Fjölnir er Reykjavíkurmeistari 2018
433Fjölnir og Fylkir mættust í úrslitum Reykjarvíkurmótsins í kvöld en leiknum lauk með 3-2 sigri Fjölnis. Þórir Guðjónsson kom Fjölni yfir snemma leiks en Albert Brynjar Ingason jafnaði metin fyrir Fylki undir lok fyrri hálfleiks. Albert Brynjar kom Fylki svo yfir í upphafi síðari hálfleiks en tvö mörk frá Þóri Guðjónssyni tryggðu Fjölni sigur. Fjölnir Lesa meira
Guðni Bergs: Ég er ekki kominn með byrjunarliðið
433Broen Hin beinskeytta Saga Noren á leðurbuxunum er skrítnasta og skemmtilegasta lögga sem sést hefur í sjónvarpi. Þriðja þáttaröðin af Broen er sýnd á RÚV öll mánudagskvöld. Veisla fyrir unnendur norrænna glæpasagna. Mynd: Pexels Markmiðasetningu Þótt það sé ekki nema eitt markmið á viku. Til dæmis að fara fyrr að sofa, drekka meira vatn, fara Lesa meira
Guðni Bergs: Ég er ekki kominn með byrjunarliðið
433Kristín Eiríksdóttir hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin 2017 í flokki fagurbóka fyrir skáldsöguna Elín, ýmislegt á þriðjudag. Hún þakkaði hinum ýmsu fyrirbærum heimsins í ljóðrænni þakkarræðu.
Hörður Björgvin spilaði í tapi gegn Bolton
433Bolton tók á móti Bristol City í ensku Championship deildinni í kvöld en leiknum lauk með 1-0 sigri heimamanna. Það var Sammy Ameobi sem skoraði eina mark leiksins á 71. mínútu og niðurstaðan því 1-0 sigur Bolton. Hörður Björgvin Magnússon byrjaði á bekknum hjá Bristol í kvöld en kom inná á 65. mínútu fyrir Jamie Lesa meira
Mynd: Þetta eru dvalarstaðir liðanna sem taka þátt á HM í Rússlandi
433HM í Rússlandi fer fram í sumar en mikil eftirvænting ríkir fyrir mótinu sem er haldið á fjögurra ára fresti. Ísland er með á mótinu í fyrsta sinn í sögunni en liðið leikur í D-riðli keppninnar ásamt Argentínu, Króatíu og Nígeríu. Íslenska liðið mun dvelja í Gelendzhik við Svartahafið sem er um 55.000 manna bær Lesa meira
Guðni Bergs: Ég er ekki kominn með byrjunarliðið
433Á föstudag heldur Bretinn Timothy Morton, prófessor við Rice-háskóla, fyrirlestur í Safnahúsinu. Hann er einhver eftirtektarverðasti hugsuður heims um þessar mundir og var nýlega valinn einn af 50 áhrifamestu heimspekingum heims af háskólamatssíðunni The Best Schools. Þó að bakgrunnur hans sé í enskum rómantískum ljóðum hefur hann smám saman fært sig í átt að heimspeki Lesa meira
Casper Olesen á reynslu hjá Breiðablik
433Casper Olesen er nú á reynslu hjá Breiðablik en þetta kemur fram á Blikar.is. Hann er 22 ára gamall sóknarmaður sem kemur til Blika frá Sönderjyske. Casper á 21 leik að baki með yngri landsliðum Danmerkur þar sem hann hefur skorað 5 mörk. Hann verður samningslaus í sumar og er því að skoða sín mál Lesa meira
Helgi Kolviðs: Spennandi verkefni
433Mér er í mun að setja heiminn samanÞað lukkast aðeins stund og stund Ég raða upp í augna minna ljósmörgu sem ég minnistmörgu sem bezt ég hugði samið og sagt Byggi svo brýr og himna Strengi vel þær brýrset stjörnur á þá himnakveiki líf á þeim stjörnum:verur með viðkvæma sálog sköpunargáfu Stend um hríð hljóður Lesa meira
Guðni Bergs: Ég er ekki kominn með byrjunarliðið
433Þorsti – Jo Nesbø Sigraðu sjálfan þig – Ingvar Jónsson Stígvélaði kötturinn Bætt melting betra líf – Michael Mosley Náttbirta – Ann Cleeves Sakramentið – Ólafur Jóhann Ólafsson Hús tveggja fjölskyldna – Lynda Cohen Loigman Gatið – Yrsa Sigurðardóttur Saga Ástu – Jón Kalman Stefánsson Með lífið að veði – Yeonmi Park
Fylkir mætir Fjölni í úrslitum Reykjavíkurmótsins
433KR tók á móti Fylki í undanúrslitum Reykjavíkurmótsins í kvöld en leiknum lauk með 1-0 sigri Fylkis. Andre Bjerregaard fékk að líta beint rautt spjald á 27. mínútu og KR því einum færri það sem eftir lifði leiks. Það var svo Orri Sveinn Stefnánsson sem skoraði eina mark leiksins á 77. mínútu og lokatölur því Lesa meira
