Kári Árna: Það er lítil pressa á þeim að gera eitthvað
433„Þetta leggst bara mjög vel í mig, við erum meðvitaðir um það að við erum að mæta eina besta landsliðið í Evrópu þannig að þetta verður bara alvöru barátta,“ sagði Kári Árnason, miðvörður íslenska landsliðsins á æfingu liðsins í morgun. Ísland mætir Króötum í undankeppni HM á sunnudaginn 11. júní næstkomandi í toppslag I-riðils. Króatar Lesa meira
Rúrik Gísla: Möguleikar okkar gætu legið í föstum leikatriðum
433„Þetta leggst hrikalega vel í mig og það er bara mikil spenna og eftirvænting í hópnum fyrir þessum leik,“ sagði Rúrik Gíslason, leikmaður íslenska landsliðsins á æfingu liðsins í Laugardalnum í morgun. Ísland mætir Króötum í undankeppni HM á sunnudaginn 11. júní næstkomandi í toppslag I-riðils. Króatar sitja á toppinum með 13 stig en Ísland Lesa meira
Raggi Sig: Ég horfði á úrslitaleik Meistaradeildarinnar og hann skiptir engu máli
433„Leikurinn leggst mjög vel í mig og það er alltaf gaman að koma og hitta strákana hérna heima,“ sagði Ragnar Sigurðsson, varnarmaður íslenska landsliðsins á æfingu liðsins í Laugardalnum í dag. Ísland mætir Króötum í undankeppni HM á sunnudaginn 11. júní næstkomandi í toppslag I-riðils. Króatar sitja á toppinum með 13 stig en Ísland er Lesa meira
Hannes með ákall: Stemningin á Laugardalsvelli getur gert gæfu muninn
433„Þetta verður bara skemmtilegur leikur og það er gaman að fá svona sumar heimaleik,“ sagði Hannes Þór Halldórsson, markmaður íslenska landsliðsins á æfingu í morgun. Ísland mætir Króötum í undankeppni HM á sunnudaginn 11. júní næstkomandi í toppslag I-riðils. Króatar sitja á toppinum með 13 stig en Ísland er í öðru sæti riðilsins með 10 Lesa meira
Helgi Kolviðs: Við erum ekki að fara pressa þá í allar áttir
433„Þessi leikur leggst mjög vel í mig, það var stefnan að leikurinn hérna heima á móti þeim yrði úrslitaleikur og það tókst,“ sagði Helgi Kolviðsson, aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins á blaðamannafundi fyrir leik Íslands og Króatíu í Laugardalnum í dag. Ísland tekur á móti Króötum í undankeppni HM þann 11. júní næstkomandi í gríðarlega mikilvægum leik. Lesa meira
Gústi Gylfa: Menn voru búnir að kasta inn handklæðinu
433Ágúst Gylfason, þjálfari Fjölnis, var mjög óánægður með spilamennsku sinna manna í kvöld í slæmu 5-0 tapi gegn ÍBV í bikarnum. ,,Þetta var skellur fyrir okkur. Við erum dottnir úr þessari keppni og fórum illa að ráði okkar í dag,“ sagði Ágúst. ,,Mér fannst við aldrei eiga séns í þessum leik. Þeir skora fljótlega á Lesa meira
Kristján Guðmunds: Strákarnir skömmuðu mig
433Kristján Guðmundsson, þjálfari ÍBV, var að vonum ánægður með sína menn í kvöld eftir öruggan 5-0 sigur á Fjölni í bikarnum. ,,Við erum mjög ánægðir með spilamennskuna. Við nýttum færin mjög vel, við fengum opin færi og nýttum þrjú af fjórum á markið í fyrri hálfleik,“ sagði Kristján. ,,Við lögðum upp með það að verjast Lesa meira
Willum: Kristinn Ingi var kol rangstæður
433„Mér fannst við spila feikilega vel, sérstaklega í fyrri hálfleik,“ sagði Willum Þór Þórsson, þjálfari KR eftir 1-2 tap liðsins gegn Val í kvöld. Það var Guðjón Pétur Lýðsson sem kom Val yfir áður en Sigurður Egill Lárusson tvöfaldaði forystu heimamanna undir lok fyrri hálfleiks. Tobias Thomsen minnkaði muninn fyrir gestina undir lok leiksins en Lesa meira
Haukur Páll: Við hefðum tapað þessum leik fyrir nokkrum árum
433„Kannski fyrir nokkrum árum þá hefðu við tapað þessum leik þannig að það er hrikalega sætt að taka hérna þrjú stig,“ sagði Haukur Páll Sigurðsson, fyrirliði Vals eftir 2-1 sigur liðsins gegn KR í kvöld. Það var Guðjón Pétur Lýðsson sem kom Val yfir áður en Sigurður Egill Lárusson tvöfaldaði forystu heimamanna undir lok fyrri Lesa meira
Bjössi Hreiðars: Skiptir ekki máli hvort það er KR, FH eða Snæfellsnes
433„Þeir mættu grimmari en við til leiks en við erum með góð vopn innan okkar raða,“ sagði Sigurbjörn Hreiðarsson, aðstoðarþjálfari Vals eftir 2-1 sigur liðsins gegn KR í kvöld. Það var Guðjón Pétur Lýðsson sem kom Val yfir áður en Sigurður Egill Lárusson tvöfaldaði forystu heimamanna undir lok fyrri hálfleiks. Tobias Thomsen minnkaði muninn fyrir Lesa meira