fbpx
Miðvikudagur 08.janúar 2025

Ísland

Gregg: Við hefðum unnið 11 gegn 11

Gregg: Við hefðum unnið 11 gegn 11

433
06.05.2017

Gregg Ryder, þjálfari Þróttar, var pirraður í dag eftir 2-1 tap gegn Haukum og segir að sínir menn hafi átt skilið að tapa. ,,Við stjórnuðum leiknum mest allan tímann en Haukar áttu skilið að vinna leikinn,“ sagði Ryder. ,,Tvö mörkin sem þeir skoruðu, við vissum hvernig þeir myndu fara að því og það er á Lesa meira

Sjö mættu á fyrstu æfingu Kristó með Leikni – Hefur alltaf verið maðurinn

Sjö mættu á fyrstu æfingu Kristó með Leikni – Hefur alltaf verið maðurinn

433
04.05.2017

Kristófer Sigurgeirsson þjálfari Leiknis segir að mörg lið geti farið upp úr 1. deild karla í sumar. Deildin er afar sterk en samkvæmt spánni mun Leiknir enda í sjötta sæti deildarinnar. ,,Já og nei, þessi spá skiptir mig ekki öllu máli heldur hvað við gerum í sumar. Lið sem er spáð um miðja deild fara Lesa meira

Úlfur: Vorum í sókn í 90 mínútur

Úlfur: Vorum í sókn í 90 mínútur

433
03.05.2017

Úlfur Blandon, þjálfari Vals í Pepsi-deild kvenna, var gríðarlega ánægður með sínar stelpur eftir góðan 4-0 heimasigur á ÍBV í kvöld. ,,Mér fannst við vera í sókn í 90 mínútur. Við vorum öflugar og það þurfti þolinmæði til að klára þennan leik,“ sagði Úlfur. ,,Ég var mjög ánægður með að ná að klára þennan leik Lesa meira

Orri: Eiginlega búinn að gleyma hvernig mörkin voru

Orri: Eiginlega búinn að gleyma hvernig mörkin voru

433
02.05.2017

Orri Þórðarson, þjálfari FH í Pepsi-deild kvenna, var ánægður með sínar stelpur í kvöld eftir góðan 2-0 heimasigur á Fylki. ,,Mér fannst þetta bara fín frammistaða og ég held að við höfum átt þetta skilið,“ sagði Orri. ,,Við spiluðum vel varnarlega gegn Breiðablik og héldum því áfram í þessum leik en bættum því að halda Lesa meira

Jósef Kristinn: Það er alltaf hægt að bæta eitthvað

Jósef Kristinn: Það er alltaf hægt að bæta eitthvað

433
01.05.2017

„Það var lítið um fótbolta í dag en alltaf gaman að koma til Grindavíkur,“ sagði Jósef Kristinn Jósefsson, varnarmaður Stjörnunnar eftir 2-2 jafntefli liðsins gegn Grindavík í kvöld. Alexander Veigar Þórarinsson kom Grindavík yfir með marki snemma leiks áður en Baldur Sigurðsson jafnaði metin fyrir Stjörnuna á 41 mínútu. Magnús Björgvinsson kom hins vegar Grindavík Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af