Bresku krúttmolarnir eru mættir aftur og fóru á fund ráðherra – „Manni hlýnar um hjartarætur við að heyra sögur sem þessar“
FókusBreska parið Zak Nelson og Elliot Griffiths eru mættir aftur til Íslands. Ferðin er önnur ferð þeirra til landsins á þessu ári. Sú fyrri í apríl endaði ekki vel en parið lenti í hörðum árekstri á hringveginum fljótlega eftir komuna til landsins. Zak slapp vel frá árekstrinum en Elliot ekki og lá hann á Landspítalanum Lesa meira
Breskar sjónvarpsstjörnur kepptumst um að finna ódýrustu máltíðina í 101
FókusBresku vinirnir Alfie Watts og Owen Woods heimsóttu Reykjavík fyrir stuttu. Félagarnir, sem eru tvítugir, urðu landsþekktir í Bretlandi eftir að hafa sigrað í raunveruleikaþáttunum Race Across The World á BBC fyrr á þessu ári. Mættir hingað til höfuðborgarinnar ákváðu þeir að reyna að afsanna þá staðhæfingu að allt væri fokdýrt á Íslandi, með því Lesa meira
Útlendingastofnun biðst afsökunar: Sökuðu Íslandsvin um lögbrot sem hann hafði ekki framið
FréttirÍ ákvörðun sinni um brottvísun skosks-norsks manns frá landinu, Brian McMenemy, staðhæfði Útlendingastofnun að samkvæmt upplýsingum frá lögreglu hefði maðurinn gerst sekur um að aka bíl án réttinda og framvísa fölsuðu ökuskírteini. Brian þessi hefur í viðtali við DV þvertekið fyrir það að hafa framið þetta lögbrot og segist hafa verið staddur úti á sjó Lesa meira
Íslandsvini úthýst af Schengen-svæðinu vegna lögreglusektar – „Þau vilja gera mig atvinnulausan og heimilislausan“
FréttirManni sem hefur starfað á Íslandi reglubundið í 20 ár og hefur sterk tengsl við íslenskt samfélag hefur verið vísað frá landinu og bannað að koma hingað aftur í tvö ár. Það sem meira er, maðurinn hefur verið settur í fimm ára komubann til landa Schengen-svæðisins. Allt virðist þetta stafa af þeirri ákvörðun mannsins að Lesa meira
Gafst upp eftir árs búsetu á Íslandi: Mælir samt með heimsókn og þessum fimm stöðum
FókusFyrr í mánuðinum sögðum við frá hinni bresku Annabel Fanwick Elliott, sem er pistlahöfundur hjá Telegraph. Elliott kom til Íslands sem ferðamaður árið 2018, heillaðist af landinu og vildi búa hér. Fjórum árum síðar þegar hún og unnusti hennar fengu tækifæri til að flytja til Íslands ákváðu þau að slá til enda hafði unnustinn fengið Lesa meira
Leikkonan heimsfræga faldi ferilinn fyrir sonunum – „Þeir héldu að ég væri í byggingarvinnu“
FókusBandaríska leikkonan og Íslandsvinkonan Jodie Foster vildi að synir hennar tveir ættu eins eðlilegt líf og uppeldi og hægt var þrátt fyrir að eiga fræga móður. Foster sagði í viðtali við The View í gær, föstudag, að hún hafi falið leiklistarferil sinn fyrir sonum sínum þegar þeir voru yngri vegna þess að hún vildi ekki Lesa meira
Íslandsvinkona segist stunda besta kynlíf lífs síns á áttræðisaldri
FókusLeikkonan Jane Seymour sem er orðin 72 ára segir aldurinn bara vera tölu og segist hún stunda ástríðufyllsta kynlíf lífs síns með kærastanum John Zambetti. Seymour opnar sig um kynlífið í pistli í vefútgáfu Cosmopolitan, Sex After 60 (Kynlíf eftir sextugt). „Kynlífið núna er yndislegra og ástríðufyllra en nokkuð sem ég man eftir því kynlífið Lesa meira
Var búin að vera á Íslandi í „5 mínútur“ þegar ósköpin dundu yfir – Situr uppi með tveggja milljóna króna reikning frá Landspítalanum
FréttirSett hefur verið af stað söfnun á vefnum GoFundMe fyrir bandaríska konu, Stephanie Clevenger, sem veiktist hastarlega skömmu eftir að hún kom til Íslands fyrr í þessum mánuði. Stephanie fékk rúmlega tveggja milljóna króna reikning frá Landspítalanum. Á söfnunarsíðunni kemur fram að Stephanie hafi verið búin að vera á Íslandi í „5 mínútur“ eins og hún orðar það þegar hún var flutt með Lesa meira
Hræðileg Íslandsferð tælenska þingmannsins: Vanvirti mosa og rekin af veitingastað
FréttirÍslandsferð tælenska þingmannsins Porntip Rojanasunan á dögunum hefði getað gengið betur. Auk þess að vera vísað af veitingastað var hún sökuð um umhverfisspjöll þegar hún birti mynd af sér að velta sér í viðkvæmum mosa. Rojanasunan hefur nú fjarlægt myndina af sér sem hún birti á samfélagsmiðlum í síðustu viku. En á henni sést hún Lesa meira
Þrumuguðinn Þór staddur á landinu – „Lítið íslenskt ævintýri með stelpunni minni“
FókusÁstralski leikarinn Chris Hemsworth er staddur á Íslandi ásamt dóttur sinni, India Rose, sem er ellefu ára. Hemsworth er þekktastur fyrir hlutverk sitt sem þrumuguðinn Þór í Marvel myndunum. India Rose lék með honum í þeirri nýjustu, Thor: Love and Thunder. Hemsworth hefur nú birt fyrstu myndirnar frá Íslandsferðinni á Instagram. Hemsworth tilkynnti í fyrra Lesa meira