Lengjubikarinn: KR með þægilegan sigur á ÍR
433KR tók á móti ÍR í Lengjubikarnum í dag en leiknum lauk með 2-0 sigri heimamanna. Björgvin Stefánsson kom heimamönnum yfir undir lok fyrri hálfleiks og staðan því 1-0 í leikhléi. Pálmi Rafn Pálmason tvöfaldaði svo forystu KR á 49. mínútu og lokatölur því 2-0 fyrir heimamenn. KR er í þriðja sæti riðils 2 með Lesa meira
Lengjubikarinn: KA valtaði yfir Blika
433KA tók á móti Breiðablik í Lengjubikarnum í dag en leiknum lauk með 4-0 sigri heimamanna. Daníel Hafsteinsson, Elfar Árni Aðalsteinson og Aleksander Trninic skoruðu mörk KA í fyrri hálfleik og staðan því 3-0 í leikhléi. Elfar Árni bætti svo við öðru marki sínu og fjórða marki KA á 62. mínútu og lokatölur því 4-0 Lesa meira
Lengjubikarnn: Grindavík tók FH í kennslustund
433FH tók á móti Grindavík í Lengjubikarnum í dag en leiknum lauk með 3-0 sigri gestanna. Aron Jóhannsson kom Grindavík yfir um miðjan fyrri hálfleikinn og Rene Joensen tvöfaldaði forystu gestanna undir lok fyrri hálfleiks. Sam Hewson skoraði svo þriðja mark Grindjána á 66. mínútu og lokatölur því 3-0 fyrir Grindavík. Grindavík er á toppi Lesa meira
Lengjubikarinn: Magni hafði betur gegn Þrótti R.
433Magni tók á móti Þrótti R. í Lengjubikarnum í kvöld en leiknum lauk með 3-1 sigri heimamanna. Gunnar Örvar Stefánsson kom Magna yfir strax á 12. mínútu áður en Ólafur Hrannar Kristjánsson jafnaði metin fyrir gestina á 65. mínútu. Þorgeir Ingvarsson og Bergvin Jóhannsson skoruðu svo sitthvort markið fyrir Magna á lokamínútunum og niðurstaðan því Lesa meira
Myndband: Birkir Bjarna með frábært mark gegn toppliði Wolves
433Aston Villa tók á móti Wolves í ensku Championship deildinni í kvöld en leiknum lauk með 4-1 sigri heimamanna. Það voru þeir Albert Adomah, James Chester, Lewis Grabban og Birkir Bjarnason sem skoruðu mörk Villa í leiknum en Diogo Jota skoraði mark Wolves í stöðunni 1-0. Birkir byrjaði á bekknum hjá Aston Villa í dag Lesa meira
Lengjubikarinn: Ægir Jarl með tvö þegar Fjölnir burstaði Leiknir R.
433Fjölnir tók á móti Leikni R. í Lengjubikarnum í dag en leiknum lauk með 4-0 sigri heimamanna. Ægir Jarl Jónasson skoraði tvívegis fyrir Fjölni í fyrri hálfleik og staðan því 2-0 í leikhléi. Ísak Óli Helgason var svo aftur á ferðinni á 50. mínútu áður en gestirnir urðu fyrir því óláni að skora sjálfsmark og Lesa meira
Birkir Bjarna á skotskónum í öruggum sigri á toppliðinu
433Aston Villa tók á móti Wolves í ensku Championship deildinni í dag en leiknum lauk með 4-1 sigri heimamanna. Albert Adomah kom Villa yfir á 8. mínútu en Diogo Jota jafnaði metin fyrir Wolves, tíu mínútum síðar og þannig var staðan í hálfleik. James Chester og Lewis Grabban skoruðu svo sitthvort markið fyrir Villa í Lesa meira
Lengubikarinn: Keflavík og Stjarnan með sigri – ÍBV gerði jafntefli
433Þrír leikir fóru fram í Lengjubikarnum í dag. Stjarnan fékk Víking Ó. í heimsókn en leiknum lauk með 3-0 sigri heimamanna þar sem að þeir Jóhann Laxdal, Hilmar Árni og Kristófer Konráðsson skoruðu mörk heimamanna. Þá vann Keflavík 3-1 sigur á Haukum í Reykjaneshöllinni og Njarðvík og ÍBV gerðu 2-2 jafntefli. Úrslit og markaskorara má Lesa meira
Jón Daði á skotskónum í jafntefli Reading
433Reading tók á móti Leeds United í ensku Championship-deildinni í dag en leiknum lauk með 2-2 jafntefli. Jón Daði Böðvarsson kom heimamönnum yfir strax á 16. mínútu en Pontus Jansson jafnaði metin fyrir gestina á 43. mínútu og staðan því 1-1 í hálfleik. Pablo Hernandez kom Leeds svo yfir á 56. mínútu áður en Eunan Lesa meira
Lengjubikarinn: Gummi Magg hetja Fram gegn Víkingi R.
433Víkingur R. 0 – 1 Fram 0-1 Guðmundur Magnússon (24′) Víkingur Reykjavík tók á móti Fram í Lengjubikarnum í kvöld en leiknum lauk með 1-0 sigri gestanna. Guðmundur Magnússon skoraði eina mark leiksins á 24. mínútu úr vítaspyrnu og lokatölur því 1-0 fyrir Fram. Víkingur R. er í þriðja sæti riðils 1 með 3 stig Lesa meira