fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025

íslensk kvikmynd

Harður heimur nýtur sín í Lof mér að falla: Kærkomin árás á foreldrahjartað

Harður heimur nýtur sín í Lof mér að falla: Kærkomin árás á foreldrahjartað

Fókus
30.08.2018

Frá upphafi íslenskrar kvikmyndaflóru hefur eymdin verið í ríkjandi burðarhlutverki. Þá fylgir alltaf þessi stimpill að meirihluti okkar framlaga einkennist af litlu öðru en neyslu, erjum, vanlíðan og tilheyrandi ofsadramatík. Tímarnir hafa aðeins verið að breytast. Ýmist upprennandi kvikmyndagerðarfólk hefur lagt það að markmiði að þverbrjóta þessa reglu og sækja í nýja liti úr öskjunni. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af