Glódís: Erum búnar að losa okkur við EM
433Glódís Perla Viggósdóttir, segir að leikmenn íslenska kvennalandsliðsins séu búnar að hrista vonbrigðin á EM í sumar úr sér. Ísland hefur leik í undankeppni HM á mánudaginn er liðið fær Færeyjar í heimsókn á Laugardalsvöll. ,,Við erum búnar að losa okkur við EM og ætlum að horfa fram á við og erum spenntar fyrir verkefninu Lesa meira
Myndband: Var löglegt mark tekið af Kórdrengjum í gær ?
433KH komst upp í 3. deild karla í gær með því að leggja Kórdrengi af velli samanlagt 2-1. Seinni leikurinn fór fram á Hlíðarenda í gær og endaði hann með 1-1 jafntefli en mikið för var í leiknum. Kórdrengir voru ósáttir með dómara leiksins og vildu menn að hann hefði dæmt af þeim löglegt mark. Lesa meira
Ellert Finnbogi: Loksins náðum við að klára þetta
433„Ógeðslega sætt að klára þetta. Við erum búnir að vera núna fjögur ár í úrslitakeppninni og náðum loksins að klára þetta núna,“ sagði Ellert Finnbogi Eiríksson, fyrirliði KH eftir 1-1 jafntefli liðsins gegn Kórdrengjum í kvöld. Það var Eyþór Helgi Birgisson sem kom Kórdrengjunum yfir á 4 mínútu en Alexander Lúðvígsson jafnaði metin fyrir KH Lesa meira
Davíð Smári: Markið sem var dæmt af okkur réð úrslitum
433„Betra liðið vann ekki í dag, það er þannig,“ sagði Davíð Smári Helenarson, þjálfari Kórdrengja eftir 1-1 jafntefli liðsins við KH í kvöld. Það var Eyþór Helgi Birgisson sem kom Kórdrengjunum yfir á 4 mínútu en Alexander Lúðvígsson jafnaði metin fyrir KH á 39 mínútu og lokatölur því 1-1. KH vann fyrri leikinn 1-0 og Lesa meira
Hjörtur Júlíus: Alltaf einhver buslugangur í Sigga Sörens
433„Ég fékk einhverjar tólf til þrettán mínútur og frábært að komast upp og ná að skora,“ sagði Hjörtur Júlíus Hjartarsson, framherji Augnabliks eftir 3-0 sigur liðsins gegn Álftanes í kvöld. Það voru þeir Kári Ársælsson, Hjörvar Hermannsson og Hjörtur Júlíus Hjartarsson sem skoruðu mörk Augnabliks í leiknum en fyrri leik liðanna lauk með 2-2 jafntefli Lesa meira
Kári Ársæls: Þeir færa mig bara framar því ég nenni ekki að spila vörn
433„Þetta hefur verið langur aðdraganadi að þessu og búið að vera töluvert erfiðara en við héldum, það er fullt af góðum liðum í fjórðu deildinni þannig að allir leikir hafa verið hörkuleikir,“ sagði Kári Ársælsson, fyrirliði Augnabliks eftir 3-0 sigur liðsins gegn Álftanes í kvöld. Það voru þeir Kári Ársælsson, Hjörvar Hermannsson og Hjörtur Júlíus Lesa meira
Kristján Ómar: Þeir höfðu hausinn í þetta
433„Þetta er bara mjög svekkjandi,“ sagði Kristján Ómar Björnsson, spilandi þjálfari Álftanes eftir 3-0 tap liðsins gegn Augnablik í kvöld. Það voru þeir Kári Ársælsson, Hjörvar Hermannsson og Hjörtur Júlíus Hjartarsson sem skoruðu mörk Augnabliks í leiknum en fyrri leik liðanna lauk með 2-2 jafntefli og Augnablik fer því upp í 3. deildina, samanlegt 5-2. Lesa meira
Freyr: Eins gott að standa í lappirnar núna
433„Það verður æft aðeins meira en vanalega. Minna fundað og meira æft. Þetta er einn leikur og við getum sett meiri kraft í það,“ sagði Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska landsliðsins á æfignu liðsins í dag. Ísland mætir Færeyjum mánudaginn 18. september næstkomandi en þetta er fyrsti leikur liðsins í undankeppni HM. „Við tókum fund í Lesa meira
Sara Björk: Það er alltaf hægt að keppa við Þjóðverja
433„Við höfum haft smá tíma til þess að jafna okkur á EM og núna byrjar bara ný keppni og við einbeitum okkur bara að HM núna,“ sagði Sara Björk Gunnarsdóttir, leikmaður íslenska landsliðsins á æfingu liðsins í dag. Ísland mætir Færeyjum mánudaginn 18. september næstkomandi en þetta er fyrsti leikur liðsins í undankeppni HM. „Þetta Lesa meira
Hallbera Guðný: Við erum komnar með leið á EM
433„Það tók smá tíma að jafna sig eftir EM en núna er bara ný keppni að byrja og það eru ný markmið,“ sagði Hallbera Guðný Gísladóttir, leikmaður íslenska landsliðsins á æfingu liðsins í dag. Ísland mætir Færeyjum mánudaginn 18. september næstkomandi en þetta er fyrsti leikur liðsins í undankeppni HM. „Við erum með Þýskalandi í Lesa meira