Fylkir mætir Fjölni í úrslitum Reykjavíkurmótsins
433KR tók á móti Fylki í undanúrslitum Reykjavíkurmótsins í kvöld en leiknum lauk með 1-0 sigri Fylkis. Andre Bjerregaard fékk að líta beint rautt spjald á 27. mínútu og KR því einum færri það sem eftir lifði leiks. Það var svo Orri Sveinn Stefnánsson sem skoraði eina mark leiksins á 77. mínútu og lokatölur því Lesa meira
KA ekki í vandræðum með Leikni F.
433KA tók á móti Leikni F. í Kjarnafæðismótinu í kvöld en leiknum lauk með 3-0 sigri heimamanna. Frosti Brynjólfsson kom KA yfir strax á 13. mínútu og Elfar Árni Aðalsteinsson tvöfaldaði forystu heimamanna á 28. mínútu. Steinþór Freyr Þorsteinsson skoraði svo þriðja mark leiksins á 39. mínútu og staðan því 3-0 í hálfleik. Heimamenn gerðu Lesa meira
Fjölnir í úrslit Reykjavíkurmótsins
433Fjölnir tók á móti Leikni R. í undanúrslitum Reykjavíkurmótsins í kvöld en leiknum lauk með 5-0 sigri heimamanna. Ísak Óli Helgason kom Fjölni yfir strax á 11. mínútu og gestirnir skoruðu svo sjálfsmark á 36. mínútu og staðan því 2-0 í hálfleik. Ægir Jarl Jónasson, Ísak Óli og Hans Viktor Guðmundsson skoruðu svo allir fyrir Lesa meira
Byrjunarlið Everton og Leicester – Gylfi byrjar
433Everton tekur á móti Leicester í ensku úrvalsdeildinni í kvöld klukkan 19:45 og eru byrjunarliðin klár. Everton hefur verið að klifra upp töfluna í undanförnum leikjum og situr sem stendur í níunda sæti deildarinnar með 28 stig. Leicester er í sjöunda sætinu með 34 stig og getur brúað bilið á Arsenal í fimm stig, með Lesa meira
Tobias Thomsen: Þetta er lið sem hentar mér vel
433„Valur var besta liðið síðasta sumar, þeir unnu deildina með 10 stiga mun og spiluðu sóknarbolta allt tímabilið og það hentar mér vel,“ sagði Tobias Thomsen nýjasti leikmaður Vals á Hlíðarenda í dag. Tobias skrifar undir eins árs samning við félagið, með möguleika á árs framlengingu en hann spilaði með KR í Pepsi-deildinni síðasta sumar Lesa meira
Tobias Thomsen í Val
433Tobias Thomsen er gengin til liðs við Val en þetta var tilkynnt í dag. Hann skrifar undir eins árs samning við félagið, með möguleika á árs framlengingu. Tobias spilaði með KR í Pepsi-deildinni síðasta sumar þar sem hann skoraði 13 mörk í 25 leikjum. KR hafði einnig áhuga á því að fá danska framherjann en Lesa meira
Böddi löpp til Póllands
433FH hefur selt Böðvar Böðvarsson til pólska úrvalsdeildarfélagsins Jagiellonia Bialystok. Liðið er í fjórða sæti pólsku úrvalsdeildarinnar með 36 stig, tveimur stigum á eftir toppliði Legia Varsjá. Jagiellonia Bialystok endaði í öðru sæti pólsku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð. Böðvar hefur verið lykilmaður í liði FH, undanfarin ár og hefur m.a verið valinn í íslenska A-landsliðið Lesa meira
Myndbönd: Jón Daði með tvö í mikilvægum sigri Reading
433Burton Albion tók á móti Reading í ensku Championship-deildinni í gærdag en leiknum lauk með 3-1 sigri gestanna. Jón Daði Böðvarsson kom Reading yfir á 20. mínútu og staðan því 1-0 í hálfleik. Lucas Aking jafnaði metin fyrir heimamenn á 51. mínútu áður en Chris Gunter kom Reading aftur yfir á 57. mínútu. Jón Daði Lesa meira
Íslendingar sóttu um tæplega 53.000 miða á HM
433Íslendingar sóttu um 52.899 miða á HM í Rússlandi en það er fótbolti.net sem greinir frá þessu í dag. FIFA lokaði fyrir umsóknir í morgun og því verður ekki hægt að sækja aftur um miða fyrr en um miðjan mars. Ísland leikur í D-riðli keppninnar með Argentínu, Nígeríu og Króatíu en riðillinn er ansi strembinn. Lesa meira
Jón Daði í liði vikunnar í Championship deildinni
433Jón Daði Böðvarsson, framherji Reading er í liði vikunnar í ensku Championship deildinni. Hann var í byrjunarliði Reading sem vann 3-1 sigur á Burton Albion í gærdag. Jón Daði skoraði tvívegis fyrir Reading í leiknum og átti stóran þátt í öruggum sigri Reading. Hann hefur verið sjóðandi heitur með Reading í undanförnum leikjum og skoraði Lesa meira