fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

Isle of Man

Hér er nánast búið að veita kórónuveirufaraldrinum náðarhöggið og afnema sóttvarnaaðgerðir

Hér er nánast búið að veita kórónuveirufaraldrinum náðarhöggið og afnema sóttvarnaaðgerðir

Pressan
09.02.2021

Um áramótin var baráttan gegn kórónuveirufaraldrinum hert til mikilla muna á Isle of Man sem er breskt sjálfstjórnarsvæði í Írlandshafi. Þetta hefur gengið svo vel að nú geta 85.000 íbúar eyjunnar notið lífsins því það hefur nánast tekist að veita faraldrinum náðarhöggið og búið er að afnema sóttvarnaaðgerðir, að minnsta kosti að sinni. Íbúar á Isle of Man geta horft til Írlands, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af