Telur að árið verði enn eitt metárið í ferðaþjónustu
FréttirÞórður Birgir Bogason, framkvæmdastjóri RR Hótela, segist sannfærður um að 2019 verði enn eitt metárið í ferðaþjónustu og fleiri ferðamenn muni koma til landsins en nokkru sinni áður. Hann segir að hrakspár um samdrátt í ferðaþjónustu hafi ekki ræst, þvert á móti líti árið vel út. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í dag. Þar er Lesa meira
Íslensk börn upplifa mikið ofbeldi – Jafnvel meira en börn á hinum Norðurlöndunum
FréttirÍslensk börn hafa jafn mikla og meiri reynslu í sumum tilvikum af ofbeldi en börn á hinum Norðurlöndunum. Samkvæmt íslenskri rannsókn höfðu 48% þátttakenda upplifað líkamlegt ofbeldi í æsku og 69% þátttakenda höfðu upplifað andlegt ofbeldi í æsku. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag og segir að þetta komi fram í yfirgripsmikilli samantekt Geirs Gunnlaugssonar, Lesa meira
Þetta eru hættulegustu lönd heims – Ísland á listanum
PressanHvar er hættulegast að vera með tilliti til náttúruhamfara á borð við jarðskjálfta, flóðbylgjur, fellibylji, eldgos, þurrka og flóð. Sumir staðir á jörðinni er hættulegri en aðrir hvað varðar náttúruhamfarir þar sem jafnræðis var greinilega ekki gætt við sköpun jarðarinnar. En hver skyldi vera hættulegasti staður jarðarinnar hvað náttúruhamfarir varðar? Samkvæmt áhættumatslista fyrir ríki heimsins, Lesa meira
Þetta eru tíu bestu staðir landsins til að ná hinni fullkomnu Instagram-mynd
Hvort sem þið trúið því eða ekki þá stendur sumarið á Íslandi nú sem hæst. Þó svo að flestir landsmenn hafi gefist upp á veðurfarinu og pantað sér tveggja vikna ferð með fullu fæði til Tenerife þá hafa nokkrir ákveðið að skoða landið. Á Íslandi eru margir áhugaverðir og skemmtilegir staðar til að skoða en það sem mestu máli Lesa meira
UPPLIFUN: Færðu aldrei nóg af bjór? Hvað með að fara bara alla leið, baða sig upp úr honum og bjóða krökkunum með?
FókusÞað hafa skrambi margir lítrar af bjór runnið ofan í maga landsmanna frá því að Fræbblarnir sungu lagi um bjór hér um árið, fjári frústreraðir yfir því að fá ekki að bergja á þessum eðal drykk. Ekki nóg með að nú megi kaupa allskonar gerðir af bjór í Vínbúðinni, íslendingar séu sjálfir farnir að framleiða Lesa meira
Aron Einar spilaði allan leikinn í jafntefli gegn Sheffield United
433Sheffield United tók á móti Cardiff í ensku Championship deildinni í kvöld en leiknum lauk með 1-1 jafntefli. Það var Leon Clarke sem kom heimamönnum yfir á 28. mínútu og staðan því 1-0 í hálfleik. Anthony Pilkington jafnaði hins vegar metin fyrir Cardiff í uppbótartíma og lokatölur því 1-1. Aron Einar Gunnarsson var í byrjunarliði Lesa meira
Hörður Björgvin ekki með Bristol í dag vegna meiðsla
433Bristol tók á móti Brentford í ensku Championship deildinni í dag en leiknum lauk með 1-0 sigri gestanna. Það var Neal Maupay sem skoraði eina mark leiksins á 80. mínútu og lokatölur því 1-0 fyrir gestina. Hörður Björgvin Magnússon var ekki í leikmannahópi Bristol í dag vegna meiðsla. Bristol er í sjöunda sæti deildarinnar með Lesa meira
Lengjubikarinn: Grindavík í úrslit eftir sigur á KA
433KA 0 – 1 Grindavík 0-1 Gunnar Þorsteinsson (57′) KA tók á móti Grindavík í undanúrslitum Lengjubikarsins í dag en leiknum lauk með 1-0 sigri gestanna. Það var Gunnar Þorsteinnson sem skoraði eina mark leiksins á 57. mínútu en leikurinn var afar bragðdaufur og var fátt um fína drætti á Akureyri í dag. Grindavík er Lesa meira
Myndband: Joey Drummer útskýrir hvernig víkingaklappið varð til
433Jóhann Bianco, einn af meðlimum tólfunnar tók þátt í skemmtilegu myndbandi á dögunum. Þar fer hann yfir það hvernig víkingaklappið fræga varð til á Íslandi en það hefur vakið athygli út um allan heim. Jóhann er betur þekktur sem Joey Drummer en hann er trommari Tólfunnar, stuðningsmannasveitar íslenska landsliðsins. Tólfan verður í stóru hlutverki á Lesa meira
Gylfi Þór: Meiðslin komu á versta tíma
433Gylfi Þór Sigurðsson, miðjumaður Everton og íslenska landsliðsins er meiddur þessa stundina. Hann meiddist á hné í leik Everton og Brighton fyrr í þessum mánuði og í fyrstu var óttast að hann myndi missa af HM í Rússlandi sem fram fer í sumar. Gylfi var fastamaður í liði Everton, áður en hann meiddist og fékk Lesa meira