Myndband: Jón Dagur með fallegt mark fyrir Fulham
433U23 ára lið Middlesbrough tók á móti U23 ára liði Fulham í dag en leiknum lauk með 2-0 sigri gestanna. Jón Dagur Þorsteinsson kom Fulham yfir í upphafi síðari hálfleiks áður en Jayden Harris tvöfaldaði forystu gestanna á 55. mínútu og lokatölur því 2-0 fyrir Fulham. Jón Dagur hefur verið að spila frábærlega með U23 Lesa meira
Jafnt hjá Fjölni og Fylki í fjögurra marka leik
433Fjölnir tók á móti Fylki í A-riðli Reykjavíkurmótsins í kvöld en leiknum lauk með 2-2 jafntefli. Birnir Snær Ingason kom Fjölni yfir strax á 16. mínútu og Arnór Breki Ásþórsson tvöfaldaði svo forystu heimamanna undir lok fyrri hálfleiks. Albert Brynjar Ingason minnkaði muninn fyrir Fylki á 56. mínútu og Hákon Ingi Jónsson jafnaði metin fyrir Lesa meira
Jafnt hjá ÍR og Fram í hörkuleik
433ÍR tók á móti Fram í A-riðli Reykjavíkurmótsins í kvöld en leiknum lauk með 2-2 jafntefli. Guðmundur Magnússon kom Fram yfir með marki úr vítaspyrnu á 10. mínútu og staðan því 1-0 í hálfleik. Gylfi Örn jafnaði metin fyrir ÍR á 57. mínútu og Guðfinnur Þórir Ómarsson kom þeim svo yfir á 77. mínútu. Guðmundur Lesa meira
Ignacio Fideleff til ÍBV
433Ignacio Fideleff er gengin til liðs við ÍBV en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá félaginu. Hann er argentínskur varnarmaður sem á að baki fjölda leikja með U20 ára landsliði Argentínu. Þessi 28 ára gamli leikmaður hefur m.a spilað fyrir Napoli og Parma í Serie A á ferlinum. ÍBV endaði í níunda sæti Pepsi-deildarinnar á Lesa meira
Birkir spilaði allan leikinn í sigri Aston Villa – Jón Daði byrjaði í tapi
433Fjöldi leikja fór fram í ensku Championship-deildinni í dag og var þeim að ljúka núna rétt í þessu. Birkir Bjarnason var í byrjunarliði Aston Villa í dag sem vann afar mikilvægan 3-1 sigur á Barnsley en Scott Hogan skoraði tvívegis fyrir Villa í leiknum. Birkir spilaði sem djúpur miðjumaður í dag og stóð sig vel Lesa meira
Dofri Snorrason með slitna hásin
433Dofri Snorrason, leikmaður Víkings Reykjavíkur er með slitna hásin en þetta staðfesti hann í samtali við fótbolta.net. Hann meiddist í leik KR og Víkings R. í gær í Reykjavíkurmótinu og þurfti að fara af velli í fyrri hálfleik. Ekki er ennþá ljóst hversu lengi hann verður frá en hann vonast til þess að vera klár Lesa meira
Leiknir R. með þægilegan sigur á Þrótti R.
433Leiknir Reykjavík tók á móti Þrótti Reykjavík í B-riðli Reyjavíkurmótsins í kvöld en leiknum lauk með 3-1 sigri heimamanna. Víðir Þorvarðarson kom Þrótti R. yfir á 22. mínútu og staðan því 1-0 í hálfleik. Skúli Kristjánsson jafnaði metin fyrir Leikni í upphafi síðari hálfleiks áður en þeir Tómas Óli Garðarsson og Sævar Atli Magnússon skoruðu Lesa meira
Hörður Björgvin spilaði allan leikinn í jafntefli gegn Derby
433Derby tók á móti Bristol City í ensku Championship deildinni í kvöld en leiknum lauk með markalausu jafntefli. Bæði lið eru að berjast á toppnum í deildinni en hvorugu liðinu tókst að skora í leiknum eins og áður sagði og niðurstaðan því markalaust jafntefli. Hörður Björgvin Magnússon var í byrjunarliði Bristol í kvöld og spilaði Lesa meira
Jafnt hjá KR og Víkingi R. í hörkuleik
433KR og Víkingur Reykjavík mættust í B-riðli Reykjavíkurmótsins í kvöld en leiknum lauk með 2-2 jafntefli. Morten Beck kom KR yfir undir lok fyrri hálfleiks og staðan því 1-0 í hálfleik. Nikolaj Hansen jafnaði metin fyrir Víking R. á 63. mínútu áður en Kennie Chopart kom KR aftur yfir á 76. mínútu. Logi Tómasson jafnaði Lesa meira
HK gerði sér lítið fyrir og vann FH
433HK tók á óti FH í fótbolta.net mótinu í dag en leiknum lauk með 2-1 sigri HK. Þórarinn Ingi Valdimarsson kom FH yfir strax á 5. mínútu og staðan því 1-0 í hálfleik. Brynjar Jónasson jafnaði metin fyrir HK á 51. mínútu og hann skoraði svo sigurmark leiksins á 66. mínútu og lokatölur því 2-1 Lesa meira