fbpx
Fimmtudagur 21.nóvember 2024

Íslandsbanki

Spyr hvort fyrrum stjórnarmaður í hinu gjaldþrota WOW sé heppilegur bankaráðsmaður í Íslandsbanka

Spyr hvort fyrrum stjórnarmaður í hinu gjaldþrota WOW sé heppilegur bankaráðsmaður í Íslandsbanka

Eyjan
29.07.2023

Er heppilegt að fyrrum stjórnarmaður í hinu gjaldþrota flugfélagi, WOW sem fór í stórt skuldabréfaútboð örfáum vikum fyrir gjaldþrot, taki sæti í bankaráði Íslandsbanka sem þarf að endurreisa orðspor sitt eftir allt sem á undan er gengið? Þessarar spurningar spyr Ólafur Arnarson í nýjum Dagfarapistli á Hringbraut. Ólafur segir mikið hafa mætt á tilnefningarnefnd Íslandsbanka Lesa meira

Þorsteinn segir ríkisstjórnina verða að svara þremur mikilvægum spurningum

Þorsteinn segir ríkisstjórnina verða að svara þremur mikilvægum spurningum

Eyjan
06.07.2023

Þorsteinn Pálsson, fyrrverandi ráðherra Sjálfstæðisflokksins, sendi í morgun frá sér pistil hér á Eyjunni, þar sem hann gagnrýnir þátt ríkisstjórnarinnar í Íslandsbankamálinu en eins og kunnugt er var gerð sátt milli Íslandsbanka og fjármálaeftirlits Seðlabankans vegna brota fyrrnefnda aðilans á reglum og lögum við sölu á hlutabréfum í bankanum sem voru í eigu ríkisins. Íslandsbanki Lesa meira

Fær að minnsta kosti 47 milljón króna starfslokasamning frá Íslandsbanka

Fær að minnsta kosti 47 milljón króna starfslokasamning frá Íslandsbanka

Eyjan
03.07.2023

Ásmundur Tryggvason, sem lét af störfum hjá Íslandsbanka síðastliðinn laugardag, er með tólf mánaða uppsagnarfrest sem framkvæmdastjóri á sviði fyrirtækja og fjárfesta. Vísir greinir frá þessu en það þýðir að starfslokasamningur hans hljóðar að minnsta kosti upp á 47 milljónir króna en það voru árslaun Ásmundar samkvæmt ársreikningi bankans í fyrra. Til samanburðar voru árslaun Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Hvar endar þetta?

Svarthöfði skrifar: Hvar endar þetta?

EyjanFastir pennar
03.07.2023

Svarthöfði getur vart á sér heilum tekið á þessum síðustu og verstu. Ekki er nóg með að veðrið leiki hann sem og aðra íbúa suðvesturhornsins grátt í orðsins fyllstu merkingu heldur er nú ljóst orðið að starfsöryggi bankamanna er verulega ábótavant. Þvílík ósekja að láta hana Birnu Einars fjúka fyrir það eitt að einhverjir starfsmenn Lesa meira

Sigmundur Ernir skrifar: Meðvituð útvíkkun á koki

Sigmundur Ernir skrifar: Meðvituð útvíkkun á koki

EyjanFastir pennar
01.07.2023

Enn einu sinni er almenningur á Íslandi minntur á þá sjálfsögðu spillingu sem viðgengst innan viðskiptalífsins. Hún má heita sjálfsögð vegna þess að spillingaröflin telja sér sjálf trú um að þau eigi þetta og megi. Og þar fer saman taumlaus græðgi og eirðarlaus óþreyja sem til samans gera það að verkum að það þarf alltaf Lesa meira

Beitir sér fyrir því að starfslokasamningur Birnu verði gerður opinber

Beitir sér fyrir því að starfslokasamningur Birnu verði gerður opinber

Fréttir
01.07.2023

Þórarinn Ingi Pétursson þingmaður Framsóknarflokksins segist ætla að beita sér af krafti fyrir því að almenningur fái að sjá öll gögn varðandi sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka, þar á meðal starfslokasamning sem gerður var við Birnu Einarsdóttur fyrrverandi bankastjóra.  Birna óskaði eftir því að láta af störfum 28. júní síðastliðinn og var Jón Guðni Lesa meira

Almannatengill rýnir í yfirlýsingu Birnu – „Hún virðist einnig detta í þá gildru að vera „passive aggressive““

Almannatengill rýnir í yfirlýsingu Birnu – „Hún virðist einnig detta í þá gildru að vera „passive aggressive““

Fréttir
28.06.2023

Birna Einarsdóttir lét í nótt af störfum sem bankastjóri Íslandsbanka, í kjölfar þungrar gagnrýni og reiðiöldu vegna afhjúpana sem birtast í sátt bankans við Fjármálaeftirlit Seðlabankans. Sáttin afhjúpaði að lög voru brotin við sölu á hlut bankans til fjárfesta í fyrra. Kallað hefur verið eftir afsögn Birnu undanfarna daga. Birna sendi yfirlýsingu um málið til Lesa meira

Birna hætt sem bankastjóri Íslandsbanka – Jón Guðni tekur við starfinu

Birna hætt sem bankastjóri Íslandsbanka – Jón Guðni tekur við starfinu

Fréttir
28.06.2023

Birna Einarsdóttir bankastjóri Íslandsbanka hefur ákveðið að láta af störfum sem bankastjóri eftir að bankinn þurfti að greiða 1,2 milljarða króna sekt vegna brota á reglum og lagaákvæðum í tengslum við sölu á um fjórðungshlut ríkisins í bankanum í mars í fyrra. Jón Guðni Ómarsson tekur við sem bankastjóri. Í yfirlýsingu kemur fram að Birni Lesa meira

Harma mjög brotin og boða til hluthafafundar í Íslandsbanka

Harma mjög brotin og boða til hluthafafundar í Íslandsbanka

Eyjan
26.06.2023

Stjórn Íslandsbanka hyggst boða til hluthafafundar  þar sem stjórn og stjórnendur munu fjalla um framkvæmd bankans á útboði Bankasýslu ríkisins á 22,5% eignarhluta ríkisins í Íslandsbanka sem fram fór hinn 22. mars 2022. Þetta kemur fram í tillkynningu á vef Íslandsbanka en í henni kemur fram að ákvörðunin hafi verið tekin í  kjölfar tilkynningar Bankasýslu ríkisins Lesa meira

Íslenskufræðingur rýnir í orð bankastjóra og afhjúpar hvað hún sagði í raun og veru -„Annað eins orðasalat hefur sjaldan sést“

Íslenskufræðingur rýnir í orð bankastjóra og afhjúpar hvað hún sagði í raun og veru -„Annað eins orðasalat hefur sjaldan sést“

Eyjan
26.06.2023

Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor emeritus í íslenskri málfræði, er einn af okkar helstu fræðingum þegar kemur að okkar ásthæra ylhýra. Hann ákvað að nýta sér sérfræðikunnáttuna til góðs um helgina þegar hann tók fyrir, á bloggsíðu sinni, ummæli Birnu Einarsdóttur, bankastjóra Íslandsbanka, um þann áfellisdóm sem fjármálaeftirlitið hefur fellt um framgöngu bankans við Íslandsbankasöluna víðfrægu. Eiríkur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af