fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Íslandsbankasalan

Þórdís vill selja afganginn af Íslandsbanka – Ríkið á enn þá 42,5 prósent

Þórdís vill selja afganginn af Íslandsbanka – Ríkið á enn þá 42,5 prósent

Eyjan
22.02.2024

Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, fjármála- og efnahagsmálaráðherra, hefur birt frumvarp um ráðstöfun þess hluta Íslandsbanka sem ríkið á enn þá í Samráðsgátt. Vill hún setja bankann í markaðsútboð. Ríkið á enn þá 42,5 prósent í Íslandsbanka. Farið hafa fram tvö útboð, hið fyrra í júní 2021 þegar 35 prósent voru seld og hið seinna í mars 2022 Lesa meira

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar: Sólarhringur af auðmýkt

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar: Sólarhringur af auðmýkt

Eyjan
12.10.2023

Þegar rúmur sólarhringur var liðinn frá því að fjármálaráðherra greindi þjóðinni auðmjúkur frá afsögn sinni vegna afdráttarlausrar niðurstöðu umboðsmanns Alþingis um lögbrot hans við sölu á Íslandsbanka höfðu nánast allir þingmenn Sjálfstæðisflokksins mótmælt niðurstöðu umboðsmanns. Sólarhrings auðmýktinni var lokið. Helstu tíðindin af blaðamannafundi fjármálaráðherra voru þegar betur var að gáð hvaða ráðherrastóll myndi bíða hans í lok Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Eigið traust fer aftar í forgangsröðina

Þorsteinn Pálsson skrifar: Eigið traust fer aftar í forgangsröðina

EyjanFastir pennar
06.07.2023

Bankasýslan hefur ekkert lært. Í vikunni birti ríkisendurskoðandi þetta mat sitt á stöðu Íslandsbankamálsins. Jafnframt krefur ríkisendurskoðandi ríkisstjórnina um skýringar á því hvers vegna hún hefur ekki brugðist við ábendingum hans í skýrslunni frá því í fyrra, meðal annars um ábyrgð hennar á Bankasýslunni. Í raun er ríkisendurskoðandi að segja: Ríkisstjórnin hefur ekkert lært. Síðustu Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Að standa skil á gerðum sínum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Að standa skil á gerðum sínum

EyjanFastir pennar
29.06.2023

„Það er alveg ljóst að þessir stjórnendur verða að standa skil á gerðum sínum.“ Þannig komst forsætisráðherra að orði eftir áfellisdóm bankaeftirlits Seðlabankans um þátt Íslandsbanka í bankasöluferli ríkisstjórnarinnar. Fjármálaráðherra sagði svo að áfellisdómurinn yrði að hafa afleiðingar. Bankastjórinn vísar til þessara ummæla í afsagnaryfirlýsingu sinni í gær. Ábyrgð á brotum undirmanna Afsögn bankastjórans er Lesa meira

Þorbjörg Sigríður skrifar: Katrín segir og Bjarni segir

Þorbjörg Sigríður skrifar: Katrín segir og Bjarni segir

Eyjan
28.06.2023

Katrín Jakobsdóttir segir þjóðinni núna að ekkert hafi komið fram sem bendi til að óeðlilega hafi verið staðið að undirbúningi Íslandsbankasölunnar af hálfu fjármálaráðherra. Ég hugsa að umboðsmaður Alþingis hljóti að staldra við þessar yfirlýsingar. Yfirleitt gæta ráðherrar sín á því að tjá sig ekki um um mál hjá eftirlitsaðilum meðan þau eru enn til Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af