Leggur fram fyrirspurn á Alþingi sem hægt er að svara með hjálp Google
EyjanAndrés Ingi Jónsson þingmaður Pírata hefur lagt fram skriflega fyrirspurn til heilbrigðisráðherra í nokkrum liðum um HIV-smit á Íslandi. Einfalt er þó að svara fyrsta lið spurningarinnar með hjálp leitarvélarinnar góðkunnu Google. Önnur atriði sem Andrés spyr um eru aðgengileg á heimasíðu HIV-Ísland. Andrés óskar eftir því að fá svör, í skriflegu formi, við því Lesa meira
Leikskólakennari býður sig fram til embættis forseta Íslands
FréttirÓnefndur leikskólakennari hefur tilkynnt framboð sitt til embættis forseta Íslands. Viðkomandi heldur úti í því skyni Facebook-síðu undir heitinu X-Leikskólakennarinn. Frambjóðandinn vill láta málefnin ráða för enn um sinn og ekki gefa nafn sitt upp að svo stöddu. Málefni barna verða leiðarljós framboðsins. Á síðunni kemur fram að ástæðan fyrir því að gefa ekki strax Lesa meira
Flytur heiminum vafasama útgáfu af Íslandssögunni – Var Ísland nærri því að verða alfarið án kvenna?
FókusÁ Youtube er aðgengilegt stutt myndband þar sem erlendur maður flytur útgáfu af Íslandssögunni sem er ekki alveg í samræmi við raunveruleikann. Nánar tiltekið fjallar myndbandið um síðari heimsstyrjöldina og heldur hann því fram að það flóð erlendra hermanna sem því fylgdi hefði orsakað það að litið hafi út fyrir að allar íslenskar konur myndu Lesa meira
Hvað veistu um Ísland? Land, menning og saga
FókusHvað veist þú um landafræði, menningu og sögu Íslands. Hér á eftir fer lítið próf þar sem lesendur geta spreytt sig á nokkrum spurningum um þessi fjölbreytilegu viðfangsefni. Ertu fróður í þessum efnum eða þarftu aðeins að lappa upp á kunnáttuna? Prófið er þó eingöngu til gamans og fróðleiks gert.
Ný sárasóttarsmit ekki verið jafn algeng á Íslandi síðan á tímum „ástandsins“
FréttirAnna Margrét Guðmundsdóttir yfirlæknir á sóttvarnasviði Embættis landlæknis og heimilislæknir rifjar upp í nýjasta tölublaði Læknablaðsins grein um kynsjúkdóma sem rituð var í blaðið árið 1915 en höfundur hennar var Maggi Júlíusson Magnús sérfræðingur í húð- og kynsjúkdómum. Í lok greinarinnar reifar Anna Margrét hins vegar ástand þessara mála í dag og segir að nýgengi Lesa meira
Ferðamaður kvartaði undan þessu á Íslandi en fékk litlar undirtektir annarra ferðamanna
FókusÍ Facebook-hópnum Reykjavik, Iceland Travel & Vacation spyrja ferðamenn meðal annars aðra ferðamenn ráða um hvernig best sé að haga ferðum sínum um Ísland og segja einnig frá upplifun sinni á Íslandi. Um nýliðna helgi setti ferðamaður færslu í hópinn þar sem hann gerði athugasemd við tíða gjaldtöku og myndavélaeftirlit á bílastæðum við vinsæla ferðamannastaði Lesa meira
Segjast aldrei hafa þurft að gera þetta fyrr en þau komu til Íslands
FókusKona sem virðist vera bresk segir frá því í Facebook-hópnum Reykjavik, Iceland Travel and Vacation að við komuna til Íslands hafi henni verið tjáð að hún yrði að framvísa skjölum til að sanna að hún væri sannarlega amma dóttursonar hennar, sem var í fylgd með henni og eiginmanni hennar, og hefði leyfi frá foreldrum hans Lesa meira
Leiðréttir útbreiddan misskilning um Íslendinga og hvali
FréttirErlend kona hefur ritað færslu í Facebook-hópinn Reykjavik, ICELAND, Travel & Vacation. Þar segist hún leitast við að leiðrétta þann misskilning sem hún segist hafa orðið vör við að neysla hvalkjöts sé útbreidd á Íslandi. Konan segist hafa orðið vör við margar athugasemdir þessa efnis í netheimum. Hún leggur hins vegar áherslu á að þetta Lesa meira
Einstaklingar á Íslandi sagðir aðhyllast ofbeldisfulla hugmyndafræði
FréttirGreiningardeild ríkislögreglustjóra hefur sent frá nýja skýrslu um hryðjuverkaógn á Íslandi. Þar kemur meðal annars fram að hættustig vegna hryðjuverkaógnar sé nú á þriðja stigi af fimm og þriðja stigið sé skilgreint sem aukin ógn. Einnig kemur fram að deildin hafi upplýsingar um einstaklinga hér á landi sem aðhyllist ofbeldis- og öfgafulla hugmyndafræði. Í skýrslunni Lesa meira
Segir tíma til kominn að ræða varnarmál Íslands
EyjanBryndís Bjarnadóttir, formaður félags ungs fólks um varnarmál, segir nauðsynlegt að fram fari aukin umræða um varnar- og öryggismál hér á landi. Þetta er umfjöllunarefni hennar í aðsendri grein á Vísi. Greinin kemur í kjölfar þeirra orða þingmanns Sjálfstæðisflokkins að kanna ætti af fullri alvöru þátttöku Íslands í sameiginlegum her norðurlandanna. Eins og þau sem Lesa meira