Rúnar Alex: Sjokkerandi að við séum á toppnum
433„Þetta er snilld, 29 stiga hiti, geggjað hótel og bara mjög fínt hérna,“ sagði Rúnar Alex Rúnarsson, leikmaður íslenska landsliðsins á æfingu liðsins í morgun. Ísland mætir Tyrklandi í afar mikilvægum leik á föstudaginn næstkomandi en Ísland er sem stendur í öðru sæti I-riðils með 16 stig, jafn mörg stig og Króatar sem eru með Lesa meira
Rúnar Már: Þetta er leikur sem allir vilja spila
433„Gott veður, gott hótel, fótbolti og góð stemning þannig að það er erfitt að finna eitthvað til þess að kvarta yfir,“ sagði Rúnar Már Sigurjónsson, leikmaður íslenska landsliðsins á æfingu liðsins í morgun. Ísland mætir Tyrklandi í afar mikilvægum leik á föstudaginn næstkomandi en Ísland er sem stendur í öðru sæti I-riðils með 16 stig, Lesa meira
Ari Freyr: Ef við gerum okkar þá baula stuðningsmennirnir á þá
433„Við erum ekkert að hata þetta, yndislegt veður, frábært hótel og góður matur þannig að það er ekki hægt að biðja um neitt meira,“ sagði Ari Freyr Skúlason, leikmaður íslenska landsliðsins á æfingu liðsins í morgun. Ísland mætir Tyrklandi í afar mikilvægum leik á föstudaginn næstkomandi en Ísland er sem stendur í öðru sæti I-riðils Lesa meira
Viðar Örn: Yrðu vonbrigði að komast ekki á HM
433„Það er allt til alls hérna og þetta mun bara hjálpa okkur,“ sagði Viðar Örn Kjartansson á æfingu íslenska landsliðsins í morgun. Ísland mætir Tyrklandi í afar mikilvægum leik á föstudaginn næstkomandi en Ísland er sem stendur í öðru sæti I-riðils með 16 stig, jafn mörg stig og Króatar sem eru með betri markatölu. „Þetta Lesa meira
Rúnar Kristins: Vonandi náum við að lyfta fleiri titlum núna en undanfarið
433„Ég er mjög spenntur og hlakka til að kynnast þessum strákum hérna sem eru í KR og byrja að vinna með þeim,“ sagði Rúnar Kristinsson, nýráðinn þjálfari KR í samtali við 433.is í dag. Rúnar er mættur aftur heim í Vesturbænum eftir stopp í Noregi og Belgíu en hann þekkir vel til í Frostaskjólinu og Lesa meira
Pálmi Rafn: Ég hef ekki náð öllum mínum markmiðum með KR
433„Þetta var bara fúlt og leiðinlegt að enda tímabilið svona, við vorum í séns í síðasta leik að eiga inni úrslitaleik hérna í loka leiknum en svona er þetta bara,“ sagði Pálmi Rafn Pálmason, fyrirliði KR eftir 1-0 tap liðsins gegn Stjörnunni í dag. Það var Jósef Kristinn Jósefsson sem skoraði eina mark leiksins á Lesa meira
Willum Þór: Ég er strax farinn að sakna strákanna
433„Það er smá söknuður í mér, þetta er frábær hópur sem við erum með og það hefur veirð hrikalega gaman að vinna með þeim og ég er strax farinn að sakna þeirra,“ sagði Willum Þór Þórsson, þjálfari KR eftir 1-0 tap liðsins gegn Stjörnunni í dag. Það var Jósef Kristinn Jósefsson sem skoraði eina mark Lesa meira
Rúnar Páll: Ég er sáttur að klára tímabilið í öðru sæti
433„Þetta var bara mjög solid sigur hjá okkur. Við gerðum það sem við þurftum og skoruðum gott mark,“ sagði Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar eftir 1-0 sigur liðsins á KR í dag. Það var Jósef Kristinn Jósefsson sem skoraði eina mark leiksins á 15. mínútu en Stjarnan lýkur þar með keppni í öðru sæti deildarinnar Lesa meira
Milos: Þegar að ég kem vorum við í fallsæti
433„Ég er mjög sáttur með að fá þrjú stig hérna í dag og heilt yfir er ég mjög sáttur með spilamennskuna í dag,“ sagði Milos Milojevic, þjálfari Breiðabliks eftir 1-0 sigur liðsins á FH í dag. Það var Arnþór Ari Atlason sem skoraði eina mark leiksins í síðari hálfleik og ljúka Blikar því keppni í Lesa meira
Óli Jó: Ekki viss um að við höldum öllum leikmönnum
433„Það er skemmtilegast að klára svona leiki í lokin,“ sagði Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals eftir 4-3 sigur liðsins gegn Víkingi Reykjavík í dag. Það voru þeir Sigurður Egill Lárusson, Guðjón Pétur Lýðsson, Patrick Pederson og Bjarni Ólafur Eiríksson sem skoruðu mörk Valsmanna í leiknum en Geoffrey Castillon og Vladimir Tufa sem skoruðu fyrir Víkinga. „Við Lesa meira