf til bæna – „Eigendur fyrirtækjanna virðast telja þetta allt í lagi“
FréttirGuðni Ágústsson, fyrrverandi alþingismaður og ráðherra, hefur áhyggjur af þróun mála þegar íslensk tunga er annars vegar. Guðni stingur niður penna í Morgunblaðinu í dag þar sem hann segir atvinnulífið vera íslenskunni verst. „Íslenskan á í vök að verjast, oftast snúast umræðurnar um áhyggjur af börnum og unglingum. Þeir sem af minnstri virðingu umgangast hins Lesa meira