fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Íslandsbanki

Laun bankastjóra Íslandsbanka hækkuðu um tæpa milljón á mánuði í fyrra

Laun bankastjóra Íslandsbanka hækkuðu um tæpa milljón á mánuði í fyrra

Fréttir
14.02.2019

Laun Birnu Einarsdóttur, bankastjóra Íslandsbanka, hækkuðu um tæpa eina milljón króna á mánuði í fyrra. Árangurstengdar greiðslur eru ekki inni í þessari tölu. Mánaðarlaun hennar voru 4,03 milljónir árið 2017 en fóru í 4,97 milljónir á síðasta ári. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag og segir að þetta megi lesa úr skýringum við ársreikning Íslandsbanka Lesa meira

TÍMAVÉLIN: Sótölvaðir embættismenn í Bergstaðastræti – Nokkrir unnu hjá Íslandsbanka

TÍMAVÉLIN: Sótölvaðir embættismenn í Bergstaðastræti – Nokkrir unnu hjá Íslandsbanka

Fókus
15.06.2018

Laugardagskvöldið 23. febrúar árið 1924 fór samkvæmi embættismanna og bankamanna svo úr böndunum að kalla þurfti til lögreglu. Samkvæmið var haldið í húsi við Bergstaðastræti og á tólfta tímanum voru hávaðinn og ópin orðin svo mikil að nágrannarnir þoldu ekki við. Kona ein hringdi á lögregluna sem braust inn bakdyramegin í húsið. Dró þá úr Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af