Kristján Guðmunds: Stuðningsmenn átta sig stundum ekki á þessu
433„Varnarleikurinn þarf að vera góður en það er mikil fín stilling að spila við FH í gírnum sem þeir eru í dag,“ sagði Kristján Guðmundsson, þjálfari ÍBV á blaðamannafundi í Laugardalnum í dag. ÍBV og FH mætast í úrslitum Borgunarbikarsins á laugardaginn næsta en Eyjamenn hafa unnið bikarinn fjórum sinnum á meðan Hafnfirðingar hafa lyft Lesa meira
Heimir Guðjóns við blaðamann: Þú mátt spyrja mig aftur eftir nokkrar vikur
433„Við þurfum að spila vel, ÍBV er sterkt lið með góða liðsheild og klókan þjálfara sem hefur unnið þennan titil áður,“ sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH á blaðamannafundi í Laugardalnum í dag. ÍBV og FH mætast í úrslitum Borgunarbikarsins á laugardaginn næsta en Eyjamenn hafa unnið bikarinn fjórum sinnum á meðan Hafnfirðingar hafa lyft honum Lesa meira
Guðjón Pétur: Ef við hefðum fengið annað víti hefði ég tekið það
433„Ég er mjög svekktur, við fáum víti sem við klúðrum en við vorum bara ekki nógu góðir í kvöld,“ sagði Guðjón Pétur Lýðsson, leikmaður Vals eftir 2-1 tap liðsins gegn FH í kvöld. Steven Lennon kom FH yfir í upphafi síðari hálfleiks áður en Patrick Pedersen jafnaði metin fyrir Val, tveimur mínútum síðar. Kristján Flóki Lesa meira
Davíð Þór: Titillinn er Valsmanna að tapa
433„Við þurftum að vinna hérna í kvöld til þess að setja smá pressu á Valsarana og það tókst og núna þurfum við bara að halda áfram á sömu braut,“ sagði Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði FH eftir 2-1 sigur liðsins gegn Val í kvöld. Steven Lennon kom FH yfir í upphafi síðari hálfleiks áður en Patrick Lesa meira
Heimir G: Óli Jó fann upp barnasálfræðina í íslenskum fótbolta
433„Við þurftum á þessum sigri að halda til þess að halda okkur inní þessu og bara heilt yfir þá var þetta bara mjög góður leikur hjá FH,“ sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH eftir 2-1 sigur liðsins gegn Val í kvöld. Steven Lennon kom FH yfir í upphafi síðari hálfleiks áður en Patrick Pedersen jafnaði metin Lesa meira
Kristján G: Mikil þjóðhátíðarstemning á bryggjunni
433„Leikurinn var ekki nógu góður hjá okkur, svona heilt yfir en miðað við það að við vorum 1-0 yfir og lítið eftir þá er ég jú svekktur,“ sagði Kristján Guðmundsson, þjálfari ÍBV eftir 1-1 jafntefli liðsins gegn Víking R. í kvöld. Það var Mikkel Maigaard sem skoraði mark ÍBV í leiknum en Geoffrey Castillion jafnaði Lesa meira
Logi Ólafs: Boltinn þarf að hitta á menn sem eru í eins búningi
433„Úr því sem komið var þá megum við vera ánægðir með stigið,“ sagði Logi Ólafsson, þjálfari Víkings R. eftir 1-1 jafntefli liðsins í kvöld. Það var Mikkel Maigaard sem skoraði mark ÍBV í leiknum en Geoffrey Castillion jafnaði metin fyrir heimamenn á 83 mínútu og þar við sat. „Eftir að hafa lent undir svona snemma Lesa meira
Böddi: Við tyllum okkur í fósturstellinguna í kvöld
433„Ég hafði mikla trú á okkur fyrir leikinn og var alveg að búast við því að við myndum fara áfram úr þessu einvígi,“ sagði Böðvar Böðvarsson, varnarmaður FH eftir 1-0 tap liðsins gegn Maribor í forkeppni Meistaradeildarinnar í kvöld. Það var Tavares sem skoraði eina mark leiksins á 92 mínútu og FH er því úr Lesa meira
Heimir Guðjóns: Ekki forsendur fyrir því að taka áhættu fyrr
433„Mér fannst við spila heilt fyrir tvo góða leiki, við vorum vel skipulagðir og þeir voru ekki að skapa sér mikið á móti okkur,“ sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH eftir 1-0 tap liðsins gegn Maribor í forkeppni Meistaradeildarinnar í kvöld. Það var Tavares sem skoraði eina mark leiksins á 92 mínútu og FH er því Lesa meira
Gústi Gylfa: Blikarnir eru alltaf betri aðilinn í þeim leikjum sem þeir spila
433„Það er bara súrt að hafa tapað þessum leik. Við vitum að þeir eru góðir að halda boltanum og planið var að liggja tilbaka en ég er fyrst og fremst svekktur að hafa tapað þessum leik,“ sagði Ágúst Gylfason, þjálfari Fjölnis eftir 2-1 tap liðsins gegn Breiðablik í kvöld. Martin Lund skoraði tvívegis fyrir Blika Lesa meira