Davíð Þór: Við buðum þeim bara upp á þetta
433„Við buðum þeim upp á þetta,“ sagði Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði FH eftir 2-2 jafntefli liðsins gegn KA í dag. Það voru þeir Steven Lennon og Kristján Flóki Finnbogason sem skoruðu mörk FH í leiknum en þeir Hallgrímur Mar Steingrímsson og Ásgeir Sigurgeirsson skoruðu mörk KA og lokatölur því 2-2. „Þetta getur gerst þegar að Lesa meira
Donni: Stelpurnar mínar settu í ákveðinn gír
433Halldór Jón Sigurðsson (Donni), þjálfari Þórs/KA í Pepsi-deild kvenna, var ánægður með sínar stelpur í kvöld eftir góðan 4-1 sigur á Fylki. ,,Þetta var sterkur sigur. Það var mikilvægt að ná marki snemma inn en það setti svartan blett á það að þær náðu að jafna leikinn en eftir það þá settu stelpurnar mínar í Lesa meira
Jón Aðalsteinn: Mistök af minni hálfu
433Jón Aðalsteinn Kristjánsson, þjálfari Fylkis, segir að sínar stúlkur hafi átt skilið að tapa leik kvöldsins gegn Þór/KA en leiknum lauk með 4-1 sigri Þórs/KA. ,,Ég held að þetta hafi heilt yfir sanngjarnt en við héldum áfram allan tímann og það var lykilatriði,“ sagði Jón. ,,Við vorum með tvær leiðir til að nálgast leikinn og Lesa meira
Sveinn Elías: Höfum viku til að laga helvíti margt
433Sveinn Elías Jónsson, fyrirliði Þórs, var svekktur í dag eftir 3-1 tap liðsins gegn Fylki í fyrstu umferð Inkasso-deildarinnar. ,,Við vorum bara ekki nógu góðir, það var það sem klikkaði héld ég,“ sagði Sveinn. ,,Það var svona eins og við værum hálfu skrefi á eftir, það var ágætis barátta á köflum en við fylgdum ekki Lesa meira
Helgi Sig: Sást að það var bara eitt lið sem vildi vinna
433Helgi Sigurðsson, þjálfari Fylkis, var virkilega ánægður með sína menn í dag eftir 3-1 sigur á Þór í fyrstu umferð Inkasso-deildarinnar. ,,Það sást frá fyrstu mínútu að það var eitt lið á vellinum sem vildi vinna þennan leik og væri til í að hafa fyrir því og hafa gaman og það var Fylkir,“ sagði Helgi. Lesa meira
Albert Brynjar: Loksins næ ég undirbúningstímabili
433Albert Brynjar Ingason, leikmaður Fylkis, var ánægður með sigur liðsins á Þór í dag í fyrstu umferð Inkasso-deildarinnar. ,,Mér fannst fyrri hálfleikurinn betri en seinni, það kom daufur kafli fyrstu 20 mínúturnar í seinni en við héldum skipulagi og þeir voru ekki að búa sér til nein færi,“ sagði Albert. ,,Við vorum bara vel gíraðir. Lesa meira
Gregg: Við hefðum unnið 11 gegn 11
433Gregg Ryder, þjálfari Þróttar, var pirraður í dag eftir 2-1 tap gegn Haukum og segir að sínir menn hafi átt skilið að tapa. ,,Við stjórnuðum leiknum mest allan tímann en Haukar áttu skilið að vinna leikinn,“ sagði Ryder. ,,Tvö mörkin sem þeir skoruðu, við vissum hvernig þeir myndu fara að því og það er á Lesa meira
Trausti: Hann er gamall hlunkur sem kann þetta
433Trausti Sigurbjörnsson, markvörður Hauka, var mjög ánægðuur með að fá þrjú stig gegn Þrótt í Inkasso-deildinni í dag. Trausti er fyrrum markvörður Þróttar og segir hann að það sé súrsæt tilfinning að mæta gömlum félögum. ,,Þetta er gífurlega sætt, ég fagnaði reyndar ekki mikið en ég er kominn með nýtt heimili en elska samt Þrótt,“ Lesa meira
Ásgeir Börkur: Orðinn þreyttur á að hlusta á ykkur
433,,Það er tilhlökkun,“ sagði Ásgeir Börkur Ásgeirsson miðjumaður Fylkis um komandi sumar í 1. deild karla. 1. deild karla byrjar að rúlla um helgina og Þór mætir í heimsókn í Lautina. ,,Ég er orðinn þreyttur á að hlusta á ykkur (Fjölmiðlamenn) og tala um að byrja, mig langar bara að byrja þetta. Á endanum snýst Lesa meira
Sjö mættu á fyrstu æfingu Kristó með Leikni – Hefur alltaf verið maðurinn
433Kristófer Sigurgeirsson þjálfari Leiknis segir að mörg lið geti farið upp úr 1. deild karla í sumar. Deildin er afar sterk en samkvæmt spánni mun Leiknir enda í sjötta sæti deildarinnar. ,,Já og nei, þessi spá skiptir mig ekki öllu máli heldur hvað við gerum í sumar. Lið sem er spáð um miðja deild fara Lesa meira