Segir undirskriftalistann gegn Bjarna plebbalegan og óvirðingu við lýðræðið
FréttirBrynjar Níelsson varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins fór ásamt tónlistarmanninum Emmsjé Gauta yfir fréttir vikunnar í Bítínu á Bylgjunni í morgun. Ræddu þeir meðal annars ríkisstjórnarskiptin í vikunni og undirskriftalista á Ísland.is sem beint er gegn Bjarna Benediktssyni forsætisráðherra en þegar þessi orð eru rituð hafa tæplega 38.000 manns skrifað undir listann. Voru Brynjar og Emmsjé Gauti á Lesa meira
Innmúraðir sjálfstæðismenn ósáttir við undirskriftalistann gegn Bjarna – „Stafrænt stríð“
EyjanBjörn Bjarnason fyrrverandi ráðherra Sjálfstæðisflokksins og Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor emeritus við Háskóla Íslands, sem eins og alþjóð veit er vel tengdur inn í flokkinn, hafa lýst yfir andúð sinni á undirskriftalista á Ísland.is þar sem því er lýst yfir að Bjarni Benediktsson hafi ekki stuðning, þeirra sem skrifa undir, sem forsætisráðherra. Þegar þessi orð Lesa meira