fbpx
Þriðjudagur 25.febrúar 2025

Ísland

Mynd: Verður þetta búningur Íslands á HM í Rússlandi?

Mynd: Verður þetta búningur Íslands á HM í Rússlandi?

433
16.02.2018

HM í Rússlandi fer fram í sumar en mikil eftirvænting ríkir fyrir mótinu. Ísland mun leika í nýjum búningum á mótinu sem er framleiddur af Errea. Búningurinn verður afhjúpaður þann 15. mars næstkomandi og er því tæplega mánuðir í að Íslendingar fái að sjá treyjuna. Errea birti athyglisverða færslu á Twitter síðu sinni í dag Lesa meira

Tiago Fernandes í Fram

Tiago Fernandes í Fram

433
16.02.2018

Tiago Fernandes hefur skrifað undir tvegggja ára samning við Fram. Þessi 22 ára gamlan sóknarmaður er uppalinn í knattspyrnuskóla Sporting í Lissabon. Þar lék hann með yngri liðum félagsins í sjö ár. Síðastliðin þrjú tímabil hefur Tiago leikið í portúgölsku 3. deildinni, þar lék hann 82 leiki, skoraði 4 mörk og skilaði 35 stoðsendingum.

Lengjubikarinn: Valur með þægilegan sigur á Njarðvík

Lengjubikarinn: Valur með þægilegan sigur á Njarðvík

433
12.02.2018

Valur tók á móti Njarðvík í Lengjubikarnum í kvöld en leiknum lauk með 3-0 sigri heimamanna. Fátt markvert gerðist í fyrri hálfleik og staðan því markalaus í leikhléi. Haukur Páll Sigurðsson kom Val svo yfir á 73. mínútu og Sigurður Egill Lárusson tvöfaldaði forystu heimamanna á 82. mínútu áður en hann bætti þriðja markinu við Lesa meira

Tvíburabræður komu við sögu í tapi FH gegn Fylki í Lengjubikarnum

Tvíburabræður komu við sögu í tapi FH gegn Fylki í Lengjubikarnum

433
11.02.2018

Fylkir tók á móti FH í Lengjubikarnum í kvöld en leiknum lauk með 2-1 sigri heimamanna. Hákon Ingi Jónsson kom Fylki yfir snemma leiks en Steven Lennon jafnaði metin fyrir gestina á 18. mínútu og þannig var staðan í hálfleik. Það var svo Ragnar Bragi Sveinsson sem skoraði sigurmark leiksins á 86. mínútu og niðurstaðan Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af