Orri Sigurður á leiðinni til Sarpsborg 08
433Orri Sigurður Ómarsson er gengin til liðs við Sarpsborg 08 en þetta var tilkynnt í dag. Hann fer í læknisskoðun hjá félaginu eftir helgi og ef allt gengur eftir mun hann skrifa undir samning við norska félagið. Valur og Sarpsborg hafa nú þegar samið um kaupverðið á leikmanninum en hann er 22 ára gamall varnarmaðurinn. Lesa meira
Sara Björk ekki með á La Manga vegna meiðsla
433Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði Íslands, verður ekki með íslenska liðinu í æfingabúðum á La Manga vegna meiðsla. Mun hún því ekki spila leikinn gegn Noregi á þriðjudaginn næstkomandi. Sara Björk meiddist á ökkla á æfingu hjá félagsliði sínu Wolfsburg nýverið og verður í meðferð í Þýskalandi í stað þess að koma til móts við landsliðið Lesa meira
Þjálfari Mexíkó segir að það sé eitthvað stórkostlegt í gangi á Íslandi
433HM í Rússlandi fer fram í sumar og er Ísland með á mótinu í fyrsta sinn í sögunni. Að komast á HM er stórt afrek sem hefur ekki farið framhjá heimsbyggðinni og hefur Ísland vakið mikla athygli fyrir vasklega framgöngu á knattspyrnuvellinum, undanfarin ár. Íslenska liðið gerði sér lítið fyrir og vann undanriðil sinn en Lesa meira
Stjarnan leitar að yfirþjálfara yngri flokka
433Stjarnan leitar að kraftmiklum leiðtoga í fullt starf sem hefur brennandi áhuga á að vinna með Stjörnunni að uppbyggingu öflugustu yngri flokka landsins í knattspyrnu. Yfirþjálfari hefur yfirumsjón með og ber ábyrgð á öllu faglegu barna- og unglingastarfi knattspyrnudeildar í samráði við barna- og unglingaráð og framkvæmdastjóra. Yngri flokkar deildarinnar telja yfir 800 iðkendur og Lesa meira
Lagerbäck bað forsetann um að skila góðri kveðju til íslensku þjóðarinnar
433Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands er nú staddur í Svíþjóð þar sem hann er í opinberi heimsókn en það er vísir.is sem greinir frá. Hann er mikill áhugamaður um íþróttir og spilaði m.a handbolta lengi vel. Í Stokkhólmi hitti hann Lars Lagerbäck, fyrrum þjálfara íslenska landsliðsins og bað sá síðarnefndi fyrir góðri kveðju til íslensku Lesa meira
Íslenska landsliðið mætir Mexíkó í San Francisco
433Íslenska karlalandsliðið mun leika vináttuleik við Mexíkó þann 23. mars næstkomandi en þetta staðfesti KSÍ í gærkvöldi. Leikurinn fer fram á Levi’s leikvanginum sem er heimavöllur San Francisco 49ers sem leikur í bandarísku NFL-deildinni. Liðin hafa mæst í þrígang og alltaf í Bandaríkjunum en Ísland hefur aldrei unnið, gert tvö jafntefli og tapað einu sinni. Lesa meira
Njarðvík fór illa með Aftureldingu
433Njarðvík tók á móti Aftureldingu í B-deild fótbolta.net mótsins í dag en leiknum lauk með 4-1 sigri heimamanna. Georg Guðjónsson kom gestunum yfir á 25. mínútu en Arnór Björnsson jafnaði metin fyrir Njarðvík, tíu mínútum síðar og staðan því 1-1 í hálfleik. Bergþór Ingi Smárason skoraði svo tvívegis fyrir heimamenn með stuttu millibili í síðari Lesa meira
Kristófer Konráðsson með tvö í sigri Stjörnunnar á ÍA
433Stjarnan 2 – 0 ÍA 1-0 Kristófer Konráðsson (41′) 2-0 Kristófer Konráðsson (55′) Stjarnan og ÍA mættust í fótbolta.net mótinu í dag en leiknum lauk með 2-0 sigri Stjörnunar. Það var Kristófer Konráðsson sem skoraði eina mark fyrri hálfleiks á 41. mínútu og staðan því 1-0 í hálfleik. Hann bætti svo við sínu öðru marki Lesa meira
Hafsteinn Briem í HK
433Hafsteinn Briem er gengin til liðs við HK en það er fótbolti.net sem greinir frá þessu. Hann skrifar undir tveggja ára samning við félegið en hann er uppalinn hjá Kópavogsliðinu. Undanfarin þrjú ár hefur hann spilað með ÍBV í Pepsi-deildinni en ákvað að róa á önnur mið eftir sumarið. Hafsteinn varð bikarmeitari í ÍBV síðasta Lesa meira
Guðmundur Steinn í Stjörnuna
433Guðmundur Steinn Hafsteinsson er gengin til liðs við Stjörnuna. Hann semur við félagið til næstu tveggja ára og gildir samningur hans til ársins 2020. Guðmundur kemur til félagsins frá Víkingi Ólafsvík þar sem að hann var fyrirliði á síðustu leiktíð. Þá skoraði hann 8 mörk í 18 leikjum fyrir félagið í bæði deild og bikar. Lesa meira