Uppgötvuðu tvær áður óþekktar tegundir risaeðla
PressanVísindamenn hafa uppgötvað tvær áður óþekktar tegundir risaeðla. Þær hafa fengið nöfnin Ceratosuchops og Riparovenator. Þær lifðu á ensku eyjunni Isle of Wight fyrir um 127 milljónum ára síðan. Báðar tegundirnar voru kjötætur og um níu metrar á lengd. Þær vógu 1 til 2 tonn. Báðar voru af ætt Spinosaur en sú ætt er þekkt fyrir langar Lesa meira
Einstök uppgötvun á Isle of Wight
PressanFornleifafræðingar hafa gert einstaka uppgötvun á bresku eyjunni Isle of Wight. Þar fundu áhugamenn um fornleifafræði fjögur bein úr áður óþekktri risaeðlutegund á síðasta ári. Hún heitir Vectaerovenator inopinatus og er af ætt Tyrannosaurus rex. Beinunum var komið til fornleifafræðinga við University of Southampton. Nafnið á nýju tegundinni er dregið af loftgötum sem fornleifafræðingarnir fundu í beinunum en þau eru úr hnakka, baki og hala. Þessi loftgöt, sem eru Lesa meira