Logi Ólafs: Ég er með samning út næsta tímabil
433„Ég er mjög svekktur að tapa þessum leik því mér fannst við leggja þennan leik vel upp og við tókum á móti Valsmönnum á réttum stöðum á vellinum,“ sagði Logi Ólafsson, þjálfari Víkinga eftir 3-4 tap liðsins gegn Val í dag. Það voru þeir Sigurður Egill Lárusson, Guðjón Pétur Lýðsson, Patrick Pederson og Bjarni Ólafur Lesa meira
Steini Halldórs: Höfum ekki fengið á okkur mark síðan Fanndís fór
433„Þetta er sérstök tilfining, að spila góðan leik hérna og vinna sannfærandi sigur en vera samt hundfúll,“ sagði Þorsteinn Halldórsson, þjálfari Breiðabliks eftir 4-0 sigur liðsins á Grindavík í dag. Það voru þær Ingibjörg Sigurðardóttir, Kristín Dís Árnadóttir, Rakel Hönnudóttir og Selma Sól Magnúsdóttir sem skoruðu mörk Blika í leiknum en sigur í dag hefði Lesa meira
Georg Bjarnason: Ég skori ekki oft þannig að þetta var geggjað
433„Mér fannst við vera búnir að vera betri í leiknum og það var extra sætt að klára þetta í lokin,“ sagði Georg Bjarnason, fyrirliði Víkinga eftir 2-1 sigur liðsins á Fylki í úrslitum Bikarsins í 2. flokki karla í dag. Það var Benedikt Daríus Garðarsson sem kom Fylki yfir um miðjan fyrri hálfleikinn en þeir Lesa meira
Tómas Ingi: Við héldum einbeitingu í 89 mínútur
433„Þetta er svona eins súrt og það verður í fótboltanum held ég,“ sagði Tómas Ingi Tómasson, þjálfari 2. flokks Fylkis eftir 1-2 tap liðsins gegn Víkingi Reykjavík í úrslitum Bikarsins í 2. flokki karla í dag. Það var Benedikt Daríus Garðarsson sem kom Fylki yfir um miðjan fyrri hálfleikinn en þeir Georg Bjarnason og Þórir Lesa meira
Ásgeir Börkur um fagnið: Pape er góður drengur
433Ásgeir Börkur Ásgeirsson, fyrirliði Fylkis, var að vonum ánægður í dag eftir 2-1 sigur á ÍR en með sigrinum tryggði Fylkir sér titilinn í Inkasso-deildinni. ,,Þetta var hrikalega sætt. Ég fékk ekki alveg að njóta þess undir lokin því ég klúðraði dauðafæri og það hefði verið gaman að enda þetta á að skora,“ sagði Ásgeir. Lesa meira
Helgi: Alveg sama hvað lið eyða, pressan er alltaf á Fylki
433Helgi Sigurðsson, þjálfari Fylkis, var í skýjunum í dag eftir sigur liðsins á ÍR en með sigrinum tryggði Fylkir sér sigur í Inkasso-deildinni. ,,Það verður ekki ljúfara en þetta. Þetta var erfiður leikur, þetta voru tveir erfiðir leikir gegn ÍR í sumar,“ sagði Helgi. ,,Við sýndum ekki okkar bestu hliðar á vellinum í dag en Lesa meira
Ari Leifsson: Ógeðslega gaman að fá að taka þátt
433Ari Leifsson, ungur leikmaður Fylkis, var ánægður í dag eftir 2-1 sigur liðsins á ÍR. Fylkir tryggði sér sigur í Inkasso-deildinni með sigrinum. ,,Þetta var virkilega sætt, það er ennþá skemmtilegra að vinna svona leiki á lokamínútunum,“ sagði Ari. ,,Þetta er smá djúpa laugin sem maður fór í en þetta er bara gaman og maður Lesa meira
Albert: Ég heyrði ekki spurninguna
433Albert Brynjar Ingason, leikmaður Fylkis, gat brosað í dag eftir 2-1 sigur á ÍR í dag. Fylkir tryggði sér titilinn í Inkasso-deildinni með sigrinum. ,,Ég var einmitt að segja það við Börk fyrir leikinn að það væri öðruvísi tilfinning að fara í þennan leik en leikinn í fyrra þó spennustigið hafi verið svipað hátt,“ sagði Lesa meira
Myndband: Mikið fagnað eftir lokaflautið í Árbænum
433Það var mikið fagnað í Árbænum í dag eftir leik Fylkis og ÍR í Inkasso-deild karla. Fylkismenn gátu tryggt sér sigur í deildinni með sigri í dag en þurftu að treysta á að Keflavík myndi misstíga sig. Það er nákvæmlega það sem gerðist í dag en Fylkir fagnaði 2-1 sigri gegn ÍR og Keflavík tapaði Lesa meira
Freyr: Þjálfari Færeyja sagði við mig að hann hefði aldrei lent í öðru eins
433„Ég er bara mjög sáttur, þetta var góður sigur í kvöld á móti lakari andstæðingi en við stóðumst prófið vel í kvöld fannst mér,“ sagði Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska landsliðsins eftir 8-0 sigur liðsins á Færeyjum í kvöld. Það voru þær Elín Metta Jensen, Gunnhildur Yrsa Sigurðardóttir, Sara Björk Gunnarsdóttir, Fanndís Friðriksdóttir og Berglind Björg Lesa meira