fbpx
Föstudagur 03.janúar 2025

Ísland

Lögreglan segir auðvelt fyrir eftirlýsta menn að leynast á Íslandi

Lögreglan segir auðvelt fyrir eftirlýsta menn að leynast á Íslandi

Fréttir
15.10.2024

Í Landsrétti var kveðinn upp fyrr í dag gæsluvarðhaldsúrskurður yfir manni sem til stendur að framselja til Slóvakíu vegna dóms sem hann hlaut þar í landi. Landsréttur staðfesti úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur í málinu en í þeim úrskurði vekur sérstaka athygli að í röksemdafærslu embætti lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu, fyrir nauðsyn þess að úrskurða manninn í gæsluvarðhald, Lesa meira

Glímir við veikindi og veltir fyrir sér að flytja til Íslands – „Hvað í ósköpunum ertu að tala um?“

Glímir við veikindi og veltir fyrir sér að flytja til Íslands – „Hvað í ósköpunum ertu að tala um?“

Fréttir
07.10.2024

Einstaklingur sem segist vera með íslenskt ríkisfang en hafa búið í Noregi mest alla ævina leitar ráða á samfélagsmiðlinum Reddit. Viðkomandi segist glíma við veikindi og ekki fá fullnægjandi heilbrigðisþjónustu í Noregi og veltir fyrir sér hvort það væri góð hugmynd fyrir hann að flytja til Íslands í von um að fá betri þjónustu. Óhætt Lesa meira

Kínverji fékk ekki að koma til Íslands – Sagði endurfundi fyrirhugaða

Kínverji fékk ekki að koma til Íslands – Sagði endurfundi fyrirhugaða

Fréttir
24.09.2024

Kínverskum ríkisborgara var synjað af Útlendingastofnun um vegabréfsáritun til Íslands á þeim grunndvelli að viðkomandi hefði ekki fært nægileg rök fyrir tilgangi ferðarinnar. Um er að ræða karlmann sem sætti sig ekki við synjunina og kærði hana til kærunefndar útlendingamála. Sagðist maðurinn hafa ætlað sér að hitta konu sína, sem býr í Bandaríkjunum, á ný Lesa meira

Þráir að verða Íslendingur

Þráir að verða Íslendingur

Fókus
10.09.2024

Írskur maður segir á samfélagsmiðlinum Reddit að hann langi ekkert frekar en að flytja til Íslands, læra íslensku og verða Íslendingur. Maðurinn segist hafa alið þennan draum með sér megnið af ævinni að búa á Íslandi: „Ég hef eiginlega verið með íslenska menningu, sögu og sérstaklega íslensku þjóðina á heilanum. Ég get ekki beðið eftir Lesa meira

Björn Leví birtir athyglisverðar tölur – „Erum við samt sem áður langt á eftir hinum Norðurlöndunum“

Björn Leví birtir athyglisverðar tölur – „Erum við samt sem áður langt á eftir hinum Norðurlöndunum“

Eyjan
04.09.2024

Björn Leví Gunnarsson þingmaður Pírata fer í aðsendri grein á Vísi yfir þróun kaupmáttar og ráðstöfunartekna á Íslandi síðustu árin. Segir hann fullyrðingar ríkisstjórnarinnar um auknar ráðstöfunartekjur og hækkandi kaupmátt varpa upp skakkri mynd af stöðunni eins og hún sé í raun og veru. Þegar komi að þessum þáttum standi Ísland Norðurlöndunum að baki. Björn Lesa meira

Mexíkóskur maður skilur ekki hegðun íslenskrar konu á Snapchat

Mexíkóskur maður skilur ekki hegðun íslenskrar konu á Snapchat

Fókus
30.08.2024

Maður sem segist vera frá Mexíkó óskar eftir útskýringum á hegðun íslenskrar konu, sem hann hafi verið að spjalla við á Snapchat, í færslu á samfélagsmiðlinum Reddit. Óskar hann í færslunni eftir skýringum á því hvernig standi á því að það gerist iðulega að konan skrái sig inn en svari ekki skilaboðum hans fyrr en Lesa meira

Íslenskur gúrkuskortur kominn í heimsfréttirnar

Íslenskur gúrkuskortur kominn í heimsfréttirnar

Fókus
24.08.2024

Fyrir nokkrum dögum fjölluðu bæði RÚV og Vísir um skort á gúrkum hér á landi. Var skorturinn einna helst rakin til æðis fyrir gúrkusalati sem fór eins og eldur í sinu meðal Íslendinga á samfélagsmiðlum. Eru íslenskar samfélagsmiðlastjörnur sagðar hafa birt myndbönd af sér útbúa gúrkusalatið eftir að hafa séð það líklega fyrst hjá kanadískri Lesa meira

Þessir staðir og fyrirbrigði á Íslandi segja ferðamenn að séu ofmetin

Þessir staðir og fyrirbrigði á Íslandi segja ferðamenn að séu ofmetin

Fókus
12.08.2024

Þótt lýst hafi verið yfir áhyggjum af fækkun ferðamanna hér á landi er ekkert lát á umræðum á samfélagsmiðlum um hvert sé best að fara og hvað sé best að gera þegar haldið er í ferðalag til Íslands. Á samfélagsmiðlinum Reddit er spjallþráður undir heitinu VisitingIceland og þar bætast við innlegg á hverjum degi. Fyrir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af