fbpx
Föstudagur 18.apríl 2025

Ísland

Á annað hundrað manns voru aflimaðir ofan ökkla á Íslandi á síðasta áratug

Á annað hundrað manns voru aflimaðir ofan ökkla á Íslandi á síðasta áratug

Fréttir
05.01.2024

Nýtt tölublað Læknablaðsins var að koma út. Meðal efnis í blaðinu er fræðigrein um rannsókn á aflimunum ofan ökkla, á Íslandi, vegna útæðasjúkdóms og/eða sykursýki á árunum 2010-2019. Í greininni kemur fram að á annað hundrað manns þurftu að gangast undir slíkar aðgerðir hér á landi á þessu tímabili. Á vefnum Lækning.is kemur fram að Lesa meira

Erlendum lækni misbauð skipulagsleysi íslenskra kollega sinna – „Here we do it the Icelandic way“

Erlendum lækni misbauð skipulagsleysi íslenskra kollega sinna – „Here we do it the Icelandic way“

Fókus
28.12.2023

Ævar Örn Úlfarsson hjartalæknir á Landspítalanum ritar skemmtilegan pistil í nýjasta tölublað Læknablaðsins. Í pistlinum segir hann meðal annars hversu ánægður hann sé með að vera fluttur aftur til landsins eftir 10 ára veru í Svíþjóð. Hann segist finna sig afar vel í „þetta reddast“ hugarfarinu á Íslandi og hafi ekki látið hina skipulögðu Svía Lesa meira

Hvernig var jólamaturinn á Íslandi áður fyrr?

Hvernig var jólamaturinn á Íslandi áður fyrr?

Fókus
23.12.2023

Jólamatur er ekki eins á öllum íslenskum heimilum en vel útilátin kjötmáltíð kemur við sögu á ansi mörgum þeirra. Algengir aðalréttir nú til dags eru t.d. hamborgarhryggur, rjúpa, kalkúnn og lambakjöt en hvernig skyldi jólamatur á Íslandi hafa verið áður en rafmagn og nútíma eldavélar komu til sögunnar? Stutta svarið er að lítið hefur breyst Lesa meira

Áslaug Arna segir menntunarskort karla vera alvarlegt mál fyrir Ísland

Áslaug Arna segir menntunarskort karla vera alvarlegt mál fyrir Ísland

Eyjan
06.10.2023

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, sagði í ávarpi á Sjávarútvegsdeginum sem haldinn var 4. október að ef íslenskt samfélag opnaði ekki augun fyrir því að Ísland væri að dragast aftur úr þegar kemur að undirstöðu nýsköpunar og verðmætasköpunar – menntakerfinu- þá muni Ísland missa að af lestinni í samkeppni þjóða. Það sem valdi Lesa meira

Fólk úr sveitaþorpum Pakistan smakkar íslenskt sælgæti í fyrsta sinn – Myndband

Fólk úr sveitaþorpum Pakistan smakkar íslenskt sælgæti í fyrsta sinn – Myndband

Fókus
06.08.2023

Meðal hinna ýmsu rása á myndbandaveitunni Youtube er Reactistan. Á rásinni má sjá fólk sem býr í og á uppruna sinn að rekja til lítilla þorpa í dreifbýli Pakistan. Í enskum skýringatexta með rásinni er fólkið yfirleitt kallað „tribal people“. Á Reactistan má sjá myndbönd af fólkinu upplifa ýmis vestræn fyrirbrigði í fyrsta sinn, t.d. Lesa meira

Sendiráð Íslands í Rússlandi heyrir sögunni til að sinni

Sendiráð Íslands í Rússlandi heyrir sögunni til að sinni

Eyjan
01.08.2023

Samkvæmt tilkynningu utanríkisráðuneytisins hefur starfsemi sendiráðs Íslands í Rússlandi verið lögð formlega niður frá og með deginum í dag. Fyrirsvar gagnvart Rússlandi og öðrum umdæmisríkjum sendiráðsins færist þar með til utanríkisráðuneytisins. Utanríkisráðherra tilkynnti 9. júní sl. að frá og með 1. ágúst 2023 yrði starfsemi sendiráðs Íslands í Moskvu lögð niður. Samkvæmt tilkynningunni var ákvörðunin tekin Lesa meira

Danir fjalla um jólamat Kolbrúnar – „Reykt lambakjöt og úldinn fiskur sem lyktar dögum saman“

Danir fjalla um jólamat Kolbrúnar – „Reykt lambakjöt og úldinn fiskur sem lyktar dögum saman“

Fréttir
16.12.2022

Í tæp 30 ár hefur Kolbrún Haraldsdóttir búið í Danmörku. Hún býr nú í bænum Horsens á Jótlandi. Þar heldur hún jól að vanda en óhætt er að segja að þau séu með íslenskum brag þrátt fyrir langa búsetu í Danmörku. Jólahald hennar var nýlega til umfjöllunar í Horsens Folkeblad eftir að blaðamaður þess heimsótti Kolbrúnu. Þegar hún var Lesa meira

Sigmundur spyr hvenær komi að skuldadögum

Sigmundur spyr hvenær komi að skuldadögum

Eyjan
25.08.2022

Ferðamannalandið Ísland er umfjöllunarefni leiðara Fréttablaðsins í dag en hann ber fyrirsögnin „Skuldadagar“ og er skrifaður af Sigmundi Erni Rúnarssyni, ritstjóra. „Ísland er að stimpla sig inn í hugum ferðamanna sem dýrasta land í Evrópu – og þótt víðar væri leitað um álfur og alla kima heimskringlunnar. Og enda þótt dýrtíðin hér á landi hafi Lesa meira

Frumvarp um fríverslunarsamning við Ísland lagt fyrir Bandaríkjaþing – Ráðherrar fagna

Frumvarp um fríverslunarsamning við Ísland lagt fyrir Bandaríkjaþing – Ráðherrar fagna

Eyjan
09.08.2022

Frumvarp hefur verið lagt fram á Bandaríkjaþingi um breyttar áherslur á Norðurslóðum. Meðal annars er kveðið á um gerð fríverslunarsamnings við Ísland. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, utanríkisráðherra, fagna frumvarpinu. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Katrínu að íslensk stjórnvöld hafi lengi þrýst á gerð fríverslunarsamnings á milli ríkjanna og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af