Segir stjórnvöld lúta vilja 5% kjósenda varðandi eignarhald bankanna: „Við lifum ekki í lýðræði“
EyjanAlls vilja tæp 37% landsmanna óbreytt eignahald ríkisins á bönkunum, samkvæmt könnun Zenter fyrir Fréttablaðið í dag. Þá vilja tæp 35% draga úr eignarhaldi ríkisins, 16.5% vilja auka eignarhald ríkisins, 6.9% vilja að ríkið kaupi alla eignarhluti bankanna og 5.1% vilja selja alla eignarhluti ríkisins í bönkunum. Gunnar Smári Egilsson, sósíalistaforingi, segir þetta skýr skilaboð Lesa meira
Launahækkun Lilju var „varkár“ og „hófsöm“
EyjanÍ svari bankaráðs Landsbankans við fyrirspurn Bankasýslu ríkisins um ástæðu hækkunar launa Landsbankastjórans Lilju B. Einarsdóttur, segir að hækkunin hafi komið til vegna þess að laun hennar hefðu dregist aftur úr launum fyrir sambærileg störf á árunum 2009 – 2017. Þau hefðu ekki verið samkeppnishæf og ekki í samræmi við starfskjarastefnu Landsbankans, sem segir að Lesa meira
Laun bankastjóra Íslandsbanka hækkuðu um tæpa milljón á mánuði í fyrra
FréttirLaun Birnu Einarsdóttur, bankastjóra Íslandsbanka, hækkuðu um tæpa eina milljón króna á mánuði í fyrra. Árangurstengdar greiðslur eru ekki inni í þessari tölu. Mánaðarlaun hennar voru 4,03 milljónir árið 2017 en fóru í 4,97 milljónir á síðasta ári. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag og segir að þetta megi lesa úr skýringum við ársreikning Íslandsbanka Lesa meira
TÍMAVÉLIN: Sótölvaðir embættismenn í Bergstaðastræti – Nokkrir unnu hjá Íslandsbanka
FókusLaugardagskvöldið 23. febrúar árið 1924 fór samkvæmi embættismanna og bankamanna svo úr böndunum að kalla þurfti til lögreglu. Samkvæmið var haldið í húsi við Bergstaðastræti og á tólfta tímanum voru hávaðinn og ópin orðin svo mikil að nágrannarnir þoldu ekki við. Kona ein hringdi á lögregluna sem braust inn bakdyramegin í húsið. Dró þá úr Lesa meira