Sendiráð Íslands í Rússlandi heyrir sögunni til að sinni
EyjanSamkvæmt tilkynningu utanríkisráðuneytisins hefur starfsemi sendiráðs Íslands í Rússlandi verið lögð formlega niður frá og með deginum í dag. Fyrirsvar gagnvart Rússlandi og öðrum umdæmisríkjum sendiráðsins færist þar með til utanríkisráðuneytisins. Utanríkisráðherra tilkynnti 9. júní sl. að frá og með 1. ágúst 2023 yrði starfsemi sendiráðs Íslands í Moskvu lögð niður. Samkvæmt tilkynningunni var ákvörðunin tekin Lesa meira
Golden Globe verðlaunahafi stödd á Íslandi
FókusSamkvæmt heimildum DV er bandaríska leikkonan Keri Russell stödd hér á landi. Að sögn dvelur hún á Reykjavík Edition hótelinu. Ekki er vitað hvort eiginmaður hennar og kollegi, Matthew Rhys, er með í för eða hvað Russell hyggst taka sér fyrir hendur á meðan hún dvelur hér á landi. Russell skaut fyrst af krafti á Lesa meira
Danir fjalla um jólamat Kolbrúnar – „Reykt lambakjöt og úldinn fiskur sem lyktar dögum saman“
FréttirÍ tæp 30 ár hefur Kolbrún Haraldsdóttir búið í Danmörku. Hún býr nú í bænum Horsens á Jótlandi. Þar heldur hún jól að vanda en óhætt er að segja að þau séu með íslenskum brag þrátt fyrir langa búsetu í Danmörku. Jólahald hennar var nýlega til umfjöllunar í Horsens Folkeblad eftir að blaðamaður þess heimsótti Kolbrúnu. Þegar hún var Lesa meira
Sigmundur spyr hvenær komi að skuldadögum
EyjanFerðamannalandið Ísland er umfjöllunarefni leiðara Fréttablaðsins í dag en hann ber fyrirsögnin „Skuldadagar“ og er skrifaður af Sigmundi Erni Rúnarssyni, ritstjóra. „Ísland er að stimpla sig inn í hugum ferðamanna sem dýrasta land í Evrópu – og þótt víðar væri leitað um álfur og alla kima heimskringlunnar. Og enda þótt dýrtíðin hér á landi hafi Lesa meira
Frumvarp um fríverslunarsamning við Ísland lagt fyrir Bandaríkjaþing – Ráðherrar fagna
EyjanFrumvarp hefur verið lagt fram á Bandaríkjaþingi um breyttar áherslur á Norðurslóðum. Meðal annars er kveðið á um gerð fríverslunarsamnings við Ísland. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, utanríkisráðherra, fagna frumvarpinu. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Katrínu að íslensk stjórnvöld hafi lengi þrýst á gerð fríverslunarsamnings á milli ríkjanna og Lesa meira
Trúðu varla eigin augum – Grænlandshákarl birtist við Belís
PressanHeimkynni Grænlandshákarls eru við Grænland og Ísland. Það er því ekki að furða að vísindamönnum hafi brugðið þegar þeir fundu einn slíkan við kóralrif við strönd Belís í Karíbahafinu. CNN segir að þetta hafi verið í fyrsta sinn sem grænlandshákarl sást vesturhluta Karíbahafsins. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Florida International University (FIU). Devanshi Kasana, doktorsnemi við FIU, Lesa meira
„Núna er hluti af íslensku sálinni geymdur í lokaðri geymslu í Kaupmannahöfn“ segir Lilja
EyjanGamall ágreiningur Íslendinga og Dana hefur nú blossað upp á nýjan leik. Hann snýst um íslenskan menningararf sem er geymdur í Danmörku en Íslendingar vilja gjarnan fá lánaðan til langs tíma eða fá afhentan að fullu. Eitthvað á þessa leið hefst umfjöllun Danska ríkisútvarpsins (DR) um íslensku handritin sem eru geymd í Kaupmannahöfn. Bent er Lesa meira
Nýja-Sjáland og Ísland eru í bestu stöðunni ef samfélagshrun á sér stað
PressanVísindamenn telja að „innan nokkurra áratuga“ muni samfélagslegt hrun eiga sér stað á heimsvísu. Þeir hafa fundið þau fimm ríki þar sem best er að vera ef þessi dökka spá þeirra rætist. Nýja-Sjáland trónir á toppi listans. Sky News skýrir frá þessu. Fram kemur að innan nokkurra áratuga geti samfélagslegt hrun átt sér stað vegna áhrifa af Lesa meira
Engin skrá um fljúgandi furðuhluti við Ísland
FréttirTöluvert hefur verið rætt og ritað um fljúgandi furðuhluti að undanförnu í tengslum við væntanlega skýrslu bandarískra leyniþjónustustofnana um slík fyrirbæri en hún verður birt síðar í mánuðinum. Bandaríska varnarmálaráðuneytið, Pentagon, hefur viðurkennt að þar á bæ hafi verið rekið sérstakt verkefni þar sem fylgst var með óþekktum fyrirbærum á himni og þau skráð. Einnig hafa myndbönd, sem Lesa meira
Segir fríverslunarsamninginn við Breta í lagi
EyjanGunnar Þorgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands, segir að bændur telji sig geta unnið með þann fríverslunarsamning sem gerður hefur verið á milli Íslands og Bretlands í kjölfar útgöngu Breta úr Evrópusambandinu. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að samningurinn hafi verið staðfestur fyrir helgi. Í honum felst að viðskiptakjör landanna verða að mestu óbreytt Lesa meira