fbpx
Miðvikudagur 26.febrúar 2025

Ísland

Jón Daði: Yrði stærsti árangur landsliðsins frá upphafi

Jón Daði: Yrði stærsti árangur landsliðsins frá upphafi

433
04.10.2017

„Það er geggjað veður hérna og flottar aðstæður til að æfa í þannig að menn verða klárir þegar flautað verður til leiks,“ sagði Jón Daði Böðvarsson, leikmaður íslenska landsliðsins á æfingu liðsins í morgun. Ísland mætir Tyrklandi í afar mikilvægum leik á föstudaginn næsta en Ísland er sem stendur í öðru sæti I-riðils með 16 Lesa meira

Birkir Bjarna: Það er komin svo mikil reynsla í þetta lið

Birkir Bjarna: Það er komin svo mikil reynsla í þetta lið

433
04.10.2017

„Aðstæðurnar hérna eru mjög góðar, vellirnir góðir og allt til alls,“ sagði Birkir Bjarnason, leikmaður íslenska landsliðsins á æfingu liðsins í morgun. Ísland mætir Tyrklandi í afar mikilvægum leik á föstudaginn næsta en Ísland er sem stendur í öðru sæti I-riðils með 16 stig, jafn mörg stig og Króatar sem eru með betri markatölu og Lesa meira

Rúnar Már: Þetta er leikur sem allir vilja spila

Rúnar Már: Þetta er leikur sem allir vilja spila

433
03.10.2017

„Gott veður, gott hótel, fótbolti og góð stemning þannig að það er erfitt að finna eitthvað til þess að kvarta yfir,“ sagði Rúnar Már Sigurjónsson, leikmaður íslenska landsliðsins á æfingu liðsins í morgun. Ísland mætir Tyrklandi í afar mikilvægum leik á föstudaginn næstkomandi en Ísland er sem stendur í öðru sæti I-riðils með 16 stig, Lesa meira

Ari Freyr: Ef við gerum okkar þá baula stuðningsmennirnir á þá

Ari Freyr: Ef við gerum okkar þá baula stuðningsmennirnir á þá

433
03.10.2017

„Við erum ekkert að hata þetta, yndislegt veður, frábært hótel og góður matur þannig að það er ekki hægt að biðja um neitt meira,“ sagði Ari Freyr Skúlason, leikmaður íslenska landsliðsins á æfingu liðsins í morgun. Ísland mætir Tyrklandi í afar mikilvægum leik á föstudaginn næstkomandi en Ísland er sem stendur í öðru sæti I-riðils Lesa meira

Rúnar Kristins: Vonandi náum við að lyfta fleiri titlum núna en undanfarið

Rúnar Kristins: Vonandi náum við að lyfta fleiri titlum núna en undanfarið

433
03.10.2017

„Ég er mjög spenntur og hlakka til að kynnast þessum strákum hérna sem eru í KR og byrja að vinna með þeim,“ sagði Rúnar Kristinsson, nýráðinn þjálfari KR í samtali við 433.is í dag. Rúnar er mættur aftur heim í Vesturbænum eftir stopp í Noregi og Belgíu en hann þekkir vel til í Frostaskjólinu og Lesa meira

Pálmi Rafn: Ég hef ekki náð öllum mínum markmiðum með KR

Pálmi Rafn: Ég hef ekki náð öllum mínum markmiðum með KR

433
30.09.2017

„Þetta var bara fúlt og leiðinlegt að enda tímabilið svona, við vorum í séns í síðasta leik að eiga inni úrslitaleik hérna í loka leiknum en svona er þetta bara,“ sagði Pálmi Rafn Pálmason, fyrirliði KR eftir 1-0 tap liðsins gegn Stjörnunni í dag. Það var Jósef Kristinn Jósefsson sem skoraði eina mark leiksins á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af