Steini Halldórs: Fyrra spjaldið á Ingibjörgu var djók
433„Ég er ánægður með stigin og vinnsluna í liðinu,“ sagði Þorsteinn Halldórsson, þjálfari Breiðabliks eftir 1-0 sigur liðsins á FH í kvöld. Það var Rakel Hönnudóttir sem skoraði eina mark leiksins í upphafi síðari hálfleiks og lokatölur því 1-0 fyrir Blika sem byrja mótið á sigri. „Ég hef meiri áhyggjur af því að hlutirnir séu Lesa meira
Kjartan: Fáum neðstu einkunn alls staðar
433Kjartan Stefánsson, þjálfari Hauka í Pepsi-deild kvenna, er gríðarlega spenntur fyrir sumarinu þó að liðinu sé spáð neðsta sæti deildarinnar af flestum miðlum fyrir mót. ,,Sumarið leggst vel í mig og okkur hlakkar gríðarlega mikil til sumarsins,“ sagði Kjartan. ,,Við fáum alls staðar neðstu einkunn sem kemur okkur ekkert á óvart. Við erum nýliðar og Lesa meira
Jón Aðalsteinn: Sumarið verður rosalegur lærdómur
433Jón Aðalsteinn Kristjánsson, þjálfari Fylkis, er bjartsýnn fyrir sumarið en Pepsi-deild kvenna hefst í kvöld. Jón Aðalsteinn tók við Fylkisliðinu í sumar og segir að markmiðin fyrir leiktíðina séu mjög skýr. ,,Sumarið leggst vel í mig, við höfum æft rosalega vel og erum klár í bátana held ég,“ sagði Jón. ,,Þetta verður rosalegur lærdómur og Lesa meira
Katrín: Spáin kemur mér ekki á óvart
433Katrín Ásbjörnsdóttir, leikmaður Stjörnunnar, segir að það komi sér ekki á óvart að liðinu sé spáð þriðja sæti í Pepsi-deild kvenna þetta sumarið. ,,Spáin kemur mér í sjálfu sér ekki á óvart. Þetta er í samræmi við gengið hjá okkur í vetur,“ sagði Katrín. ,,Við komumst ekki í undanúrslit í Lengjubikar en ég vil segja Lesa meira
Heimir Guðjóns: Við erum alltaf að leita en það þarf að vanda vel til verka
433„Ég var nokkuð ánægður með þennan leik í sjálfu sér,“ sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH eftir 1-0 sigur Vals á FH í Meistarakeppni KSÍ í kvöld. Það var Haukur Páll Sigurðsson, fyrirliði Vals sem skoraði eina mark leiksins í fyrri hálfleik og loaktölur því 1-0 fyrir Valsmenn. „Spilið út á vellinum var gott og við Lesa meira
Óli Jó: Það hefur verið okkar akkilesarhæll að verjast
433„Mér fannst þetta fínn leikur hjá okkur í kvöld,“ sagði Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals eftir 1-0 sigur Vals á FH í Meistarakeppni KSÍ í kvöld. Það var Haukur Páll Sigurðsson, fyrirliði Vals sem skoraði eina mark leiksins í fyrri hálfleik og loaktölur því 1-0 fyrir Valsmenn. „Við byrjuðum mun betur en þeir og svo taka Lesa meira
Willum: Lokatölur leiksins blekkja aðeins
433„Þetta var hörkuleikur og Grindavíkingarnir börðust mjög vel,“ sagði Willum Þór Þórsson, þjálfari KR eftir 4-0 sigur liðsins gegn Grindavík í dag í úrslitum Lengjubikarsins. Það voru þeir Óskar Örn Hauksson, Tobias Thomsen og Ástbjörn Þórðarson sem skoruðu mörk KR í leiknum en sigurinn var afar sannfærandi. „Það auðveldaði þetta mikið að ná marki númer Lesa meira
Tobias Thomsen: Ég er að elska þetta hérna
433„Þetta var fyrsti bikarinn minn með KR og þeir telja allir,“ sagði Tobias Thomsen, framherji KR eftir 4-0 sigur liðsins gegn Grindavík í dag í úrslitum Lengjubikarsins. Það voru þeir Óskar Örn Hauksson, Tobias Thomsen og Ástbjörn Þórðarson sem skoruðu mörk KR í leiknum en sigurinn var afar sannfærandi. „Ég er að elska þetta hérna, Lesa meira
Brynjar Ásgeir: Fínt að fá svona lexíu rétt fyrir mót
433„Þetta var jafn leikur framan af fannst mér,“ sagði Brynjar Ásgeir Guðmundsson, leikmaður Grindavíkur eftir 4-0 tap liðsins gegn KR í dag í úrslitum Lengjubikarsins. Það voru þeir Óskar Örn Hauksson, Tobias Thomsen og Ástbjörn Þórðarson sem skoruðu mörk KR í leiknum en sigurinn var afar sannfærandi. „Þeir skora eftir aukaspyrnu og 1-0 í hálfleik. Lesa meira
Bergsveinn: Það sést að þetta er hörkuleikmaður
433Bergsveinn Ólafsson, leikmaður FH, var ánægður með sigur liðsins í 8-liða úrslitum Lengjubikarsins í kvöld gegn Breiðabliki. FH vann leikinn þægilega 3-0 í Fífunni og hrósaði Bergsveinn einnig nýjum leikmanni liðsins, Robbie Crawford sem komst á blað. ,,Þetta var góður leikur. Við spiluðum mjög vel og vorum góðir allan leikinn,“ sagði Bergsveinn. ,,Við vorum með Lesa meira