fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Íslandsbanki

Birna hætt sem bankastjóri Íslandsbanka – Jón Guðni tekur við starfinu

Birna hætt sem bankastjóri Íslandsbanka – Jón Guðni tekur við starfinu

Fréttir
28.06.2023

Birna Einarsdóttir bankastjóri Íslandsbanka hefur ákveðið að láta af störfum sem bankastjóri eftir að bankinn þurfti að greiða 1,2 milljarða króna sekt vegna brota á reglum og lagaákvæðum í tengslum við sölu á um fjórðungshlut ríkisins í bankanum í mars í fyrra. Jón Guðni Ómarsson tekur við sem bankastjóri. Í yfirlýsingu kemur fram að Birni Lesa meira

Harma mjög brotin og boða til hluthafafundar í Íslandsbanka

Harma mjög brotin og boða til hluthafafundar í Íslandsbanka

Eyjan
26.06.2023

Stjórn Íslandsbanka hyggst boða til hluthafafundar  þar sem stjórn og stjórnendur munu fjalla um framkvæmd bankans á útboði Bankasýslu ríkisins á 22,5% eignarhluta ríkisins í Íslandsbanka sem fram fór hinn 22. mars 2022. Þetta kemur fram í tillkynningu á vef Íslandsbanka en í henni kemur fram að ákvörðunin hafi verið tekin í  kjölfar tilkynningar Bankasýslu ríkisins Lesa meira

Íslenskufræðingur rýnir í orð bankastjóra og afhjúpar hvað hún sagði í raun og veru -„Annað eins orðasalat hefur sjaldan sést“

Íslenskufræðingur rýnir í orð bankastjóra og afhjúpar hvað hún sagði í raun og veru -„Annað eins orðasalat hefur sjaldan sést“

Eyjan
26.06.2023

Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor emeritus í íslenskri málfræði, er einn af okkar helstu fræðingum þegar kemur að okkar ásthæra ylhýra. Hann ákvað að nýta sér sérfræðikunnáttuna til góðs um helgina þegar hann tók fyrir, á bloggsíðu sinni, ummæli Birnu Einarsdóttur, bankastjóra Íslandsbanka, um þann áfellisdóm sem fjármálaeftirlitið hefur fellt um framgöngu bankans við Íslandsbankasöluna víðfrægu. Eiríkur Lesa meira

Stóru bankarnir þrír fá ákúrur fyrir frá Fjármálaeftirliti Seðlabanka Íslands – verklagi ábótavant hjá þeim öllum

Stóru bankarnir þrír fá ákúrur fyrir frá Fjármálaeftirliti Seðlabanka Íslands – verklagi ábótavant hjá þeim öllum

Eyjan
26.05.2023

Verklagi Íslandsbanka við skilgreiningu viðskiptavina er verulega ábótavant og verklagi Landsbankans og Arion banka ábótavant að mati Fjármálaeftirlitsins. Þessu til viðbótar hefur Íslandsbanki skilað eftirlitinu röngum skýrslum um ónýttar útlánaheimildir. Fjármálaeftirlit Seðlabankans birti í dag athugasemdir við meðhöndlun Landsbankans, Íslandsbanka og Arion banka á meðhöndlun lítilla og meðalstórra félaga (e. SEM – small and medium sized enterprises) í útreikningi á eiginfjárþörf og Lesa meira

Segir að fjármálaráðherra hafi annað hvort gerst sekur um spillingu eða vanrækslu

Segir að fjármálaráðherra hafi annað hvort gerst sekur um spillingu eða vanrækslu

Eyjan
22.08.2022

Í dag eru nákvæmlega fimm mánuðir liðnir frá því að fjármálaráðherra seldi 22,5% hlut ríkisins í Íslandsbanka til 207 fjárfesta. Málið vakti mikla athygli og margir voru ósáttir við söluna því bæði þótti of lágt verð hafa fengist fyrir hlutinn og einnig þótti hafa skort mjög á gagnsæi í söluferlinu. Þetta mál er umfjöllunarefni í Lesa meira

Batnandi horfur – Spá meiri hagvexti

Batnandi horfur – Spá meiri hagvexti

Eyjan
30.06.2021

Í vor gerði Greining Íslandsbanka ráð fyrir 2,7% hagvexti á árinu og hóflegum vexti í neyslu og fjárfestingu. Nú er útlitið bjartara og segir Jón Bjarki Bentsson, aðalhagfræðingur bankans, að hagvöxturinn geti orðið rúmlega 3%. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag og hefur eftir Jóni Bjarka sem sagði að þegar einkaneysla vaxi segi það fljótt Lesa meira

Mikil ásókn í hlutabréf Íslandsbanka

Mikil ásókn í hlutabréf Íslandsbanka

Eyjan
09.06.2021

Mikil ásókn er í hlutabréf í Íslandsbanka en nú stendur yfir útboð á bréfum í bankanum. Gríðarleg umframeftirspurn er eftir hlutabréfunum og er talið líklegt að hagstæð verðlagning á hlutabréfunum skýri það en verðlagningin felur í sér mikinn afslátt miðað við gengi bréfa í Arion banka. Markaður Fréttablaðsins skýrir frá þessu í dag og hefur hann eftir Lesa meira

Bjarni vonast til að ríkið fái rúmlega 100 milljarða fyrir sölu á Íslandsbanka

Bjarni vonast til að ríkið fái rúmlega 100 milljarða fyrir sölu á Íslandsbanka

Eyjan
02.02.2021

Bjarni Benediktsson, efnahags- og fjármálaráðherra, vonast til að ríkissjóður fái 119 milljarða króna, hið minnsta, fyrir sölu á Íslandsbanka en stefnt er að sölu 25-35% af eignarhluta ríkisins í sumar. Morgunblaðið skýrir frá þessu. Haft er eftir Bjarna að stefnt sé að því að framkvæma útboðið um mánaðamótin maí/júní, líklega verði það í júní en málin skýrist Lesa meira

Segir að áhætta fylgi eignarhaldi ríkisins á bönkunum

Segir að áhætta fylgi eignarhaldi ríkisins á bönkunum

Eyjan
13.01.2021

Töluverð áhætta felst í því fyrir ríkissjóð að eiga meirihluta fjármálakerfisins því ekki er á vísan að róa á mörkuðum. Því er æskilegt að draga úr þátttöku ríkisins í rekstri banka og er sala á hluta Íslandsbanka fyrsta skrefið í þá átt. Þetta segir Friðrik Már Baldursson, prófessor við viðskiptafræðideild Háskólans í Reykjavík. Markaður Fréttablaðsins Lesa meira

Bankastjórar telja áætlanir Icelandair Group trúverðugar og varfærnar

Bankastjórar telja áætlanir Icelandair Group trúverðugar og varfærnar

Eyjan
14.09.2020

Bankastjórar Íslandsbanka og Landsbankans telja áætlanir Icelandair Group trúverðugar og varfærnar. Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka, segir mikilvægt fyrir atvinnulíf landsins að Icelandair nái góðri viðspyrnu með hlutfjárútboðinu. Lilja Björk Einarsdóttir, bankastjóri Landsbankans, segir að mikilvægt að tapa ekki þeirri áratugalöngu uppbyggingu sem hefur átt sér stað innan Icelandair. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Báðir bankarnir eiga mikið undir að hlutafjárútboðið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af