fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025

Ísland

Sjö mættu á fyrstu æfingu Kristó með Leikni – Hefur alltaf verið maðurinn

Sjö mættu á fyrstu æfingu Kristó með Leikni – Hefur alltaf verið maðurinn

433
04.05.2017

Kristófer Sigurgeirsson þjálfari Leiknis segir að mörg lið geti farið upp úr 1. deild karla í sumar. Deildin er afar sterk en samkvæmt spánni mun Leiknir enda í sjötta sæti deildarinnar. ,,Já og nei, þessi spá skiptir mig ekki öllu máli heldur hvað við gerum í sumar. Lið sem er spáð um miðja deild fara Lesa meira

Úlfur: Vorum í sókn í 90 mínútur

Úlfur: Vorum í sókn í 90 mínútur

433
03.05.2017

Úlfur Blandon, þjálfari Vals í Pepsi-deild kvenna, var gríðarlega ánægður með sínar stelpur eftir góðan 4-0 heimasigur á ÍBV í kvöld. ,,Mér fannst við vera í sókn í 90 mínútur. Við vorum öflugar og það þurfti þolinmæði til að klára þennan leik,“ sagði Úlfur. ,,Ég var mjög ánægður með að ná að klára þennan leik Lesa meira

Orri: Eiginlega búinn að gleyma hvernig mörkin voru

Orri: Eiginlega búinn að gleyma hvernig mörkin voru

433
02.05.2017

Orri Þórðarson, þjálfari FH í Pepsi-deild kvenna, var ánægður með sínar stelpur í kvöld eftir góðan 2-0 heimasigur á Fylki. ,,Mér fannst þetta bara fín frammistaða og ég held að við höfum átt þetta skilið,“ sagði Orri. ,,Við spiluðum vel varnarlega gegn Breiðablik og héldum því áfram í þessum leik en bættum því að halda Lesa meira

Jósef Kristinn: Það er alltaf hægt að bæta eitthvað

Jósef Kristinn: Það er alltaf hægt að bæta eitthvað

433
01.05.2017

„Það var lítið um fótbolta í dag en alltaf gaman að koma til Grindavíkur,“ sagði Jósef Kristinn Jósefsson, varnarmaður Stjörnunnar eftir 2-2 jafntefli liðsins gegn Grindavík í kvöld. Alexander Veigar Þórarinsson kom Grindavík yfir með marki snemma leiks áður en Baldur Sigurðsson jafnaði metin fyrir Stjörnuna á 41 mínútu. Magnús Björgvinsson kom hins vegar Grindavík Lesa meira

Gunnar Þorsteins: Við börðumst eins og grenjandi ljón

Gunnar Þorsteins: Við börðumst eins og grenjandi ljón

433
01.05.2017

„Það var svekkjandi að fá þetta jöfnunarmark á sig en þeir lágu vel á okkur þannig að heilt yfir er stigið fínt,“ sagði Gunnar Þorsteinsson, fyrirliði Grindavíkur eftir 2-2 jafntefli liðsins gegn Stjörnunni í kvöld. Alexander Veigar Þórarinsson kom Grindavík yfir með marki snemma leiks áður en Baldur Sigurðsson jafnaði metin fyrir Stjörnuna á 41 Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af