Landafræðin heldur sumum Íslendingum erlendis
FókusSamkvæmt tölum frá Þjóðskrá voru 49.870 íslenskir ríkisborgarar skráðir með lögheimili erlendis 1. desember síðastliðinn. Tæpur fjórðungur þeirra, 11.982, bjó í Danmörku, 9.250 í Noregi, 9.046 í Svíþjóð, 6.583 í Bandaríkjunum og 2.518 í Bretlandi. Þetta er þau ríki þar sem flestir Íslendingar búa en ekki verður betur séð af korti Þjóðskrár af dreifingu Íslendinga Lesa meira
Ferðamann langar mikið til að eignast íslenskan vin
FókusÍ Facebook-hópnum Reykjavik, ICELAND Travel & Vacation spyrja ferðamenn til dæmis ráða um hvað þarf að hafa í huga fyrir fyrirhugaðar Íslandsferðir eða segja frá nýlegum ferðum sínum til Íslands. Í mörgum færslum er fegurð og friðsæld Íslands lofuð í hástert og bersýnilega hafa ferðir hingað til lands snert marga ferðamenn inn í dýpstu sálarrætur. Lesa meira
Á bágt með að skilja af hverju Íslendingar móðgast yfir þessu
FókusBandarískur maður sem nýlega er snúinn heim úr Íslandsferð veltir ýmsum spurningum fyrir sér, sem aðrir ferðalangar hafa spurt, um það sem þarf að hafa í huga fyrir erlenda ferðamenn á Íslandi, í færslu í Facebook-hópnum Reykjavik, Iceland Travel & Vacation. Ein af þessum spurningum varðar þjórfé en þótt lítil hefð sé fyrir slíku á Lesa meira
Leiðréttir útbreiddan misskilning um Íslendinga og hvali
FréttirErlend kona hefur ritað færslu í Facebook-hópinn Reykjavik, ICELAND, Travel & Vacation. Þar segist hún leitast við að leiðrétta þann misskilning sem hún segist hafa orðið vör við að neysla hvalkjöts sé útbreidd á Íslandi. Konan segist hafa orðið vör við margar athugasemdir þessa efnis í netheimum. Hún leggur hins vegar áherslu á að þetta Lesa meira
Íslendingar í Marokkó beðnir um að láta vita af sér
FréttirUtanríkisráðuneytið hefur sent frá sér tilkynningu á Facebook-síðu sinni vegna jarðskjálfta sem reið yfir Marokkó í gærkvöldi en á sjöunda hundrað eru látin af völdum skjálftans. Borgaraþjónusta ráðuneytisins biður alla Íslendinga sem kunna að vera staddir í Marokkó um að láta vita af sér. Tilkynningin hljóðar svo: „Borgaraþjónusta utanríkisráðuneytisins hvetur Íslendinga í Marokkó til að Lesa meira
92% Íslendinga ætla að kaupa jólagjafirnar í íslenskum verslunum
Fréttir92% Íslendinga ætla að kaupa jólagjafirnar í íslenskum verslunum þetta árið. Þetta eru niðurstöður könnunar sem Prósent gerði um jólagjafakaup landsmanna en könnunin var gerð dagana 30. október til 7. nóvember. Um 92% þeirra sem tóku afstöðu sögðust ætla að kaupa jólagjafir í íslenskum verslunum, um 56% í íslenskum netverslunum, um 17% í erlendum verslunum Lesa meira