fbpx
Sunnudagur 30.mars 2025

Ísland

Furða sig á fjarveru Kristrúnar – „Ísland hefur líklega aldrei sýnt nágrannaþjóð slíka vanvirðingu“

Furða sig á fjarveru Kristrúnar – „Ísland hefur líklega aldrei sýnt nágrannaþjóð slíka vanvirðingu“

Eyjan
27.01.2025

Í gær boðaði Mette Frederiksen forsætisráðherra Danmerkur norræna þjóðarleiðtoga á skyndifund í Kaupmannahöfn. Fyrst var fundað í danska forsætisráðuneytinu en síðan haldið áfram í óformlegu kvöldverðarboði á heimili forsætisráðherrans. Birti Frederiksen í kjölfarið á samfélagsmiðlum mynd úr kvöldverðarboðinu. Umræðuefnið er sagt hafa verið ekki síst ásælni Donald Trump Bandaríkjaforseta í Grænland en einnig aukin hætta Lesa meira

Svona mikið þarf Ísland að borga til að verða við kröfu Trump

Svona mikið þarf Ísland að borga til að verða við kröfu Trump

Fréttir
23.01.2025

Donald Trump forseti Bandaríkjanna hefur aldrei farið leynt með það að hann telji sitt land greiða of mikið af þeim kostnaði sem fer í að halda úti varnarsamstarfinu undir merkjum Atlantshafsbandalagsins (NATO) og þar með til varna annarra aðildarríkja. Hefur hann oft krafist þess að önnur aðildarríki bandalagsins taki á sig meira af kostnaðinum og Lesa meira

Sósíalistinn og frjálshyggjuprófessorinn enn á ný í hár saman – „Allt sem er að á Íslandi er þér að kenna“

Sósíalistinn og frjálshyggjuprófessorinn enn á ný í hár saman – „Allt sem er að á Íslandi er þér að kenna“

Fréttir
22.01.2025

Gunnar Smári Egilsson fjölmiðlamaður og einn af forystumönnum Sósíalistaflokksins og Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor emeritus í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands hafa löngum eldað grátt silfur. Deildu þeir einu sinni sem oftar á Facebook-síðu þess fyrrnefnda fyrr í dag en Gunnar Smári segir að allt sem sé að á Íslandi sé Hannesi að kenna. Tilefni deilnanna Lesa meira

Er steinhissa á því sem hann sér aftur og aftur á Íslandi

Er steinhissa á því sem hann sér aftur og aftur á Íslandi

Fókus
20.01.2025

Hollenskur ferðamaður á Íslandi segir frá því á samfélagsmiðlinum Reddit að hann sé steinhissa á því hversu margir ferðamenn frá Kína séu á landinu. Leitar hann svara við því hvort þetta sé algengt eða hvort eitthvað sérstakt sé að gerast um þessar mundir sem skýri það hversu margir Kínverjar séu að sækja Ísland heim um Lesa meira

Segir íslenskt sendiráð hafa valdið sér tjóni

Segir íslenskt sendiráð hafa valdið sér tjóni

Fréttir
16.01.2025

Íslendingur sem býr erlendis lýsir ráðaleysi á samfélagsmiðlum og óskar eftir ráðum um hvað sé best fyrir hann að taka til bragðs. Segist viðkomandi hafa orðið fyrir fjártjóni vegna rangra ráðlegginga sendiráðs Íslands og vilji sendiráðið ekkert gera til að bæta fyrir tjónið. Segir Íslendingurinn að hinar röngu leiðbeiningar sendiráðsins hafi kostað hann nokkur hundruð Lesa meira

Telur að ríkið hafi brotið á öryrkja sem fékk bætur í Noregi

Telur að ríkið hafi brotið á öryrkja sem fékk bætur í Noregi

Fréttir
15.01.2025

Umboðsmaður Alþingis hefur sent frá sér álit í máli konu sem er öryrki. Tryggingastofnun hafði skert örorkubætur hennar hér á landi vegna örorkubóta sem hún hafði fengið í Noregi og úrskurðarnefnd velferðarmála staðfesti þá niðurstöðu. Niðurstaða umboðsmanns er sú að úrskurður nefndarinnar hafi ekki verið í samræmi við lög. Konan fékk greiðslur frá norsku vinnu- Lesa meira

Nefnir tíu kosti við að Bandaríkin kaupi Ísland

Nefnir tíu kosti við að Bandaríkin kaupi Ísland

Fréttir
09.01.2025

Jón Axel Ólafsson útvarpsmaður er mjög áhugasamur um að Bandaríkin kaupi Ísland. Í gær lagði hann þetta til á Facebook-síðu sinni. Nú hefur hann gengið skrefinu lengra og nefnir tíu kosti við að þessi kaup verði að veruleika. Listinn er birtur á Facebook-síðunni Litla frjálsa fréttastofan en Jón Axel deilir færslunni á sinni persónulegu síðu. Lesa meira

Leggur til að Ísland falbjóði sig Trump

Leggur til að Ísland falbjóði sig Trump

Fréttir
08.01.2025

Um fátt hefur verið rætt meira undanfarið en yfirlýstan áhuga Donald Trump, sem tekur við embætti forseta Bandaríkjanna eftir 12 daga, á að Bandaríkin kaupi Grænland. Í gær gekk hann síðan skrefinu lengra og hótaði að beita hervaldi til að komast yfir eyjuna gríðarstóru. Ummælin hafa vakið mikinn skjálfta meðal Dana, sem Grænland hefur heyrt Lesa meira

Með reynslu af því að keyra við erfiðar aðstæður en smeyk við að gera það á Íslandi

Með reynslu af því að keyra við erfiðar aðstæður en smeyk við að gera það á Íslandi

Fókus
24.12.2024

Nú á aðfangadagskvöld er í gildi appelsínugul viðvörun á vesturhelmingi landsins einkum vegna mikils hvassviðris og snjókomu. Erlendir ferðamenn sem eru á Íslandi núna um jólin eða hyggjast koma hingað fljótlega hafa töluverðar áhyggjur af veðrinu. Á samfélagsmiðlum hafa ferðamenn sem segjast hafa þó nokkra reynslu af akstri í snjó og hálku lýst því yfir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af