fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025

Ísland

Hörður Björgvin, Jón Daði og Kolbeinn spila ekki gegn Perú

Hörður Björgvin, Jón Daði og Kolbeinn spila ekki gegn Perú

433
26.03.2018

Hörður Björgvin Magnússon, Jón Daði Böðvarsson og Kolbeinn Sigþórsson verða ekki með íslenska landsliðinu gegn Perú á morgun en það er fótbolti.net sem greinir frá þessu. Landsliðið er nú statt í New York þar sem liðið undirbýr sig fyrir leikinn gegn Perú en liðið tapaði 0-3 fyrir Mexíkó á föstudaginn síðasta. Liðið æfði í dag Lesa meira

Aron Einar: Planið er að taka 45 til 60 mínútur á morgun

Aron Einar: Planið er að taka 45 til 60 mínútur á morgun

433
22.03.2018

Ísland mætir Mexíkó í vináttuleik á morgun en leikurinn hefst klukkan 2:00 að íslenskum tíma. Leikurinn fer fram á Levi’s Stadium, heimavelli San Francisco 49ers en völlurinn tekur um 70 þúsund manns í sæti. Uppselt er á leikinn en Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins var mættur á blaðamannafund í dag þar sem hann ræddi Lesa meira

U21 tapaði fyrir Írum í vináttuleik

U21 tapaði fyrir Írum í vináttuleik

433
22.03.2018

Írland 3 – 1 Ísland 1-0 Rory Hale (1′) 2-0 Ryan Manning (41′) 2-1 Stefán Alexander Ljubicic (63′) 3-1 Ronan Hale (92′) U21 landslið Íra tók á móti U21 árs landsliði Íslands í vináttuleik í kvöld en leiknum lauk með 3-1 sigri heimamanna. Rory Hale kom heimamönnum yfir snemma leiks og Ryan Manning tvöfaldaði forystu Lesa meira

Heimir Hallgríms: Verður áhugavert að sjá strákana spila án Gylfa

Heimir Hallgríms: Verður áhugavert að sjá strákana spila án Gylfa

433
22.03.2018

Ísland mætir Mexíkó í vináttuleik á morgun en leikurinn hefst klukkan 2:00 að íslenskum tíma. Leikurinn fer fram á Levi’s Stadium, heimavelli San Francisco 49ers en völlurinn tekur um 70 þúsund manns í sæti. Uppselt er á leikinn en Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska liðsins var mættur á blaðamannafund í dag þar sem hann ræddi leikinn Lesa meira

Sky með umfjöllun um stjórstjörnur sem gætu misst af HM – Gylfi og Neymar á lista

Sky með umfjöllun um stjórstjörnur sem gætu misst af HM – Gylfi og Neymar á lista

433
22.03.2018

HM í Rússlandi fer fram í sumar en opnunarleikur mótsins verður spilaður þann 14. júní næstkomandi þegar Rússar taka á móti Sádi Arabíu. Ísland er með á mótinu í fyrsta sinn en Íslendingar fengu fyrir hjartað á dögunum þegar Gylfi Þór Sigurðsson, miðjumaður íslenska liðsins meiddist í leik með Everton. Ísland mætir Argentínu í sínum Lesa meira

Jón Daði, Hörður Björgvin og Kolbeinn ekki með gegn Mexíkó

Jón Daði, Hörður Björgvin og Kolbeinn ekki með gegn Mexíkó

433
22.03.2018

Ísland mætir Mexíkó í vináttuleik á morgun en leikurinn hefst klukkan 2:00 að íslenskum tíma. Leikurinn fer fram á Levi’s Stadium, heimavelli San Francisco 49ers en völlurinn tekur um 70 þúsund manns í sæti. Uppselt er á leikinn en Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska liðsins var mættur á blaðamannafund í dag þar sem hann ræddi leikinn Lesa meira

Myndir: Stjarnan setur nýtt gervigras á heimavöll sinn

Myndir: Stjarnan setur nýtt gervigras á heimavöll sinn

433
22.03.2018

Þessa dagana standa yfir framkvæmdir á Samsungvelli en verið er að endurnýja yfirborð á aðalkeppnisvelli félagsins fyrir sumarið. Stefnt er að því að grasið verði klárt fyrir 18. apríl og þá verður hægt að byrja að æfa á vellinum. Stjarnan hefur leik í Pepsi-deild karla þann 27. apríl næstkomandi þegar liðið tekur á móti Keflavík Lesa meira

Mynd: Landsliðið fagnaði fjölbreytileikanum í Bandaríkjunum

Mynd: Landsliðið fagnaði fjölbreytileikanum í Bandaríkjunum

433
21.03.2018

Íslenska landsliðið er nú í Bandaríkjunum þar sem liðið leikur tvo æfingaleiki við Mexíkó og Perú. Leikirnir fara fram dagana 23. mars og 27. mars. en uppselt er á báða leikina. Liðið æfði í dag og voru leikmenn liðsins í góðum gír en í dag er alþjóðlegi Downs dagurinn. Leikmenn liðsins æfðu í mislitum sokkum Lesa meira

Milan Joksimovic verður klár í byrjun tímabilsins

Milan Joksimovic verður klár í byrjun tímabilsins

433
21.03.2018

Milan Joksimovic, bakvörður KA verður klár í slaginn þegar Pepsi-deildin hefst í apríl en það er fótbolti.net sem greinir frá þessu. Bakvörðurinn meiddist í leik KA og Breiðabliks í Lengjubikarnum á dögunum og var í fyrstu óttast að hann myndi missa af tímabilinu með KA. Srdjan Tufegdzic, þjálfari KA staðfesti það í samtali við fótbolta.net Lesa meira

Mynd: Raggi Sig ánægður með nýjasta landsliðsbúninginn

Mynd: Raggi Sig ánægður með nýjasta landsliðsbúninginn

433
21.03.2018

Errea og KSÍ kynntu nýjan landsliðsbúning til sögunnar í síðustu viku. Hann hefur vakið lukku hjá flestum stuðningsmönnum Íslands en þó voru einhverjir ósáttir við það að treyjan var frumsýnd án leikmanna liðsins. Íslenska liðið er nú í Bandaríkjunum þar sem liðið leikur tvo æfingaleiki við Mexíkó og Perú dagana 23. mars og 27. mars. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af