fbpx
Miðvikudagur 26.febrúar 2025

Ísland

Heimir Hallgríms við fjölmiðlamenn: Ekki fara framúr ykkur

Heimir Hallgríms við fjölmiðlamenn: Ekki fara framúr ykkur

433
06.10.2017

„Rúsínan í pylsuendanum að fá úrslitin frá Zagreb og gaman að fá gjöf. Við töpuðum á móti Finnum og við vitum að þeir eru sterkir,“ sagði Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska landsliðsins eftir 3-0 sigur liðsins á Tyrkjum í kvöld. Það voru þeir Jóhann Berg Guðmundsson, Birkir Bjarnason og Kári Árnason sem skoruðu mörk Íslands í Lesa meira

Jón Daði: Ef við náum að vinna Kosovo þá toppar það allt

Jón Daði: Ef við náum að vinna Kosovo þá toppar það allt

433
06.10.2017

„Flott að eiga þessar tvær stoðsendingar í dag og þetta var bara liðssigur hjá okkur í dag,“ sagði Jón Daði Böðvarsson, leikmaður íslenska landsliðsins eftir 3-0 sigur liðsins á Tyrkjum í kvöld. Það voru þeir Jóhann Berg Guðmundsson, Birkir Bjarnason og Kári Árnason sem skoruðu mörk Íslands í leiknum og er liðið nú á toppi Lesa meira

Kári Árna: Ég vissi að þetta var komið eftir annað markið

Kári Árna: Ég vissi að þetta var komið eftir annað markið

433
06.10.2017

„Ég vissi að hann myndi ekki nenna að hlaupa með mér fyrir mikið, ég ætlaði bara að reyna vera fyrir mönnum en þetta datt fyrir mig og ég negldi honum inn,“ sagði Kári Árnason, leikmaður íslenska landsliðsins eftir 3-0 sigur liðsins á Tyrkjum í kvöld. Það voru þeir Jóhann Berg Guðmundsson, Birkir Bjarnason og Kári Lesa meira

Emil Hallfreðs: Vorum á hóteli alla vikuna í refsingarskyni

Emil Hallfreðs: Vorum á hóteli alla vikuna í refsingarskyni

433
04.10.2017

„Þetta er búið að vera dáldið erfitt start hjá okkur, við erum bara búnir að vera slakir,“ sagði Emil Hallfreðsson á æfingu íslenska landsliðsins í morgun. Emil leikur með Udinese á Ítalíu en liðið hefur ekki byrjað tímabilið vel og situr í þrettánda sæti deildarinnar með 6 stig eftir fyrstu sjö leikina, 4 stigum frá Lesa meira

Raggi Sig: Allt annað líf að vera spila í staðinn fyrir að sitja á bekknum

Raggi Sig: Allt annað líf að vera spila í staðinn fyrir að sitja á bekknum

433
04.10.2017

„Það er allt annað líf þegar að maður er að spila fótbolta í staðinn fyrir að sitja á bekknum,“ sagði Ragnar Sigurðsson, varnarmaður íslenska landsliðsins á æfingu liðsins í morgun Ragnar gekk til liðs við Rubin Kazan í sumar eftir vonbrigðatímabil með Fulham þar sem að hann fékk fá tækifæri með aðalliði félagsins. Hann er Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af