Kiddi Jóns: Stefnan er ekkert endilega að fara aftur út
433„Leikurinn spilaðist bara eins og Milos lagði hann upp. Við vorum smá klaufar í fyrri hálfleik og hefðum átt að nýta þau tækifæri sem við fengum betur,“ sagði Kristinn Jónsson, leikmaður Breiðabliks eftir 2-1 sigur liðsins á Fjölni. Martin Lund skoraði tvívegis fyrir Blika í leiknum á meðan Marcus Solberg skoraði mark Fjölnis í leiknum. Lesa meira
Arnar Gunnlaugs: Þeir fengu mörkin sín á silfurfati
433„Þetta var einn af þessum skrítnu leikjum þar sem að við höfðum átt að vera löngu búnir að klára þetta,“ sagði Arnar Gunnlaugsson, aðstoðarþjálfari KR eftir 4-2 sigur liðsins á Víking Ólafsvík í kvöld. Það voru þeir Tobias Thomsen, Aron Bjarki Jósepsson, Andre Bjerregaard og Óskar Örn Hauksson sem skoruðu mörk KR í leiknum en Lesa meira
Ejub: Við litum út eins og krakkar á móti fullorðnu fólki
433„Fyrri hálfleikur var alls ekki nógu góður hjá okkur, þetta leit út eins og krakkar á móti fullorðnu fólki,“ sagði Ejub Purisevic, þjálfari Víkings Ó. eftir 4-2 tap liðsins gegn KR í kvöld. Það voru þeir Tobias Thomsen, Aron Bjarki Jósepsson, Andre Bjerregaard og Óskar Örn Hauksson sem skoruðu mörk KR í leiknum en Kwame Lesa meira
Bjerregaard: Ég hitti hann mjög vel
433„Það var mikill kraftur í liðinu í byrjun og við fengum fullt af færum og skoruðum tvö góð mörk,“ sagði André Bjerregaard, leikmaður KR eftir 4-2 sigur liðsins á Víking Ólafsvík í kvöld. Það voru þeir Tobias Thomsen, Aron Bjarki Jósepsson, Andre Bjerregaard og Óskar Örn Hauksson sem skoruðu mörk KR í leiknum en Kwame Lesa meira
Dagný Brynjars: Kannski þurfum við fleiri atvinnumenn
433„Þetta voru hrikaleg vonbrigði, við ætluðum okkur sigur í dag en Austurríki rasskellti okkur algjörlega í dag og þær áttu öll stigin skilið,“ sagði Dagný Brynjarsdóttir, miðjumaður íslenska liðsins eftir 3-0 tap gegn Austurríki í kvöld. Það vorur þær Sarah Zadrazil, Nina Burger og Stefanie Enzinger sem skoruðu mörk austurríska liðsins í leiknum en íslenska Lesa meira
Hallbera: Við ætluðum ekki að fara heim með núll stig
433„Efst í huga eftir þennan leik er eiginlega bara stúkan og fólkið sem hefur staðið með okkur, það átti skilið eitthvað meira og betra í kvöld,“ sagði Hallbera Guðný Gísladóttir, varnarmaður íslenska liðsins eftir 3-0 tap gegn Austurríki í kvöld. Það vorur þær Sarah Zadrazil, Nina Burger og Stefanie Enzinger sem skoruðu mörk austurríska liðsins Lesa meira
Sif Atla við blaðamann: Ég tala við þig eftir viku
433„You win some you lose some,“ sagði Sif Atladóttir, varnarmaður íslenska liðsins eftir 3-0 tap gegn Austurríki í kvöld. Það vorur þær Sarah Zadrazil, Nina Burger og Stefanie Enzinger sem skoruðu mörk austurríska liðsins í leiknum en íslenska liðið var í vandræðum með að skapa sér marktækifæri í kvöld. „Þetta er kannski smá blaut tuska Lesa meira
Sara Björk um væntingarnar fyrir EM: Alls ekki mistök að tala liðið upp
433Bjarni Helgason skrifar frá Ermelo: „Við erum nokkrar með smá skrámur eftir leikinn og andlega þá var það auðvitað bara þungt högg að hafa ekki náð okkar markmiðum en við ætlum að reyna enda þetta mót með stæl og vinna á móti Austurríki,“ leikmaður íslenska liðsins eftir 2-1 tap í gær gegn Sviss. Fanndís Friðriksdóttir Lesa meira
Katrín Ásbjörns um annað mark Sviss: Einbeitingarleysi hjá mér og öðrum
433Bjarni Helgason skrifar frá Ermelo: „Við erum búnar að vera aðeins niðri, sérstaklega í gær og aðeins í morgun en við svona erum að hrista þetta úr okkur,“ sagði Katrín Ásbjörnsdóttir, leikmaður íslenska liðsins eftir 2-1 tap í gær gegn Sviss. Fanndís Friðriksdóttir kom Íslandi yfir á 33 mínútu áður en Lara Dickenmann jafnaði metin Lesa meira
Gunnhildur: Varla hægt að lýsa því hvað svona stuðningur gefur manni eftir tapleik
433„Ég er bara svekkt að hafa tapað hérna í kvöld og þurfa núna að treysta á aðra,“ sagði Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, leikmaður íslenska landsliðsins eftir 1-2 tap liðsins gegn Sviss í kvöld. Fanndís Friðriksdóttir kom Íslandi yfir á 33 mínútu áður en Lara Dickenmann jafnaði metin undir lok fyrri hálfleiks. Það var svo Ramona Bachmann Lesa meira