fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Íslandsbanki

Allt veltur á hlutafjárútboði Icelandair

Allt veltur á hlutafjárútboði Icelandair

Eyjan
04.08.2020

Icelandair stefnir að því að ljúka samningum við ríkið, banka og kröfuhafa í þessari viku. Allir þræðir fjárhagslegrar endurskipulagningar félagsins hafa áhrif á hver annan. Enn liggur ekki ljóst fyrir hversu háa fjármögnun þarf að tryggja fyrir lánveitingu frá bönkum. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í dag. Haft er eftir Boga Nils Bogasyni, forstjóra Icelandair, að allir Lesa meira

Verulega hallar á konur í fréttum RÚV – Engin svör borist frá Íslandsbanka

Verulega hallar á konur í fréttum RÚV – Engin svör borist frá Íslandsbanka

Eyjan
28.10.2019

Samkvæmt kynjabókhaldi RÚV um viðmælendur frétta voru karlar 64% viðmælenda og konur 37%, frá 1. janúar til 30. september 2019. Mun jafnari kynjahlutföll eru í viðmælendaskráningu annarra deilda RÚV: „Niðurstaðan er í samræmi við stefnu RÚV en mikil áhersla hefur verið lögð á jafnréttismál í starfsemi RÚV á síðustu árum. Skiptingin á árinu í heild Lesa meira

BÍ baunar á Íslandsbanka – „Frekar halli á aldur og stétt“

BÍ baunar á Íslandsbanka – „Frekar halli á aldur og stétt“

Eyjan
25.10.2019

Blaðamannafélag Íslands samþykkti ályktun á stjórnarfundi í dag vegna þeirrar ákörðunar Íslandsbanka að neita að kaupa þjónustu af þeim fjölmiðlum sem ekki uppfylla kröfur bankans um jafnt kynjahlutfall meðal dagskrárgerðarfólks og viðmælenda. Segir blaðamannafélagið að um fráleita aðför að ristjórnarlegu sjálfstæðis sé að ræða: „Fráleit aðför Íslandsbanka að ritstjórnarlegu sjálfstæði fjölmiðla þjónar ekki hagsmunum jafnréttisbaráttunnar Lesa meira

Þorsteinn bendir á tvískinnung Bjarna varðandi Íslandsbanka –„ Áhugavert sjónarmið frá fjármálaráðherra“

Þorsteinn bendir á tvískinnung Bjarna varðandi Íslandsbanka –„ Áhugavert sjónarmið frá fjármálaráðherra“

Eyjan
24.10.2019

Íslandsbanki er byrjaður að safna gögnum um fjölmiðla sem uppfylla ekki skilyrði bankans um jöfn kynjahlutföll dagskrárgerðarfólks og viðmælenda þeirra. Hyggst bankinn hætta viðskiptum við þá fjölmiðla sem ekki uppfylla skilyrði þeirra, en hjá Íslandsbanka vinna konur í meirihluta, eða 60% móti 40% karla. Ýmsir hafa gagnrýnt þetta útspil bankans og sagðist Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra Lesa meira

Aldrei eins dýrt að eignast litlar íbúðir og nú – Meðalfermetraverðið yfir 572 þúsund krónur

Aldrei eins dýrt að eignast litlar íbúðir og nú – Meðalfermetraverðið yfir 572 þúsund krónur

Eyjan
11.10.2019

Skýrsla Íslandsbanka um íbúðamarkaðinn hér á landi kom út í gær. Þar segir meðal annars, að aldrei hafi verið eins dýrt að eignast íbúðir undir 70 fermetrum á Íslandi en nú um þessar mundir. Að sama skapi er lýðfræðileg þróun með þeim hætti að eftirspurn eftir íbúðum og þá sérstaklega smærri eignum hefur aukist. Þá Lesa meira

Hægagangur í byggingarferli íbúða mestur í Reykjavík

Hægagangur í byggingarferli íbúða mestur í Reykjavík

Eyjan
10.10.2019

Skýrsla Íslandsbanka um íbúðamarkaðinn hér á landi kom út í dag. Þar kennir ýmissa grasa. Að meðaltali hafa einungis um 300 íbúðir komið inn á markaðinn í Reykjavík á ári, frá og með árinu 2008. Meðalfjölgun íbúða fyrir þann tíma og aftur til 1972 eru um 660 íbúðir árlega, eða rúmlega tvöfalt fleiri íbúðir. Hinsvegar Lesa meira

Íslandsbanki fyrstur til að bregðast við stýrivaxtalækkun Seðlabankans

Íslandsbanki fyrstur til að bregðast við stýrivaxtalækkun Seðlabankans

Eyjan
09.10.2019

Útlán Íslandsbanka munu lækka frá og með 11. október um 0,15-0,25 prósentustig samkvæmt vefsíðu bankans. Fastir vextir óverðtryggðra húsnæðislána lækka um 0,25 prósentustig. Breytilegir vextir óverðtryggðra húsnæðislána lækka um 0,15 prósentustig og bílalán og bílasamningar lækka um 0,25 prósentustig. Breytilegir innlánsvextir lækka um 0-0,25 prósentustig. Er Íslandsbanki því fyrstur stóru viðskiptabankanna þriggja til að bregðast Lesa meira

Frekari stýrivaxtalækkun sögð í kortunum

Frekari stýrivaxtalækkun sögð í kortunum

Eyjan
22.08.2019

Í Korni Íslandsbanka er því spáð að peningastefnunefnd Seðlabankans ákveði að lækka vexti um 0,25 prósentustig við næstu vaxtaákvörðun þann 28. ágúst. Meginvextir bankans, vextir á 7 daga bundnum innlánum, verða samkvæmt því 3,50%. Nýr seðlabankastjóri, Ásgeir Jónsson, hefur sagt í viðtölum að frekari lækkun vaxta á næstunni sé möguleg. Einn kaus gegn vaxtalækkun í Lesa meira

Segir stjórnvöld lúta vilja 5% kjósenda varðandi eignarhald bankanna: „Við lifum ekki í lýðræði“

Segir stjórnvöld lúta vilja 5% kjósenda varðandi eignarhald bankanna: „Við lifum ekki í lýðræði“

Eyjan
31.07.2019

Alls vilja tæp 37% landsmanna óbreytt eignahald ríkisins á bönkunum, samkvæmt könnun Zenter fyrir Fréttablaðið í dag. Þá vilja tæp 35% draga úr eignarhaldi ríkisins, 16.5% vilja auka eignarhald ríkisins, 6.9% vilja að ríkið kaupi alla eignarhluti bankanna og 5.1% vilja selja alla eignarhluti ríkisins í bönkunum. Gunnar Smári Egilsson, sósíalistaforingi, segir þetta skýr skilaboð Lesa meira

Launahækkun Lilju var „varkár“ og „hófsöm“

Launahækkun Lilju var „varkár“ og „hófsöm“

Eyjan
19.02.2019

Í svari bankaráðs Landsbankans við fyrirspurn Bankasýslu ríkisins um ástæðu hækkunar launa Landsbankastjórans Lilju B. Einarsdóttur, segir að hækkunin hafi komið til vegna þess að laun hennar hefðu dregist aftur úr launum fyrir sambærileg störf á árunum 2009 – 2017. Þau hefðu ekki verið samkeppnishæf og ekki í samræmi við starfskjarastefnu Landsbankans, sem segir að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af