fbpx
Fimmtudagur 27.febrúar 2025

Ísland

Kristján Ómar: Þeir höfðu hausinn í þetta

Kristján Ómar: Þeir höfðu hausinn í þetta

433
13.09.2017

„Þetta er bara mjög svekkjandi,“ sagði Kristján Ómar Björnsson, spilandi þjálfari Álftanes eftir 3-0 tap liðsins gegn Augnablik í kvöld. Það voru þeir Kári Ársælsson, Hjörvar Hermannsson og Hjörtur Júlíus Hjartarsson sem skoruðu mörk Augnabliks í leiknum en fyrri leik liðanna lauk með 2-2 jafntefli og Augnablik fer því upp í 3. deildina, samanlegt 5-2. Lesa meira

Sara Björk: Það er alltaf hægt að keppa við Þjóðverja

Sara Björk: Það er alltaf hægt að keppa við Þjóðverja

433
13.09.2017

„Við höfum haft smá tíma til þess að jafna okkur á EM og núna byrjar bara ný keppni og við einbeitum okkur bara að HM núna,“ sagði Sara Björk Gunnarsdóttir, leikmaður íslenska landsliðsins á æfingu liðsins í dag. Ísland mætir Færeyjum mánudaginn 18. september næstkomandi en þetta er fyrsti leikur liðsins í undankeppni HM. „Þetta Lesa meira

Hallbera Guðný: Við erum komnar með leið á EM

Hallbera Guðný: Við erum komnar með leið á EM

433
13.09.2017

„Það tók smá tíma að jafna sig eftir EM en núna er bara ný keppni að byrja og það eru ný markmið,“ sagði Hallbera Guðný Gísladóttir, leikmaður íslenska landsliðsins á æfingu liðsins í dag. Ísland mætir Færeyjum mánudaginn 18. september næstkomandi en þetta er fyrsti leikur liðsins í undankeppni HM. „Við erum með Þýskalandi í Lesa meira

Sigríður Lára: Það er ekta eyjahjarta

Sigríður Lára: Það er ekta eyjahjarta

433
09.09.2017

Sigríður Lára Garðarsdóttir var himinlifandi í kvöld eftir sigur liðsins á Stjörnunni í úrslitaleik Borgunarbikars kvenna. ÍBV hafði betur 3-2 í framlengdum leik. ,,Þetta er geggjað. Ég get ekki lýst þessu,“ sagði Sigríður eftir sigurinn í kvöld. ,,Alls ekkert stress. Við ætluðum að spila okkar leik og fyrstu 30 mínúturnar gengu mjög vel en svo Lesa meira

Heimir Guðjóns: Þú sleppur með svona mistök í Pepsi-deildinni

Heimir Guðjóns: Þú sleppur með svona mistök í Pepsi-deildinni

433
17.08.2017

„Við spiluðum þennan leik mjög vel á löngum köflum, sérstaklega í fyrri hálfleik og komumst sanngjarnt yfir,“ sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH eftir 1-2 tap liðsins gegn Braga í forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. Halldór Orri Björnsson kom FH yfir undir lok fyrri hálfleiks áður en þeir Paulinho og Nikola Stoiljkovic sáu um að tryggja BRaga Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af