Elín Metta niðurbrotin í viðtali: Mikilvægt að vera til staðar fyrir hvor aðra
433Bjarni Helgason skrifar frá Ermelo: „Ég er auðvitað bara hundsvekkt að fá ekkert út úr þessum leik, því við áttum allavega að fá eitt stig í gær,“ sagði Elín Metta Jensen á æfingu íslenska liðsins í morgun. Ísland tapaði 1-0 fyrir Frökkum í fyrsta leik sínum á EM í gærdag en það var Eugénie Le Lesa meira
Harpa Þorsteins: Fáránlega pirrandi
433„Mér leið vel þegar að ég kom inná, þetta var erfitt og við vorum að hlaupa mikið en mér leið vel,“ sagði Harpa Þorsteinsdóttir, framherji íslenska liðsins eftir 1-0 tap liðsins í kvöld. Það var Eugénie Le Sommer sem skoraði eina mark leiksins á 86 mínútu úr vítaspyrnu en dómarinn þótti ansi umdeildur. „Fáránlega pirrandi Lesa meira
Sigríður Lára: Hjartað tók auka slag þegar að byrjunarliðið var tilkynnt
433„Þetta var geggjað og við gáfum allt okkar í þetta,“ sagði Sigríður Lára íslenska landsliðsins eftir 1-0 tap liðsins í kvöld. Það var Eugénie Le Sommer sem skoraði eina mark leiksins á 86 mínútu úr vítaspyrnu en dómarinn þótti ansi umdeildur. „Það var fiðringur í mér og hjatað tók auka kipp þegar að byrjunarliðið var Lesa meira
Ingibjörg um fyrsta leik á stórmóti: Topp fimm besta móment líf míns
433„Ég er sátt með mína frammistöðu en ótrúlega svekkjandi að fá ekkert út úr þessum leik,“ sagði Ingibjörg Sigurðardóttir, varnarmaður íslenska landsliðsins eftir 1-0 tap liðsins í kvöld. Það var Eugénie Le Sommer sem skoraði eina mark leiksins á 86 mínútu úr vítaspyrnu en dómarinn þótti ansi umdeildur. „Við erum búin að vera æfa vel Lesa meira
Guðni Bergs: Við getum verið gríðarlega stolt af stelpunum
433Bjarni Helgason skrifar frá Tilburg: „Ég er mjög spenntur fyrir þessum fyrsta leik okkar og ég hlakka bara mikið til,“ sagði Guðni Bergsson, formaður KSÍ eftir blaðamannafund liðsins í dag. Guðni mætti til Hollands í dag og er þetta hans fyrsta stórmót sem formaður KSÍ en hann var kjörinn í febrúar fyrr á þessu ári. Lesa meira
Gugga: Spænskur dómari sagði mér að við værum geggjaðar
433Bjarni Helgason skrifar frá Ermelo: „Adrenalínið er aðeins að magnast og maður finnur fyrir því núna að það er stutt í fyrsta leik,“ sagði Guðbjörg Gunnarsdóttir, markmaður íslenska landsliðsins í samtali við 433.is í gærdag. Íslenska liðið mætir Frökkum í opnunarleik sínum á EM 2017 á morgun en leikurinn fer fram í Tilburg. „Við vorum Lesa meira
Agla María: Ég var varla að byrja hjá Stjörnunni fyrir ári síðan
433Bjarni Helgason skrifar frá Ermelo: „Fyrir ári síðan þá var ég að byrja fyrstu leikina mína með Stjörnunni, ef ég náði þá að byrja þannig að valið kom mér mikið á óvart,“ sagði Agla María Albertsdóttir, leikmaður íslenska landsliðsins í samtali við 433.is í gær. Agla María er nýliði í íslenska hópnum en hún hefur Lesa meira
Gunnhildur Yrsa spilar fyrir æskuvinkonu sína sem lenti í alvarlegu hjólaslysi
433Bjarni Helgason skrifar frá Ermelo: „Spennustigið er á góðum stað. Auðvitað erum við spenntar en við reynum að nýta okkur það á jákvæðan hátt,“ sagði Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, leikmaður íslenska liðsins í samtali við 433.is í gærdag. Íslenska liðið mætir Frökkum í opnunarleik sínum á EM 2017 á morgun en leikurinn fer fram í Tilburg. Lesa meira
Ingibjörg: Smá sjokk að koma hingað út
433Bjarni Helgason skrifar frá Ermelo: „Ég vonaði það að sjálfsögðu að ég yrði í hópnum hérna í Hollandi en ég var ekkert alltof örugg með það fyrir ári síðan,“ sagði Ingibjörg Sigurðardóttir, leikmaður íslenska liðsins í dag. Varnarmaðurinn öflugi er mætt til Hollands með íslenska landsliðsliðinu en þetta er hennar fyrsta stórmót enda er leikmaðurinn Lesa meira
Sif Atla: Það er eitthvað gott í loftinu
433Bjarni Helgason skrifar frá Ermelo: „Það var bara ótrúlega gaman að fá að upplifa þetta í gær og þetta gefur okkur auðvitað bara byr undir báða vængi fyrir framhaldið,“ sagði Sif Atladóttir, leikmaður íslenska landsliðsins á æfingu liðsins í morgun. Íslenska liðið kom til Hollands í gærkvöldi og fór fyrsta formlega æfing liðsins fram í Lesa meira