Margrét Lára: Þær eru með virkilega gott lið
433Margrét Lára Viðarsdóttir, leikmaður Vals, var hæstánægð í kvöld eftir góðan 4-0 sigur liðsins á ÍBV. ,,Eyjaliðið er með hörkulið og spiluðu góðan varnarleik en þegar fyrsta og annað markið datt þá fannst mér við slaka á og spiluðum af meiri ró og með meira sjálfstraust,“ sagði Margrét. ,,Þetta var bara hörkuleikur og 0-0 eða Lesa meira
Jeffs: Er með sólgleraugu og reyni að sjá þetta
433Ian Jeffs, þjálfari ÍBV, var svekktur með stórtap í kvöld gegn Val en öll mörk Vals komu þegar 30 mínútur voru eftir í 4-0 tapi. ,,Mér fannst í 70 mínútur þá gekk gameplanið upp og það var flott af okkar hálfu,“ sagði Jeffs. ,,Það er rosalega erfitt að segja hvað gerist, við brotnuðum eftir fyrsta Lesa meira
Úlfur: Vorum í sókn í 90 mínútur
433Úlfur Blandon, þjálfari Vals í Pepsi-deild kvenna, var gríðarlega ánægður með sínar stelpur eftir góðan 4-0 heimasigur á ÍBV í kvöld. ,,Mér fannst við vera í sókn í 90 mínútur. Við vorum öflugar og það þurfti þolinmæði til að klára þennan leik,“ sagði Úlfur. ,,Ég var mjög ánægður með að ná að klára þennan leik Lesa meira
Orri: Eiginlega búinn að gleyma hvernig mörkin voru
433Orri Þórðarson, þjálfari FH í Pepsi-deild kvenna, var ánægður með sínar stelpur í kvöld eftir góðan 2-0 heimasigur á Fylki. ,,Mér fannst þetta bara fín frammistaða og ég held að við höfum átt þetta skilið,“ sagði Orri. ,,Við spiluðum vel varnarlega gegn Breiðablik og héldum því áfram í þessum leik en bættum því að halda Lesa meira
Jón Aðalsteinn: Gefum þeim fyrsta markið algjörlega
433Jón Aðalsteinn Kristjánsson, þjálfari Fylkis í Pepsi-deild kvenna, var ekki ánægður með frammistöðu liðsins í kvöld í 2-0 tapi gegn FH. ,,Það var stefnan að koma inn í seinni hálfleikinn og koma til baka og setja tvö eitt markið og setja ótta í FH liðið. Ég er svekktur með vítaspyrnuklúðrið,“ sagði Jón. ,,Heilt yfir var Lesa meira
Jósef Kristinn: Það er alltaf hægt að bæta eitthvað
433„Það var lítið um fótbolta í dag en alltaf gaman að koma til Grindavíkur,“ sagði Jósef Kristinn Jósefsson, varnarmaður Stjörnunnar eftir 2-2 jafntefli liðsins gegn Grindavík í kvöld. Alexander Veigar Þórarinsson kom Grindavík yfir með marki snemma leiks áður en Baldur Sigurðsson jafnaði metin fyrir Stjörnuna á 41 mínútu. Magnús Björgvinsson kom hins vegar Grindavík Lesa meira
Gunnar Þorsteins: Við börðumst eins og grenjandi ljón
433„Það var svekkjandi að fá þetta jöfnunarmark á sig en þeir lágu vel á okkur þannig að heilt yfir er stigið fínt,“ sagði Gunnar Þorsteinsson, fyrirliði Grindavíkur eftir 2-2 jafntefli liðsins gegn Stjörnunni í kvöld. Alexander Veigar Þórarinsson kom Grindavík yfir með marki snemma leiks áður en Baldur Sigurðsson jafnaði metin fyrir Stjörnuna á 41 Lesa meira
Willum Þór: Því fyrr sem við byrjum því betra
433„Við vorum allt í lagi í fyrri hálfleik og byrjuðum vel en svo settu þeir smá pressu á okkur og við réðum illa við hana,“ sagði Willum Þór Þórsson, þjálfari KR eftir 2-1 tap liðsins gegn Víkingi Reykjavík í kvöld. Tobias Thomsen kom KR yfir í fyrri hálfleik áður en Dofri Snorrason og Geoffrey Castillion Lesa meira
Milos: Eins og Óli Þórðar segir þá settum við kassann út
433„Ég er bara mjög sáttur með þessi þrjú stig,“ sagði Milos Milojevic, þjálfari Víkings Reykjavík eftir 2-1 sigur liðsins gegn KR í kvöld. Tobias Thomsen kom KR yfir í fyrri hálfleik áður en Dofri Snorrason og Geoffrey Castillion skoruðu sitt markið hvor í síðari hálfleik og lokatölur því 2-1 fyrir Víking. „Ég er gríðarlega ánægður Lesa meira
Dofri Snorra: Ég var búinn að bíða síðan 2014
433„Það var gaman að skora og hjálpa liðinu í dag,“ sagði Dofri Snorrason, bakvörður Víkings Reykjavík eftir 2-1 sigur liðsins gegn KR í kvöld. Tobias Thomsen kom KR yfir í fyrri hálfleik áður en Dofri Snorrason og Geoffrey Castillion skoruðu sitt markið hvor í síðari hálfleik og lokatölur því 2-1 fyrir Víking. „Þeir eru miklu Lesa meira