fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025

Ísland

Bjarni Ólafur: Ágæt vakning fyrir okkur að fá þetta mark í andlitið

Bjarni Ólafur: Ágæt vakning fyrir okkur að fá þetta mark í andlitið

433
14.06.2017

„Þetta var gríðarlega sætt,“ sagði Bjarni Ólafur Eiríksson, leikmaður Vals eftir 2-1 sigur liðsins á Breiðablik í kvöld. Það var Hrvoje Tokic sem kom Blikum yfir strax á 5 mínútu áður en Einar Karl Ingvarsson jafnaði metin fyrir Valsmenn í upphafi síðari hálfleiks. Bjarni Ólafur Eiríksson tryggði Valsmönnum svo öll þrjú stigin í leiknum með Lesa meira

Freyr: Planið var að vera með smá rokk og ról

Freyr: Planið var að vera með smá rokk og ról

433
13.06.2017

„Úrslitin eru svekkjandi en ég horfi á það sem við gerðum í leiknum og frammistöðuna,“ sagði Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvenna landsliðsins eftir 1-0 tap gegn Brasilíu í kvöld. Það var Marta, sóknarmaður Brasilíu sem skoraði eina mark leiksins í síðari hálfleik og lokatölur því 1-0. Þetta var síðasti leikur íslenska liðsins fyrir EM í Lesa meira

Sara Björk: Við skorum á EM

Sara Björk: Við skorum á EM

433
13.06.2017

„Það er margt jákvætt sem við getum tekið út úr þessum leik,“ sagði Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins eftir 1-0 tap gegn Brasilíu í kvöld. Það var Marta, sóknarmaður Brasilíu sem skoraði eina mark leiksins í síðari hálfleik og lokatölur því 1-0. Þetta var síðasti leikur íslenska liðsins fyrir EM í Hollandi sem hefst Lesa meira

Glódís: Þetta mun detta með okkur í sumar

Glódís: Þetta mun detta með okkur í sumar

433
13.06.2017

„Það hefði verið ótrúlega gaman að taka sigur hérna í kvöld,“ sagði Glódís Perla Viggósdóttir, varnarmaður íslenska landsliðsins eftir 1-0 tap gegn Brasilíu í kvöld. Það var Marta, sóknarmaður Brasilíu sem skoraði eina mark leiksins í síðari hálfleik og lokatölur því 1-0. Þetta var síðasti leikur íslenska liðsins fyrir EM í Hollandi sem hefst þann Lesa meira

Fanndís: Við skorum þegar stigin telja

Fanndís: Við skorum þegar stigin telja

433
13.06.2017

„Ég er eiginlega bara pirruð að hafa ekki unnið þennan leik,“ sagði Fanndís Friðriksdóttir, sóknarmaður íslenska landsliðsins eftir 1-0 tap gegn Brasilíu í kvöld. Það var Marta, sóknarmaður Brasilíu sem skoraði eina mark leiksins í síðari hálfleik og lokatölur því 1-0. Þetta var síðasti leikur íslenska liðsins fyrir EM í Hollandi sem hefst þann 16. Lesa meira

Birkir Bjarna: Króatarnir voru að spila hægan bolta í kvöld

Birkir Bjarna: Króatarnir voru að spila hægan bolta í kvöld

433
11.06.2017

„Það var hrikalega ljúft að vinna þennan leik í kvöld, okkur hefur ekki gengið nógu vel á móti þeim í gegnum tíðina sem gerir þetta ennþá sætara,“ sagði Birkir Bjarnason, leikmaður íslenska landsliðsins eftir 1-0 sigur liðsins á Króötum í kvöld. Það var Hörður Björgvin Magnússon sem skoraði eina mark leiksins á 89 mínútu og Lesa meira

Kári: Við „chokuðum“ á móti þeim 2013 og það var kominn tími á þetta

Kári: Við „chokuðum“ á móti þeim 2013 og það var kominn tími á þetta

433
11.06.2017

„Það var kominn tími á þetta og það að halda núllinu á móti svona góðu liði gerir þetta extra sætt,“ sagði Kári Árnason, varnarmaður íslenska landsliðsins eftir 1-0 sigur liðsins á Króötum í kvöld. Það var Hörður Björgvin Magnússon sem skoraði eina mark leiksins á 89 mínútu og lokatölur því 1-0 fyrir Ísland. Liðið fer Lesa meira

Helgi Kolviðs: Það er ekki allt klárt

Helgi Kolviðs: Það er ekki allt klárt

433
09.06.2017

Helgi Kolviðsson, aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins, segir að undirbúningurinn fyrir leikinn gegn Króatíu um helgina hafi gengið frábærlega til þessa. Ísland spilar mikilvægan leik í undankeppni HM á Laugardalsvelli og er Helgi bjartsýnn fyrir viðureignina. ,,Það er ekki allt klárt. Við höfum tvo daga en við erum búnir að fara yfir ansi mikið,“ sagði Helgi. ,,Við Lesa meira

Arnór Ingvi: Þetta hefur verið erfitt tímabil

Arnór Ingvi: Þetta hefur verið erfitt tímabil

433
09.06.2017

„Stemningin er mjög góð og þetta verður bara skemmtilegur leikur á sunnudaginn,“ sagði Arnór Ingvi Traustason, leikmaður íslenska landsliðsins á æfingu liðsins í dag. Ísland mætir Króötum í undankeppni HM á sunnudaginn 11. júní næstkomandi í toppslag I-riðils. Króatar sitja á toppinum með 13 stig en Ísland er í öðru sæti riðilsins með 10 stig. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af