fbpx
Þriðjudagur 28.janúar 2025

Íslendingur

Íslendingur þarf að borga 1,2 milljónir fyrir tveggja daga innlögn á Landspítalann

Íslendingur þarf að borga 1,2 milljónir fyrir tveggja daga innlögn á Landspítalann

Fréttir
06.11.2024

Íslensk kona sem þurfti að leggjast inn á Landspítalann í tvo daga síðastliðið vor situr uppi með reikning upp á 1,2 milljónir króna. Þar að auki þarf hún að greiða um 57.000 krónur vegna komu á göngudeild í fjögur skipti eftir innlögnina. Konan er með íslenskan ríkisborgararétt en Landspítalann rukkaði hana um fullt verð fyrir Lesa meira

Hald lagt á skammbyssur og vélbyssur við húsleit á höfuðborgarsvæðinu

Hald lagt á skammbyssur og vélbyssur við húsleit á höfuðborgarsvæðinu

Fréttir
18.03.2024

Í tilkynningu frá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu kemur fram að mikið af skotvopnum, m.a. skammbyssur og vélbyssur, og íhlutum skotvopna, ásamt miklu magni af skotfærum var haldlagt við húsleit á höfuðborgarsvæðinu fyrir helgina. Megnið af þeim vopnum sem fundust við leitina séu í eigu húsráðanda enda skráð á hann í skotvopnaskrá. Þó sé ljóst að hluti Lesa meira

Safnað fyrir heimkomu munaðarlauss Íslendings

Safnað fyrir heimkomu munaðarlauss Íslendings

Fréttir
17.12.2023

Margrét Gauja Magnúsdóttir, sem er meðal annars leiðsögukona og deildarstjóri ungmennahúsa hjá Hafnarfjarðarbæ, greinir frá því á Facebook-síðu sinni að fjársöfnun sé hafin til styrktar Asil J. Suleiman Almassri. Asil er frá Palestínu en hún var meðal þeirra sem fengu íslenskan ríkisborgararétt á Alþingi í gær. Asil er 17 ára og missti foreldra sína, tvær Lesa meira

Íslendingur handtekinn í Brasilíu fyrir að káfa á unglingsstúlku í flugvél

Íslendingur handtekinn í Brasilíu fyrir að káfa á unglingsstúlku í flugvél

Fréttir
25.09.2023

Vísir greinir frá því og hefur eftir brasilíska fjölmiðlinum Metrópoles að íslenskur karlmaður hafi verið handtekinn í landinu síðastliðinn föstudag. Maðurinn mun hafa verið farþegi í flugvél sem var á leið frá Englandi til Guarulhos flugvallar sem er skammt norður af borginni São Paulo. Eftir lendingu tilkynnti flugfreyja lögreglu að stúlka, undir 18 ára aldri, Lesa meira

Íslendingur ákærður fyrir hrottalegt ofbeldi gegn barnungri dóttur sinni í Danmörku – Nauðganir og högg

Íslendingur ákærður fyrir hrottalegt ofbeldi gegn barnungri dóttur sinni í Danmörku – Nauðganir og högg

Fréttir
27.05.2021

51 árs íslenskur karlmaður hefur verið ákærður af saksóknara á Fjóni í Danmörku fyrir að hafa beitt dóttur sína hrottalegu ofbeldi á árunum 2006 til 2010. Hann er ákærður fyrir að hafa ítrekað nauðgað henni og að hafa lamið hana. Ekstra Bladet skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að réttarhöldin hefjist þann 2. júní í Svendborg. Maðurinn Lesa meira

Íslenskur kaupsýslumaður handtekinn í Frakklandi – Grunaður um umfangsmikil fjársvik

Íslenskur kaupsýslumaður handtekinn í Frakklandi – Grunaður um umfangsmikil fjársvik

Pressan
26.11.2018

Íslenskur kaupsýslumaður var nýlega handtekinn í Brest í Frakklandi en hann hafði verið eftirlýstur á alþjóðavettvangi fyrir sænsku lögregluna. Maðurinn er grunaður um umfangsmikla fjársvikastarfsemi en hann er sagður hafa svikið milljónir sænskra króna út úr fólki í Borås, Rävlanda og Gautaborg 2007 og 2008. Gautaborgarpósturinn skýrir frá þessu. Fram kemur að um 56 mál Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Það versta í 17 ár