fbpx
Laugardagur 22.febrúar 2025

Íslendingar erlendis

Barátta Jóns gegn tryggingafélagi eftir slys og aðgerð á Spáni – „Það er þessi lygi alltaf, þetta er náttúrlega galið“

Barátta Jóns gegn tryggingafélagi eftir slys og aðgerð á Spáni – „Það er þessi lygi alltaf, þetta er náttúrlega galið“

Fréttir
Í gær

85 ára gamall karlmaður slasaðist í fríi á Spáni fyrir tveimur vikum og fór í aðgerð. Tvö uppkomin börn hans sem fóru út til aðstoða föður sinn eru afar ósátt við sein og léleg svör tryggingafélagsins hér heima. Faðir þeirra er þó loksins á leið heim á morgun. „Sem betur fer er loksins búið að Lesa meira

Tenerife-ferð Hjálmars endaði öðruvísi en til stóð – „Öllu þessu fólki á ég líf að gjalda og er óendanlega þakklátur“

Tenerife-ferð Hjálmars endaði öðruvísi en til stóð – „Öllu þessu fólki á ég líf að gjalda og er óendanlega þakklátur“

Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hjálmar Waag Árnason, fyrrum þingmaður Framsóknarflokksins, er að eigin sögn byrjaður að safna kröftum fyrir næsta ævintýri, eftir að hafa lent í aðgerð á sjúkrahúsi á Tenerife.  Í færslu á Facebook greinir Hjálmar frá því að hann og eiginkona hans, Valgerður Guðmundsdóttir, hafi varið handboltaviku í Zagreb með góðum vinum. Hafi þau síðan flogið með Lesa meira

„Dvölin í sólarparadís suðurlanda getur verið kærkomin eftir stranga starfsævi, en hún kemur ekki alltaf til af góðu“

„Dvölin í sólarparadís suðurlanda getur verið kærkomin eftir stranga starfsævi, en hún kemur ekki alltaf til af góðu“

Fréttir
Fyrir 4 dögum

„Dvölin í sólarparadís suðurlanda getur verið kærkomin eftir stranga starfsævi, en hún kemur ekki alltaf til af góðu. Sumt eldra fólk flýr einfaldlega land og segja skilið við börn og barnabörn vegna þess að eftirlaunin duga ekki til sæmandi framfærslu. Og jafnvel þau sem eiga ágætan lífeyrissjóð þurfa að venjast breyttum högum þegar tekjur þeirra Lesa meira

Daníel fellst á dóm í barnaníðsmáli – Neitar sök

Daníel fellst á dóm í barnaníðsmáli – Neitar sök

Fréttir
08.09.2024

Daníel Gunnarsson, sem var sakfelldur fyrir rúmu ári fyrir morð og limlestingu á líki, hefur fallist á dóm án þess að játa sekt í barnaníðsmáli. Daníel er 23 ára gamall. Faðir hans er íslenskur en móðir hans er af tékkneskum uppruna. Mæðginin fluttu til borgarinnar Ridgecrest í Kaliforníu þegar Daníel var ungur, en brotin sem Lesa meira

Ingunn safnar fyrir útfararkostnaði ömmubarnsins sem var skotin til bana aðeins 23 ára að aldri – „Sársaukinn óbærilegur“

Ingunn safnar fyrir útfararkostnaði ömmubarnsins sem var skotin til bana aðeins 23 ára að aldri – „Sársaukinn óbærilegur“

Fréttir
15.07.2023

Ingunn Ása Ingvadóttir hefur komið af stað söfnun fyrir útfararkostnaði, en barnabarn hennar, Iyanna Brown, var skotin til bana í Detroit í Bandaríkjunum á fimmtudaginn. Hún var aðeins 23 ára að aldri. Fjölskyldan er harmi slegin, en lögregla hefur sem stendur engan grunaðan um ódæðið. Ingunn segir að Iyanna hafi verið falleg sál, fyndin, vel Lesa meira

Ung íslensk kona skotin til bana í Detroit

Ung íslensk kona skotin til bana í Detroit

Fréttir
15.07.2023

Ung íslensk kona var skotin til bana í Detroit í Michigan-fylki síðastliðinn fimmtudag. Unga konan, sem á íslenska móður og bandarískan föður, var fædd árið 2000. Hún var því 23 ára gömul þegar hún lést. Samkvæmt erlendum fréttamiðlum var konan stödd í bifreið á Binder-stræti í Detroit rétt eftir miðnætti aðfaranótt 13. júlí þegar hún Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af