fbpx
Laugardagur 22.febrúar 2025

Ísland

Jón Aðalsteinn: Mistök af minni hálfu

Jón Aðalsteinn: Mistök af minni hálfu

433
07.05.2017

Jón Aðalsteinn Kristjánsson, þjálfari Fylkis, segir að sínar stúlkur hafi átt skilið að tapa leik kvöldsins gegn Þór/KA en leiknum lauk með 4-1 sigri Þórs/KA. ,,Ég held að þetta hafi heilt yfir sanngjarnt en við héldum áfram allan tímann og það var lykilatriði,“ sagði Jón. ,,Við vorum með tvær leiðir til að nálgast leikinn og Lesa meira

Albert Brynjar: Loksins næ ég undirbúningstímabili

Albert Brynjar: Loksins næ ég undirbúningstímabili

433
06.05.2017

Albert Brynjar Ingason, leikmaður Fylkis, var ánægður með sigur liðsins á Þór í dag í fyrstu umferð Inkasso-deildarinnar. ,,Mér fannst fyrri hálfleikurinn betri en seinni, það kom daufur kafli fyrstu 20 mínúturnar í seinni en við héldum skipulagi og þeir voru ekki að búa sér til nein færi,“ sagði Albert. ,,Við vorum bara vel gíraðir. Lesa meira

Gregg: Við hefðum unnið 11 gegn 11

Gregg: Við hefðum unnið 11 gegn 11

433
06.05.2017

Gregg Ryder, þjálfari Þróttar, var pirraður í dag eftir 2-1 tap gegn Haukum og segir að sínir menn hafi átt skilið að tapa. ,,Við stjórnuðum leiknum mest allan tímann en Haukar áttu skilið að vinna leikinn,“ sagði Ryder. ,,Tvö mörkin sem þeir skoruðu, við vissum hvernig þeir myndu fara að því og það er á Lesa meira

Sjö mættu á fyrstu æfingu Kristó með Leikni – Hefur alltaf verið maðurinn

Sjö mættu á fyrstu æfingu Kristó með Leikni – Hefur alltaf verið maðurinn

433
04.05.2017

Kristófer Sigurgeirsson þjálfari Leiknis segir að mörg lið geti farið upp úr 1. deild karla í sumar. Deildin er afar sterk en samkvæmt spánni mun Leiknir enda í sjötta sæti deildarinnar. ,,Já og nei, þessi spá skiptir mig ekki öllu máli heldur hvað við gerum í sumar. Lið sem er spáð um miðja deild fara Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af