Hörður Björgvin, Jón Daði og Kolbeinn spila ekki gegn Perú
433Hörður Björgvin Magnússon, Jón Daði Böðvarsson og Kolbeinn Sigþórsson verða ekki með íslenska landsliðinu gegn Perú á morgun en það er fótbolti.net sem greinir frá þessu. Landsliðið er nú statt í New York þar sem liðið undirbýr sig fyrir leikinn gegn Perú en liðið tapaði 0-3 fyrir Mexíkó á föstudaginn síðasta. Liðið æfði í dag Lesa meira
Aron Einar: Planið er að taka 45 til 60 mínútur á morgun
433Ísland mætir Mexíkó í vináttuleik á morgun en leikurinn hefst klukkan 2:00 að íslenskum tíma. Leikurinn fer fram á Levi’s Stadium, heimavelli San Francisco 49ers en völlurinn tekur um 70 þúsund manns í sæti. Uppselt er á leikinn en Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins var mættur á blaðamannafund í dag þar sem hann ræddi Lesa meira
U21 tapaði fyrir Írum í vináttuleik
433Írland 3 – 1 Ísland 1-0 Rory Hale (1′) 2-0 Ryan Manning (41′) 2-1 Stefán Alexander Ljubicic (63′) 3-1 Ronan Hale (92′) U21 landslið Íra tók á móti U21 árs landsliði Íslands í vináttuleik í kvöld en leiknum lauk með 3-1 sigri heimamanna. Rory Hale kom heimamönnum yfir snemma leiks og Ryan Manning tvöfaldaði forystu Lesa meira
Heimir Hallgríms: Verður áhugavert að sjá strákana spila án Gylfa
433Ísland mætir Mexíkó í vináttuleik á morgun en leikurinn hefst klukkan 2:00 að íslenskum tíma. Leikurinn fer fram á Levi’s Stadium, heimavelli San Francisco 49ers en völlurinn tekur um 70 þúsund manns í sæti. Uppselt er á leikinn en Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska liðsins var mættur á blaðamannafund í dag þar sem hann ræddi leikinn Lesa meira
Sky með umfjöllun um stjórstjörnur sem gætu misst af HM – Gylfi og Neymar á lista
433HM í Rússlandi fer fram í sumar en opnunarleikur mótsins verður spilaður þann 14. júní næstkomandi þegar Rússar taka á móti Sádi Arabíu. Ísland er með á mótinu í fyrsta sinn en Íslendingar fengu fyrir hjartað á dögunum þegar Gylfi Þór Sigurðsson, miðjumaður íslenska liðsins meiddist í leik með Everton. Ísland mætir Argentínu í sínum Lesa meira
Jón Daði, Hörður Björgvin og Kolbeinn ekki með gegn Mexíkó
433Ísland mætir Mexíkó í vináttuleik á morgun en leikurinn hefst klukkan 2:00 að íslenskum tíma. Leikurinn fer fram á Levi’s Stadium, heimavelli San Francisco 49ers en völlurinn tekur um 70 þúsund manns í sæti. Uppselt er á leikinn en Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska liðsins var mættur á blaðamannafund í dag þar sem hann ræddi leikinn Lesa meira
Myndir: Stjarnan setur nýtt gervigras á heimavöll sinn
433Þessa dagana standa yfir framkvæmdir á Samsungvelli en verið er að endurnýja yfirborð á aðalkeppnisvelli félagsins fyrir sumarið. Stefnt er að því að grasið verði klárt fyrir 18. apríl og þá verður hægt að byrja að æfa á vellinum. Stjarnan hefur leik í Pepsi-deild karla þann 27. apríl næstkomandi þegar liðið tekur á móti Keflavík Lesa meira
Mynd: Landsliðið fagnaði fjölbreytileikanum í Bandaríkjunum
433Íslenska landsliðið er nú í Bandaríkjunum þar sem liðið leikur tvo æfingaleiki við Mexíkó og Perú. Leikirnir fara fram dagana 23. mars og 27. mars. en uppselt er á báða leikina. Liðið æfði í dag og voru leikmenn liðsins í góðum gír en í dag er alþjóðlegi Downs dagurinn. Leikmenn liðsins æfðu í mislitum sokkum Lesa meira
Milan Joksimovic verður klár í byrjun tímabilsins
433Milan Joksimovic, bakvörður KA verður klár í slaginn þegar Pepsi-deildin hefst í apríl en það er fótbolti.net sem greinir frá þessu. Bakvörðurinn meiddist í leik KA og Breiðabliks í Lengjubikarnum á dögunum og var í fyrstu óttast að hann myndi missa af tímabilinu með KA. Srdjan Tufegdzic, þjálfari KA staðfesti það í samtali við fótbolta.net Lesa meira
Mynd: Raggi Sig ánægður með nýjasta landsliðsbúninginn
433Errea og KSÍ kynntu nýjan landsliðsbúning til sögunnar í síðustu viku. Hann hefur vakið lukku hjá flestum stuðningsmönnum Íslands en þó voru einhverjir ósáttir við það að treyjan var frumsýnd án leikmanna liðsins. Íslenska liðið er nú í Bandaríkjunum þar sem liðið leikur tvo æfingaleiki við Mexíkó og Perú dagana 23. mars og 27. mars. Lesa meira