Gústi Gylfa: Það var einhver að tala um það að við hefðum aldrei unnið þá
433„Við vorum staðráðnir í að gera vel hérna í dag og afar kærkomið að ná í fyrsta sigur félagsins gegn FH,“ sagði Ágúst Gylfason, þjálfari Fjölnis eftir 2-1 sigur liðsins gegn FH í kvöld. Ivica Dzolan kom Fjölni yfir í fyrri hálfleik áður en Emil Pálsson jafnaði metin fyrir heimamenn á 66 mínútu. Það var Lesa meira
Þórður Inga: Ég held ég hafi spilað alla tapleikina á móti FH
433„Ég held að ég hafi spilað alla tapleiki félagsins gegn FH þannig að ég er hrikalega sáttur,“ sagði Þórður Ingason, fyrirliði Fjölnis eftir 2-1 sigur liðsins gegn FH í kvöld. Ivica Dzolan kom Fjölni yfir í fyrri hálfleik áður en Emil Pálsson jafnaði metin fyrir heimamenn á 66 mínútu. Það var svo Þórir Guðjónsson sem Lesa meira
Davíð Þór: Ef ég vissi hvað vandamálið væri þá værum við búnir að laga það
433„Við bara vorum lélegir stærstan hluta leiksins og FJölnismenn áttu þetta skilið,“ sagði Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði FH eftir 1-2 tap liðsins gegn Fjölni í kvöld. Ivica Dzolan kom Fjölni yfir í fyrri hálfleik áður en Emil Pálsson jafnaði metin fyrir heimamenn á 66 mínútu. Það var svo Þórir Guðjónsson sem skoraði sigurmark Fjölnis á Lesa meira
Heimir G: Leikmannahópur FH ræður ekki við svona fréttir
433„Það sem að fór úrskeiðið hérna í kvöld var það að fótbolti.net setti inn frétt um að FH hefði aldrei tapað fyrir Fjölni og leikmannahópur liðsins ræður ekki við svona frétt,“ sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH eftir 1-2 tap liðsins gegn Fjölni í kvöld. Ivica Dzolan kom Fjölni yfir í fyrri hálfleik áður en Emil Lesa meira
Siggi Víðis: Okkur vantar sigra og þar af leiðandi sjálfstraust
433„Við vorum að sækja í seinni hálfleik en náum bara ekki að opna þá neitt,“ sagði Sigurður Víðisson, þjálfari Breiðabliks eftir 1-0 tap liðsins gegn Fylki í 32-liða úrslitum Borgunarbikarsins í kvöld. Það var Daði Ólafsson sem skoraði eina mark leiksins úr vítaspyrnu í fyrri hálfleik og Fylkismenn því komnir áfram í 16-liða úrslitin. „Við Lesa meira
Helgi Sig: Menn voru tilbúnir að klára sig fyrir félagið
433„Við sýndum það í dag að við getum unnið hvaða lið sem er,“ sagði Helgi Sigurðsson, þjálfari Fylkis eftir 1-0 sigur liðsins gegn Breiðablik í 32-liða úrslitum Borgunarbikarsins í kvöld. Það var Daði Ólafsson sem skoraði eina mark leiksins úr vítaspyrnu í fyrri hálfleik og Fylkismenn því komnir áfram í 16-liða úrslitin. „Við vorum bara Lesa meira
Arnþór Ari: Það eru leikmenn sem þurfa að svara fyrir þessa frammistöðu
433„Þetta er bara hrikalega sorglegt,“ sagði Arnþór Ari Atlason, leikmaður Breiðabliks eftir 1-0 tap liðsins gegn Fylki í 32-liða úrslitum Borgunarbikarsins í kvöld. Það var Daði Ólafsson sem skoraði eina mark leiksins úr vítaspyrnu í fyrri hálfleik og Fylkismenn því komnir áfram í 16-liða úrslitin. „Þetta er bara í takt við það sem hefur verið Lesa meira
Bjössi Hreiðars: Dómarinn hefði mátt hugsa sig betur um
433„Maður er auðvitað svekkur bara,“ sagði Sigurbjörn Hreiðarsson, aðstoðarþjálfari Vals eftir 1-1 jafntefli liðsins gegn FH í kvöld. Það var Sigurður Egill Lárusson sem kom Val yfir í fyrri hálfleik með marki úr vítaspyrnuu áður en Steven Lennon jafnaði metin með marki úr vítaspyrnu á 83 mínútu og lokatölur því 1-1. „Við vorum geggjaðir í Lesa meira
Guðjón Pétur: Við fengum betri færi í þessum leik
433„Þetta var járn í járn,“ sagði Guðjón Pétur Lýðsson, leikmaður Vals eftir 1-1 jafntefli liðsins gegn FH í kvöld. Það var Sigurður Egill Lárusson sem kom Val yfir í fyrri hálfleik með marki úr vítaspyrnuu áður en Steven Lennon jafnaði metin með marki úr vítaspyrnu á 83 mínútu og lokatölur því 1-1. „Mér fannst við Lesa meira
Bergsveinn Ólafs: Vítaspyrnudómurinn var soft
433„Auðvitað vill maður alltaf vinna, sérstaklega eins og seinni hálfleikurinn spilast,“ sagði Bergsveinn Ólafsson, varnarmaður FH eftir 1-1 jafntefli liðsins gegn Val í kvöld. Það var Sigurður Egill Lárusson sem kom Val yfir í fyrri hálfleik með marki úr vítaspyrnuu áður en Steven Lennon jafnaði metin með marki úr vítaspyrnu á 83 mínútu og lokatölur Lesa meira