Willum Þór: Ég er strax farinn að sakna strákanna
433„Það er smá söknuður í mér, þetta er frábær hópur sem við erum með og það hefur veirð hrikalega gaman að vinna með þeim og ég er strax farinn að sakna þeirra,“ sagði Willum Þór Þórsson, þjálfari KR eftir 1-0 tap liðsins gegn Stjörnunni í dag. Það var Jósef Kristinn Jósefsson sem skoraði eina mark Lesa meira
Rúnar Páll: Ég er sáttur að klára tímabilið í öðru sæti
433„Þetta var bara mjög solid sigur hjá okkur. Við gerðum það sem við þurftum og skoruðum gott mark,“ sagði Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar eftir 1-0 sigur liðsins á KR í dag. Það var Jósef Kristinn Jósefsson sem skoraði eina mark leiksins á 15. mínútu en Stjarnan lýkur þar með keppni í öðru sæti deildarinnar Lesa meira
Milos: Þegar að ég kem vorum við í fallsæti
433„Ég er mjög sáttur með að fá þrjú stig hérna í dag og heilt yfir er ég mjög sáttur með spilamennskuna í dag,“ sagði Milos Milojevic, þjálfari Breiðabliks eftir 1-0 sigur liðsins á FH í dag. Það var Arnþór Ari Atlason sem skoraði eina mark leiksins í síðari hálfleik og ljúka Blikar því keppni í Lesa meira
Óli Jó: Ekki viss um að við höldum öllum leikmönnum
433„Það er skemmtilegast að klára svona leiki í lokin,“ sagði Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals eftir 4-3 sigur liðsins gegn Víkingi Reykjavík í dag. Það voru þeir Sigurður Egill Lárusson, Guðjón Pétur Lýðsson, Patrick Pederson og Bjarni Ólafur Eiríksson sem skoruðu mörk Valsmanna í leiknum en Geoffrey Castillon og Vladimir Tufa sem skoruðu fyrir Víkinga. „Við Lesa meira
Logi Ólafs: Ég er með samning út næsta tímabil
433„Ég er mjög svekktur að tapa þessum leik því mér fannst við leggja þennan leik vel upp og við tókum á móti Valsmönnum á réttum stöðum á vellinum,“ sagði Logi Ólafsson, þjálfari Víkinga eftir 3-4 tap liðsins gegn Val í dag. Það voru þeir Sigurður Egill Lárusson, Guðjón Pétur Lýðsson, Patrick Pederson og Bjarni Ólafur Lesa meira
Steini Halldórs: Höfum ekki fengið á okkur mark síðan Fanndís fór
433„Þetta er sérstök tilfining, að spila góðan leik hérna og vinna sannfærandi sigur en vera samt hundfúll,“ sagði Þorsteinn Halldórsson, þjálfari Breiðabliks eftir 4-0 sigur liðsins á Grindavík í dag. Það voru þær Ingibjörg Sigurðardóttir, Kristín Dís Árnadóttir, Rakel Hönnudóttir og Selma Sól Magnúsdóttir sem skoruðu mörk Blika í leiknum en sigur í dag hefði Lesa meira
Georg Bjarnason: Ég skori ekki oft þannig að þetta var geggjað
433„Mér fannst við vera búnir að vera betri í leiknum og það var extra sætt að klára þetta í lokin,“ sagði Georg Bjarnason, fyrirliði Víkinga eftir 2-1 sigur liðsins á Fylki í úrslitum Bikarsins í 2. flokki karla í dag. Það var Benedikt Daríus Garðarsson sem kom Fylki yfir um miðjan fyrri hálfleikinn en þeir Lesa meira
Tómas Ingi: Við héldum einbeitingu í 89 mínútur
433„Þetta er svona eins súrt og það verður í fótboltanum held ég,“ sagði Tómas Ingi Tómasson, þjálfari 2. flokks Fylkis eftir 1-2 tap liðsins gegn Víkingi Reykjavík í úrslitum Bikarsins í 2. flokki karla í dag. Það var Benedikt Daríus Garðarsson sem kom Fylki yfir um miðjan fyrri hálfleikinn en þeir Georg Bjarnason og Þórir Lesa meira
Ásgeir Börkur um fagnið: Pape er góður drengur
433Ásgeir Börkur Ásgeirsson, fyrirliði Fylkis, var að vonum ánægður í dag eftir 2-1 sigur á ÍR en með sigrinum tryggði Fylkir sér titilinn í Inkasso-deildinni. ,,Þetta var hrikalega sætt. Ég fékk ekki alveg að njóta þess undir lokin því ég klúðraði dauðafæri og það hefði verið gaman að enda þetta á að skora,“ sagði Ásgeir. Lesa meira
Helgi: Alveg sama hvað lið eyða, pressan er alltaf á Fylki
433Helgi Sigurðsson, þjálfari Fylkis, var í skýjunum í dag eftir sigur liðsins á ÍR en með sigrinum tryggði Fylkir sér sigur í Inkasso-deildinni. ,,Það verður ekki ljúfara en þetta. Þetta var erfiður leikur, þetta voru tveir erfiðir leikir gegn ÍR í sumar,“ sagði Helgi. ,,Við sýndum ekki okkar bestu hliðar á vellinum í dag en Lesa meira