Aron Einar spilaði allan leikinn í jafntefli gegn Sheffield United
433Sheffield United tók á móti Cardiff í ensku Championship deildinni í kvöld en leiknum lauk með 1-1 jafntefli. Það var Leon Clarke sem kom heimamönnum yfir á 28. mínútu og staðan því 1-0 í hálfleik. Anthony Pilkington jafnaði hins vegar metin fyrir Cardiff í uppbótartíma og lokatölur því 1-1. Aron Einar Gunnarsson var í byrjunarliði Lesa meira
Hörður Björgvin ekki með Bristol í dag vegna meiðsla
433Bristol tók á móti Brentford í ensku Championship deildinni í dag en leiknum lauk með 1-0 sigri gestanna. Það var Neal Maupay sem skoraði eina mark leiksins á 80. mínútu og lokatölur því 1-0 fyrir gestina. Hörður Björgvin Magnússon var ekki í leikmannahópi Bristol í dag vegna meiðsla. Bristol er í sjöunda sæti deildarinnar með Lesa meira
Lengjubikarinn: Grindavík í úrslit eftir sigur á KA
433KA 0 – 1 Grindavík 0-1 Gunnar Þorsteinsson (57′) KA tók á móti Grindavík í undanúrslitum Lengjubikarsins í dag en leiknum lauk með 1-0 sigri gestanna. Það var Gunnar Þorsteinnson sem skoraði eina mark leiksins á 57. mínútu en leikurinn var afar bragðdaufur og var fátt um fína drætti á Akureyri í dag. Grindavík er Lesa meira
Myndband: Joey Drummer útskýrir hvernig víkingaklappið varð til
433Jóhann Bianco, einn af meðlimum tólfunnar tók þátt í skemmtilegu myndbandi á dögunum. Þar fer hann yfir það hvernig víkingaklappið fræga varð til á Íslandi en það hefur vakið athygli út um allan heim. Jóhann er betur þekktur sem Joey Drummer en hann er trommari Tólfunnar, stuðningsmannasveitar íslenska landsliðsins. Tólfan verður í stóru hlutverki á Lesa meira
Gylfi Þór: Meiðslin komu á versta tíma
433Gylfi Þór Sigurðsson, miðjumaður Everton og íslenska landsliðsins er meiddur þessa stundina. Hann meiddist á hné í leik Everton og Brighton fyrr í þessum mánuði og í fyrstu var óttast að hann myndi missa af HM í Rússlandi sem fram fer í sumar. Gylfi var fastamaður í liði Everton, áður en hann meiddist og fékk Lesa meira
Andri Fannar skrifar undir samning við Breiðablik
433Miðjumaðurinn efnilegi Andri Fannar Baldursson hefur skrifað undir þriggja ára samning við Breiðablik. Andri Fannar er fæddur árið 2002 og er uppalinn Bliki. Hann er fastamaður í yngri landsliðum Íslands og hefur verið að spila ári upp fyrir sig. Hann hefur þegar spilað sex landsleiki fyrir U17. Frá áramótum hefur Andri verið að æfa með Lesa meira
Heimir með gott grín: Enginn sem spilaði þennan leik fer með til Rússlands
433Ísland og Perú mættust í vináttuleik í gærdag en leiknum lauk með 3-1 sigri Perú. Það var Jón Guðni Fjóluson sem skoraði eina mark Íslands í leiknum en Renato Tapia, Raul Ruidiaz og Jefferson Farfan skoruðu mörk Perú. Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska liðsins var ágætlega sáttur með sína menn, þrátt fyrir tapið. „Ég er aðeins Lesa meira
Myndband: Öll mörkin úr leik Íslands og Perú
433Ísland og Perú mættust í vináttuleik í gærdag en leiknum lauk með 3-1 sigri Perú. Renato Tapia kom Perú yfir snemma leiks en Jón Guðni Fjóluson jafnaði metin fyrir Íslands á 22. mínútu. Raul Ruidiaz og Jefferson Farfan skoruðu hins vegar sitthvort markið fyrir Perú í síðari hálfleik og lokatölur því 3-1 fyrir Perú. Myndband Lesa meira
Myndir: Stuðningsmenn Íslands skemmtu sér vel á Red Bull Arena
433Ísland og Perú mættust í vináttuleik í gærdag en leiknum lauk með 3-1 sigri Perú. Renato Tapia kom Perú yfir snemma leiks en Jón Guðni Fjóluson jafnaði metin fyrir Íslands á 22. mínútu. Raul Ruidiaz og Jefferson Farfan skoruðu hins vegar sitthvort markið fyrir Perú í síðari hálfleik og lokatölur því 3-1 fyrir Perú. Stuðningsmenn Lesa meira
Heimir Hallgríms: Mamma var ekki sátt með mig
433Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska landsliðsins var í skemmtilegu viðtali á dögunum. Íslenska landsliðið er nú statt í Bandaríkjunum þar sem að liðið undirbýr sig fyrir HM í Rússlandi í sumar. Liðið tapaði fyrir Mexíkó á dögunum, 0-3 og þá spilar Íslands við Perú í vináttuleik í kvöld sem hefst klukkan 23:30 að íslenskum tíma. Í Lesa meira