fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Íslandsbankamálið

Spilling á Íslandi: Ísland í hópi landa sem fá sögulega lága einkunn í ár

Spilling á Íslandi: Ísland í hópi landa sem fá sögulega lága einkunn í ár

Fréttir
30.01.2024

Ísland missir tvö stig í vísitölu spillingarásýndar Transparency International á milli ára og hefur aldrei mælst verr. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Íslandsdeild Transparency International um er að ræða alþjóðleg samtök sem berjast gegn spillingu um allan heim. Bent er á það að í ár mælist  Ísland með 72 stig af 100 mögulegum. Það  er í samræmi við langtímaþróun landsins í Lesa meira

Sigmundur Ernir skrifar: Vanrækslan er verðlaunuð

Sigmundur Ernir skrifar: Vanrækslan er verðlaunuð

EyjanFastir pennar
22.07.2023

Íslandsbankamálið hefur sent þjóðina aftur á byrjunarreit, hvort sem samlöndunum líkar það betur eða verr. Það sýnir þeim að viðskiptalífið stjórnast öðru fremur af tvennu, óþreyjunni eftir ofsagróða og útsjónarseminni við að stytta sér leið að honum, burtséð frá lögum og reglum. Þetta er gömul saga og ný – og hún breytist ekki að neinu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af