Gregg: Við hefðum unnið 11 gegn 11
433Gregg Ryder, þjálfari Þróttar, var pirraður í dag eftir 2-1 tap gegn Haukum og segir að sínir menn hafi átt skilið að tapa. ,,Við stjórnuðum leiknum mest allan tímann en Haukar áttu skilið að vinna leikinn,“ sagði Ryder. ,,Tvö mörkin sem þeir skoruðu, við vissum hvernig þeir myndu fara að því og það er á Lesa meira
Trausti: Hann er gamall hlunkur sem kann þetta
433Trausti Sigurbjörnsson, markvörður Hauka, var mjög ánægðuur með að fá þrjú stig gegn Þrótt í Inkasso-deildinni í dag. Trausti er fyrrum markvörður Þróttar og segir hann að það sé súrsæt tilfinning að mæta gömlum félögum. ,,Þetta er gífurlega sætt, ég fagnaði reyndar ekki mikið en ég er kominn með nýtt heimili en elska samt Þrótt,“ Lesa meira
Ásgeir Börkur: Orðinn þreyttur á að hlusta á ykkur
433,,Það er tilhlökkun,“ sagði Ásgeir Börkur Ásgeirsson miðjumaður Fylkis um komandi sumar í 1. deild karla. 1. deild karla byrjar að rúlla um helgina og Þór mætir í heimsókn í Lautina. ,,Ég er orðinn þreyttur á að hlusta á ykkur (Fjölmiðlamenn) og tala um að byrja, mig langar bara að byrja þetta. Á endanum snýst Lesa meira
Sjö mættu á fyrstu æfingu Kristó með Leikni – Hefur alltaf verið maðurinn
433Kristófer Sigurgeirsson þjálfari Leiknis segir að mörg lið geti farið upp úr 1. deild karla í sumar. Deildin er afar sterk en samkvæmt spánni mun Leiknir enda í sjötta sæti deildarinnar. ,,Já og nei, þessi spá skiptir mig ekki öllu máli heldur hvað við gerum í sumar. Lið sem er spáð um miðja deild fara Lesa meira
Margrét Lára: Þær eru með virkilega gott lið
433Margrét Lára Viðarsdóttir, leikmaður Vals, var hæstánægð í kvöld eftir góðan 4-0 sigur liðsins á ÍBV. ,,Eyjaliðið er með hörkulið og spiluðu góðan varnarleik en þegar fyrsta og annað markið datt þá fannst mér við slaka á og spiluðum af meiri ró og með meira sjálfstraust,“ sagði Margrét. ,,Þetta var bara hörkuleikur og 0-0 eða Lesa meira
Jeffs: Er með sólgleraugu og reyni að sjá þetta
433Ian Jeffs, þjálfari ÍBV, var svekktur með stórtap í kvöld gegn Val en öll mörk Vals komu þegar 30 mínútur voru eftir í 4-0 tapi. ,,Mér fannst í 70 mínútur þá gekk gameplanið upp og það var flott af okkar hálfu,“ sagði Jeffs. ,,Það er rosalega erfitt að segja hvað gerist, við brotnuðum eftir fyrsta Lesa meira
Úlfur: Vorum í sókn í 90 mínútur
433Úlfur Blandon, þjálfari Vals í Pepsi-deild kvenna, var gríðarlega ánægður með sínar stelpur eftir góðan 4-0 heimasigur á ÍBV í kvöld. ,,Mér fannst við vera í sókn í 90 mínútur. Við vorum öflugar og það þurfti þolinmæði til að klára þennan leik,“ sagði Úlfur. ,,Ég var mjög ánægður með að ná að klára þennan leik Lesa meira
Orri: Eiginlega búinn að gleyma hvernig mörkin voru
433Orri Þórðarson, þjálfari FH í Pepsi-deild kvenna, var ánægður með sínar stelpur í kvöld eftir góðan 2-0 heimasigur á Fylki. ,,Mér fannst þetta bara fín frammistaða og ég held að við höfum átt þetta skilið,“ sagði Orri. ,,Við spiluðum vel varnarlega gegn Breiðablik og héldum því áfram í þessum leik en bættum því að halda Lesa meira
Jón Aðalsteinn: Gefum þeim fyrsta markið algjörlega
433Jón Aðalsteinn Kristjánsson, þjálfari Fylkis í Pepsi-deild kvenna, var ekki ánægður með frammistöðu liðsins í kvöld í 2-0 tapi gegn FH. ,,Það var stefnan að koma inn í seinni hálfleikinn og koma til baka og setja tvö eitt markið og setja ótta í FH liðið. Ég er svekktur með vítaspyrnuklúðrið,“ sagði Jón. ,,Heilt yfir var Lesa meira
Jósef Kristinn: Það er alltaf hægt að bæta eitthvað
433„Það var lítið um fótbolta í dag en alltaf gaman að koma til Grindavíkur,“ sagði Jósef Kristinn Jósefsson, varnarmaður Stjörnunnar eftir 2-2 jafntefli liðsins gegn Grindavík í kvöld. Alexander Veigar Þórarinsson kom Grindavík yfir með marki snemma leiks áður en Baldur Sigurðsson jafnaði metin fyrir Stjörnuna á 41 mínútu. Magnús Björgvinsson kom hins vegar Grindavík Lesa meira