Íslandsvinir bjóða upp á hreyfiferðir: „Komdu út með okkur“
FókusKynning21.04.2018
Ánægðir viðskiptavinir koma aftur og aftur vegna sanngjarns verðs og vandaðra vinnubragða „Stærsti hlutinn af þeim ferðum sem við bjóðum upp á fyrir Íslendinga erlendis eru hreyfiferðir,“ segir Brandur Jón Guðjónsson hjá ferðaskrifstofunni Íslandsvinum, eða Iceland Explorer, sem stofnuð var árið 1998. „Aðallega eru það göngu-, hjólreiða- og skíðaferðir, en svo förum við með fólk Lesa meira
„Stórkostlegasta ævintýri lífs míns“ segir Joe Manganiello um Ísland
21.11.2017
Það má vel vera að hann hafi heillað okkur á hvíta tjaldinu með heillandi brosi, magavöðvum og leikhæfileikum, en það var náttúra Íslands sem heillaði leikarann Joe Manganiello í nýlegri ferð hans hingað til lands í byrjun nóvember. „Ég elska náttúruna og það eru fáir staðir í veröldinni sem eru með jafnóspillta náttúru og Ísland. Lesa meira