Svarthöfði skrifar: Íslenska verði alheimsmál
EyjanFastir pennarSvarthöfði ann íslenskri tungu og vill veg hennar sem mestan. Reyndar svo að hann á bágt með að skilja hvers vegna hún er ekki töluð um alla heimsbyggðina og skipi sess á borð við engilsaxnesku. Enda var fast á eftir því gengið á menntaskólaárum Svarthöfða að nemendur tileinkuðu sér einkenni og sérkenni tungumálsins og kynnu Lesa meira
Tímavélin – Áhyggjur af áhrifum enskunnar á Íslandi eru ekki nýtt fyrirbrigði
FókusUndanfarin misseri hafa heyrst háværar raddir um að áhrif enskunnar séu við það að ganga að íslenskunni dauðri. Snjalltækjavæðingin er sögð ýta undir þessa þróun. Íslendingar og þá ekki síst þau sem yngri eru lifa og hrærast í enskum málheimi í gegnum snjalltækin. Þjóðin er sögð þekkja bandarískar kvikmyndir og sjónvarpsþætti betur en sín eigin Lesa meira
Segir hnignun íslenskunnar ekki ferðaþjónustunni að kenna
FréttirBjarnheiður Hallsdóttir formaður Samtaka ferðaþjónustunnar ritar grein sem birt var í gær á Vísi. Greinin er svar við grein tónlistarmannsins Bubba Morthens, Hernaðurinn gegn tungumálinu, sem birt var í Morgunblaðinu fyrr í vikunni og vakti talsverða athygli. Sjá einnig: Bubbi segir íslenskuna vera hornreka – „Við verðum að rísa upp“ Bjarnheiður segist deila áhyggjum Bubba Lesa meira
Þetta langar Bubba ekki til að gera á elliheimilinu
FókusTónlistarmaðurinn og ljóðskáldið þjóðkunna Bubbi Morthens skrifaði í gær færslu á Facebook-síðu sína. Í færslunni lýsir hann, eins og svo mörg hafa gert undanfarið, yfir miklum áhyggjum af stöðu og framtíð eins dýrmætasta djásns Íslendinga; íslenskrar tungu. Bubbi skrifar: „Að tala íslensku, að panta mat á íslensku, að fara inn á elliheimili og tala íslensku Lesa meira
Orðabók DV fyrir pólitískt rétthugsandi fólk
FókusVeröldin er ekki jafn einföld og hún var og eitt vanhugsað orð getur sprengt internetið. Tungumálið er kvikt og í sífelldri þróun. Orð sem fyrir örfáum árum þóttu sárasaklaus og voru í almennri notkun þykja nú meiðandi og særandi. Þetta hefur valdið því að eldra fólk hefur lent í stökustu vandræðum með að fóta sig Lesa meira