Myndir: Stjarnan setur nýtt gervigras á heimavöll sinn
433Þessa dagana standa yfir framkvæmdir á Samsungvelli en verið er að endurnýja yfirborð á aðalkeppnisvelli félagsins fyrir sumarið. Stefnt er að því að grasið verði klárt fyrir 18. apríl og þá verður hægt að byrja að æfa á vellinum. Stjarnan hefur leik í Pepsi-deild karla þann 27. apríl næstkomandi þegar liðið tekur á móti Keflavík Lesa meira
Mynd: Landsliðið fagnaði fjölbreytileikanum í Bandaríkjunum
433Íslenska landsliðið er nú í Bandaríkjunum þar sem liðið leikur tvo æfingaleiki við Mexíkó og Perú. Leikirnir fara fram dagana 23. mars og 27. mars. en uppselt er á báða leikina. Liðið æfði í dag og voru leikmenn liðsins í góðum gír en í dag er alþjóðlegi Downs dagurinn. Leikmenn liðsins æfðu í mislitum sokkum Lesa meira
Milan Joksimovic verður klár í byrjun tímabilsins
433Milan Joksimovic, bakvörður KA verður klár í slaginn þegar Pepsi-deildin hefst í apríl en það er fótbolti.net sem greinir frá þessu. Bakvörðurinn meiddist í leik KA og Breiðabliks í Lengjubikarnum á dögunum og var í fyrstu óttast að hann myndi missa af tímabilinu með KA. Srdjan Tufegdzic, þjálfari KA staðfesti það í samtali við fótbolta.net Lesa meira
Mynd: Raggi Sig ánægður með nýjasta landsliðsbúninginn
433Errea og KSÍ kynntu nýjan landsliðsbúning til sögunnar í síðustu viku. Hann hefur vakið lukku hjá flestum stuðningsmönnum Íslands en þó voru einhverjir ósáttir við það að treyjan var frumsýnd án leikmanna liðsins. Íslenska liðið er nú í Bandaríkjunum þar sem liðið leikur tvo æfingaleiki við Mexíkó og Perú dagana 23. mars og 27. mars. Lesa meira
Uppselt á leik Íslands og Perú
433Uppselt er á leik Íslands og Perú sem fram fer í næstu viku en það er fótbolti.net sem greinir frá þessu. Leikurinn fer fram þann 27. mars næstkomandi á heimavelli New York Red Bulls en völlurinn tekur 25 þúsund manns í sæti. Það er hins vegar ennþá hægt að fá miða á leik Íslands og Lesa meira
Myndir: Landsliðið byrjað að æfa í Bandaríkjunum
433Íslenska landsliðið er nú statt í Bandaríkjunum þar sem liðið undirbýr sig fyrir næstu leiki liðsins. Ísland mætir Mexíkó þann 23. mars næstkomandi og svo Perú þann 27. mars og því nóg framundan hjá liðinu. Heimir Hallgrímsson, þjálfari Íslands tilkynnti hópinn fyrir leikina í síðustu viku en Kolbeinn Sigþórsson er meðal annars í hópnum. Leikirnir Lesa meira
Lengjubikarinn: ÍBV vann Víking R.
433Víkingur Reykjavík tók á móti ÍBV í Lengjubikarnum í dag en leiknum lauk með 2-1 sigri gestanna. Shahab Tabar kom ÍBV yfir strax á 14. mínútu og staðan því 1-0 í hálfleik. Breki Ómarsson tvöfaldaði svo forystu ÍBV á 76. mínútu með marki út vítaspyrnu en Rick Ten Voorde minnkaði muninn fyrir heimamenn, tveimur mínútum Lesa meira
Ódýrar landsliðstreyjur frá Errea í boði fyrir íslenska stuðningsmenn
433Errea og KSÍ kynntu í síðust viku nýja landsliðstreyju og eru flestir á sama máli um ágæti treyjunnar. Landsliðið mun klæðast treyjunni á HM í Rússlandi en reikna má með fjölda íslenskra stuðningsmanna á mótinu í sumar. Treyjan kostar 10.990 krónur en sama verð er á fullorðins treyjum og treyjum fyrir börn. Errea mun hins Lesa meira
Lengjubikarinn: KA og FH með sigra
433Tveir leikir fóru fram í Lengjubikarnum fyrr í dag. KA fór illa með Þrótt Reykjavík og vann 5-1 sigur þar sem að Archange Nkumu soraði tvö mörk fyrir gestina. Þá reyndist Halldór Orri Björnsson hetja FH gegn Þór en hann skoraði sigurmark leiksins í uppbótartíma. Úrslit og markakskorara má sjá hér fyrir neðan. Þróttur R. Lesa meira
Birkir spilaði allan leikinn í slæmu tapi gegn Bolton
433Bolton tók á móti Aston Villa í ensku Championsip deildinni í dag en leiknum lauk með 1-0 sigri heimamanna. Það var Adam Le Fondre sem skoraði eina mark leiksins á 19. mínútu og lokatölur því 1-0 fyrir Bolton. Birkir Bjarnason var í byrjunarliði Villa í dag og spilaði allan leikinn sem afturliggjandi miðjumaður. Aston Villa Lesa meira