Spurning vikunnar: Eru Íslendingasögurnar sannar?
Fréttir02.06.2019
Ari Trausti Guðmundsson „Íslendingasögurnar eru einfaldlega blanda af veruleika og skáldskap.“ Sigríður Ketilsdóttir „Ég held að sumar séu sannar en aðrar ekki.“ Hlynur Sæmundsson „Já, algjörlega.“ Þóra Kristín Þórðardóttir „Ég held að þetta séu ýkjusögur en að það sé eitthvað til í þeim.“
Bundinn um háls og beit gras sem fénaður
Fókus10.02.2019
Í Gísla sögu Súrssonar kemur fyrir persónan Helgi Ingjaldsson eða Ingjaldsfíflið eins og hann var kallaður. Gísla saga hefur meira vægi í þjóðarsál Íslendinga en margar aðrar, enda var hún kennd í grunnskólum lengi og kvikmyndin Útlaginn er byggð á henni. Sagan gerist á Vestfjörðum og að einhverju leyti byggð á raunverulegum persónum og atburðum Lesa meira