Segir að fjármálaráðherra hafi annað hvort gerst sekur um spillingu eða vanrækslu
EyjanÍ dag eru nákvæmlega fimm mánuðir liðnir frá því að fjármálaráðherra seldi 22,5% hlut ríkisins í Íslandsbanka til 207 fjárfesta. Málið vakti mikla athygli og margir voru ósáttir við söluna því bæði þótti of lágt verð hafa fengist fyrir hlutinn og einnig þótti hafa skort mjög á gagnsæi í söluferlinu. Þetta mál er umfjöllunarefni í Lesa meira
Batnandi horfur – Spá meiri hagvexti
EyjanÍ vor gerði Greining Íslandsbanka ráð fyrir 2,7% hagvexti á árinu og hóflegum vexti í neyslu og fjárfestingu. Nú er útlitið bjartara og segir Jón Bjarki Bentsson, aðalhagfræðingur bankans, að hagvöxturinn geti orðið rúmlega 3%. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag og hefur eftir Jóni Bjarka sem sagði að þegar einkaneysla vaxi segi það fljótt Lesa meira
Mikil ásókn í hlutabréf Íslandsbanka
EyjanMikil ásókn er í hlutabréf í Íslandsbanka en nú stendur yfir útboð á bréfum í bankanum. Gríðarleg umframeftirspurn er eftir hlutabréfunum og er talið líklegt að hagstæð verðlagning á hlutabréfunum skýri það en verðlagningin felur í sér mikinn afslátt miðað við gengi bréfa í Arion banka. Markaður Fréttablaðsins skýrir frá þessu í dag og hefur hann eftir Lesa meira
Bjarni vonast til að ríkið fái rúmlega 100 milljarða fyrir sölu á Íslandsbanka
EyjanBjarni Benediktsson, efnahags- og fjármálaráðherra, vonast til að ríkissjóður fái 119 milljarða króna, hið minnsta, fyrir sölu á Íslandsbanka en stefnt er að sölu 25-35% af eignarhluta ríkisins í sumar. Morgunblaðið skýrir frá þessu. Haft er eftir Bjarna að stefnt sé að því að framkvæma útboðið um mánaðamótin maí/júní, líklega verði það í júní en málin skýrist Lesa meira
Segir að áhætta fylgi eignarhaldi ríkisins á bönkunum
EyjanTöluverð áhætta felst í því fyrir ríkissjóð að eiga meirihluta fjármálakerfisins því ekki er á vísan að róa á mörkuðum. Því er æskilegt að draga úr þátttöku ríkisins í rekstri banka og er sala á hluta Íslandsbanka fyrsta skrefið í þá átt. Þetta segir Friðrik Már Baldursson, prófessor við viðskiptafræðideild Háskólans í Reykjavík. Markaður Fréttablaðsins Lesa meira
Bankastjórar telja áætlanir Icelandair Group trúverðugar og varfærnar
EyjanBankastjórar Íslandsbanka og Landsbankans telja áætlanir Icelandair Group trúverðugar og varfærnar. Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka, segir mikilvægt fyrir atvinnulíf landsins að Icelandair nái góðri viðspyrnu með hlutfjárútboðinu. Lilja Björk Einarsdóttir, bankastjóri Landsbankans, segir að mikilvægt að tapa ekki þeirri áratugalöngu uppbyggingu sem hefur átt sér stað innan Icelandair. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Báðir bankarnir eiga mikið undir að hlutafjárútboðið Lesa meira
Allt veltur á hlutafjárútboði Icelandair
EyjanIcelandair stefnir að því að ljúka samningum við ríkið, banka og kröfuhafa í þessari viku. Allir þræðir fjárhagslegrar endurskipulagningar félagsins hafa áhrif á hver annan. Enn liggur ekki ljóst fyrir hversu háa fjármögnun þarf að tryggja fyrir lánveitingu frá bönkum. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í dag. Haft er eftir Boga Nils Bogasyni, forstjóra Icelandair, að allir Lesa meira
Verulega hallar á konur í fréttum RÚV – Engin svör borist frá Íslandsbanka
EyjanSamkvæmt kynjabókhaldi RÚV um viðmælendur frétta voru karlar 64% viðmælenda og konur 37%, frá 1. janúar til 30. september 2019. Mun jafnari kynjahlutföll eru í viðmælendaskráningu annarra deilda RÚV: „Niðurstaðan er í samræmi við stefnu RÚV en mikil áhersla hefur verið lögð á jafnréttismál í starfsemi RÚV á síðustu árum. Skiptingin á árinu í heild Lesa meira
BÍ baunar á Íslandsbanka – „Frekar halli á aldur og stétt“
EyjanBlaðamannafélag Íslands samþykkti ályktun á stjórnarfundi í dag vegna þeirrar ákörðunar Íslandsbanka að neita að kaupa þjónustu af þeim fjölmiðlum sem ekki uppfylla kröfur bankans um jafnt kynjahlutfall meðal dagskrárgerðarfólks og viðmælenda. Segir blaðamannafélagið að um fráleita aðför að ristjórnarlegu sjálfstæðis sé að ræða: „Fráleit aðför Íslandsbanka að ritstjórnarlegu sjálfstæði fjölmiðla þjónar ekki hagsmunum jafnréttisbaráttunnar Lesa meira
Þorsteinn bendir á tvískinnung Bjarna varðandi Íslandsbanka –„ Áhugavert sjónarmið frá fjármálaráðherra“
EyjanÍslandsbanki er byrjaður að safna gögnum um fjölmiðla sem uppfylla ekki skilyrði bankans um jöfn kynjahlutföll dagskrárgerðarfólks og viðmælenda þeirra. Hyggst bankinn hætta viðskiptum við þá fjölmiðla sem ekki uppfylla skilyrði þeirra, en hjá Íslandsbanka vinna konur í meirihluta, eða 60% móti 40% karla. Ýmsir hafa gagnrýnt þetta útspil bankans og sagðist Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra Lesa meira