fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

Isle of Wight

Uppgötvuðu tvær áður óþekktar tegundir risaeðla

Uppgötvuðu tvær áður óþekktar tegundir risaeðla

Pressan
30.09.2021

Vísindamenn hafa uppgötvað tvær áður óþekktar tegundir risaeðla. Þær hafa fengið nöfnin Ceratosuchops og Riparovenator. Þær lifðu á ensku eyjunni Isle of Wight fyrir um 127 milljónum ára síðan. Báðar tegundirnar voru kjötætur og um níu metrar á lengd. Þær vógu 1 til 2 tonn. Báðar voru af ætt Spinosaur en sú ætt er þekkt fyrir langar Lesa meira

Einstök uppgötvun á Isle of Wight

Einstök uppgötvun á Isle of Wight

Pressan
16.08.2020

Fornleifafræðingar hafa gert einstaka uppgötvun á bresku eyjunni Isle of Wight. Þar fundu áhugamenn um fornleifafræði fjögur bein úr áður óþekktri risaeðlutegund á síðasta ári. Hún heitir Vectaerovenator inopinatus og er af ætt Tyrannosaurus rex. Beinunum var komið til fornleifafræðinga við University of Southampton. Nafnið á nýju tegundinni er dregið af loftgötum sem fornleifafræðingarnir fundu í beinunum en þau eru úr hnakka, baki og hala. Þessi loftgöt, sem eru Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af