Ari Leifsson: Ógeðslega gaman að fá að taka þátt
433Ari Leifsson, ungur leikmaður Fylkis, var ánægður í dag eftir 2-1 sigur liðsins á ÍR. Fylkir tryggði sér sigur í Inkasso-deildinni með sigrinum. ,,Þetta var virkilega sætt, það er ennþá skemmtilegra að vinna svona leiki á lokamínútunum,“ sagði Ari. ,,Þetta er smá djúpa laugin sem maður fór í en þetta er bara gaman og maður Lesa meira
Albert: Ég heyrði ekki spurninguna
433Albert Brynjar Ingason, leikmaður Fylkis, gat brosað í dag eftir 2-1 sigur á ÍR í dag. Fylkir tryggði sér titilinn í Inkasso-deildinni með sigrinum. ,,Ég var einmitt að segja það við Börk fyrir leikinn að það væri öðruvísi tilfinning að fara í þennan leik en leikinn í fyrra þó spennustigið hafi verið svipað hátt,“ sagði Lesa meira
Myndband: Mikið fagnað eftir lokaflautið í Árbænum
433Það var mikið fagnað í Árbænum í dag eftir leik Fylkis og ÍR í Inkasso-deild karla. Fylkismenn gátu tryggt sér sigur í deildinni með sigri í dag en þurftu að treysta á að Keflavík myndi misstíga sig. Það er nákvæmlega það sem gerðist í dag en Fylkir fagnaði 2-1 sigri gegn ÍR og Keflavík tapaði Lesa meira
Freyr: Þjálfari Færeyja sagði við mig að hann hefði aldrei lent í öðru eins
433„Ég er bara mjög sáttur, þetta var góður sigur í kvöld á móti lakari andstæðingi en við stóðumst prófið vel í kvöld fannst mér,“ sagði Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska landsliðsins eftir 8-0 sigur liðsins á Færeyjum í kvöld. Það voru þær Elín Metta Jensen, Gunnhildur Yrsa Sigurðardóttir, Sara Björk Gunnarsdóttir, Fanndís Friðriksdóttir og Berglind Björg Lesa meira
Elín Metta: Færeyjar gætu alveg plummað sig í Pepsi-deildinni
433„Mér fannst við leysa þetta verkefni bara vel í dag,“ sagði Elín Metta Jensen, framherji íslenska landsliðsins eftir 8-0 sigur liðsins á Færeyjum í kvöld. Það voru þær Elín Metta Jensen, Gunnhildur Yrsa Sigurðardóttir, Sara Björk Gunnarsdóttir, Fanndís Friðriksdóttir og Berglind Björg Þorvaldsdóttir sem skoruðu mörk Íslands í leiknum. „Það voru fínir leikmenn þarna og Lesa meira
Ingibjörg: Ef einhver var að detta út þá var bara pikkað í hana og rifið sig í gang
433„Ég er bara mjög sátt með þennan leik,“ sagði Ingibjörg Sigurðardóttir, varnarmaður íslenska landsliðsins eftir 8-0 sigur liðsins á Færeyjum í kvöld. Það voru þær Elín Metta Jensen, Gunnhildur Yrsa Sigurðardóttir, Sara Björk Gunnarsdóttir, Fanndís Friðriksdóttir og Berglind Björg Þorvaldsdóttir sem skoruðu mörk Íslands í leiknum. „Mér leið mjög vel í dag. Það var bara Lesa meira
Hallbera Guðný: Hefði verið ljúft að sjá 10-0
433„Ég er bara mjög sátt, það er alltaf jákvætt að skora mikið af mörkum og halda hreinu í þokkabót,“ sagði Hallbera Guðný Gísladóttir, leikmaður íslenska landsliðsins eftir 8-0 sigur liðsins á Færeyjum í kvöld. Það voru þær Elín Metta Jensen, Gunnhildur Yrsa Sigurðardóttir, Sara Björk Gunnarsdóttir, Fanndís Friðriksdóttir og Berglind Björg Þorvaldsdóttir sem skoruðu mörk Lesa meira
Sara Björk um markið: Ég varð aðeins emotional
433„Við skorum átta mörk í dag og vinnum leikinn og þetta var bara frábær byrjun á undankeppninni,“ sagði Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins eftir 8-0 sigur liðsins á Færeyjum í kvöld. Það voru þær Elín Metta Jensen, Gunnhildur Yrsa Sigurðardóttir, Sara Björk Gunnarsdóttir, Fanndís Friðriksdóttir og Berglind Björg Þorvaldsdóttir sem skoruðu mörk Íslands í Lesa meira
Guðbjörg: Ekkert leyndarmál að við eigum að vinna
433Guðbjörg Gunnarsdóttir, landsliðsmarkvörður, segir að liðið verði að sækja sigur gegn Færeyjum á mánudaginn í undankeppni HM. ,,Við fórum til okkar liða og það er léttast að gleyma einhverju með því að spila eitthvað annað. Það er gleymt,“ sagði Guðbjörg um EM í sumar. ,,Þýskaland er enn eitt besta lið í heimi svo þetta verður Lesa meira
Dagný: Ég horfi ekki á annað sætið
433Dagný Brynjarsdóttir, leikmaður íslenska landsliðsins, er spennt fyrir leik liðsins á mánudaginn gegn Færeyjum í undankeppni HM. ,,Það er gott að byrja upp á nýtt og hitta stelpurnar og koma hérna til Íslands,“ sagði Dagný. ,,Við erum í erfiðum riðli, Þjóðverjarnir hafa alltaf tekið þetta með fullt hús stiga svo þetta er verðugt verkefni.“ ,,Ég Lesa meira