fbpx
Fimmtudagur 27.mars 2025

Ísland

Bandaríkjamaður óttast að vera ekki velkominn á Íslandi – „Hvernig er best að falla inn í hópinn?“

Bandaríkjamaður óttast að vera ekki velkominn á Íslandi – „Hvernig er best að falla inn í hópinn?“

Fókus
Fyrir 1 viku

Einstaklingur sem segist vera bandarískur og á leið í ferð til Íslands eftir nokkrar vikur óskar eftir ráðleggingum á Reddit um hvernig viðkomandi geti fallið sem best inn í hópinn og ekki skorið sig of mikið úr sem bandarískur ferðamaður á Íslandi. Segist viðkomandi óttast að vera ekki velkominn hér á landi vegna framgöngu stjórnvalda Lesa meira

Íslensk kona búsett í Noregi ákærð fyrir kókaínakstur á Norðurlandi

Íslensk kona búsett í Noregi ákærð fyrir kókaínakstur á Norðurlandi

Fréttir
Fyrir 2 vikum

Ákæra hefur verið gefin út í Lögbirtingablaðinu á hendur íslenskri konu sem skráð er með búsetu í Noregi fyrir að aka bifreið á Norðurlandi undir áhrifum kókaíns með þeim afleiðingum að bifreiðin endaði utan vegar. Konunni er stefnt til að mæta fyrir Héraðsdóm Norðurlands Vestra þegar mál hennar verður tekið fyrir í lok apríl. Konan Lesa meira

Spyr hvort Íslendingar séu þröngsýnni en fyrir 30 árum

Spyr hvort Íslendingar séu þröngsýnni en fyrir 30 árum

Fréttir
21.02.2025

Karen Kjartansdóttir almannatengill og samfélagsrýnir veltir upp þeirri spurningu á samfélagsmiðlum sínum hvort að víðsýni Íslendinga, sérstaklega gagnvart fólki sem flyst hingað frá öðrum löndum, hafi minnkað síðan á tíunda áratug síðustu aldar. Segir Karen að þrír menn frá Ólafsvík sem eiga ættir sínar að rekja til Bosníu og Hersegóvínu hafi vakið hana til umhugsunar Lesa meira

Segir kaþólsku kirkjuna skapa fordæmi fyrir trúlausa Íslendinga

Segir kaþólsku kirkjuna skapa fordæmi fyrir trúlausa Íslendinga

Fréttir
17.02.2025

Fyrir helgi birti bandaríski fjölmiðilinn National Catholic Register viðtal við David Tencer biskup kaþólsku kirkjunnar á Íslandi. Í viðtalinu ræðir Tencer meðal þær áskoranir sem kirkjan stendur frammi fyrir hér á landi við að þjónusta kaþólikka sem búa hér en koma víðs vegar að úr heiminum og tala tugi tungumála. Segir biskupinn að hin menningarlega Lesa meira

Vilja flagga alla daga

Vilja flagga alla daga

Fréttir
10.02.2025

Þrír þingmenn Sjálfstæðisflokksins hafa lagt fram á Alþingi frumvarp til breytinga á lögum um þjóðfána Íslendinga og ríkisskjaldarmerkið. Kveður frumvarpið á um að íslenska fánanum verði flaggað við Alþingishúsið og Stjórnarráðshúsið daglega. Nánar tiltekið er þarna um að ræða ríkisfánann sem einnig er kallaður tjúgufáninn. Samkvæmt vef stjórnarráðsins er hann eilítið frábrugðinn hinum almenna íslenska Lesa meira

Tímavélin: Óhugnaður á íslenskum sveitabæ – Tekinn af foreldrum sínum og sendur beint í greipar níðings

Tímavélin: Óhugnaður á íslenskum sveitabæ – Tekinn af foreldrum sínum og sendur beint í greipar níðings

Pressan
08.02.2025

Árið 1901 var 8 ára gamall drengur, Páll Júlíus Pálsson, tekinn af foreldrum sínum og komið fyrir á bænum Hörgsdal. Páll var svokallaður hreppsómagi eins og börn sem komið var fyrir á öðrum heimilum, vegna fátæktar heima fyrir, gegn greiðslu frá viðkomandi hreppi voru kölluð. Með Páli fylgdu í Hörgsdal 54 krónur en árið eftir, Lesa meira

Hvað ef Ísland hefði aldrei verið til?

Hvað ef Ísland hefði aldrei verið til?

Fókus
01.02.2025

Ónefndur einstaklingur varpaði nýlega fram þeirri spurningu á samfélagsmiðlinum Reddit hvað heimurinn hefði farið á mis við ef Ísland hefði aldrei verið til. Í svörunum kennir ýmissa grasa en almennt eru svarendur sammála um að saga og menning heimsins hefði litið töluvert öðruvísi út ef aldrei hefði verið neitt Ísland. Til dæmis er bent á Lesa meira

Furðar sig á því að hafa fengið barnabætur

Furðar sig á því að hafa fengið barnabætur

Fréttir
01.02.2025

Ónefndur Íslendingur furðar sig á því í færslu á samfélagsmiðlum hvers vegna viðkomandi ásamt maka sínum hafi fengið barnabætur þar sem þau hjónin séu svo tekjuhá. Segir umræddur einstaklingur að þau  hafi enga þörf fyrir barnabætur. Í færslunni skrifar umræddur einstaklingur: „Finnst þetta tilfærslukerfi komið út í rugl. Hjón með 28.5m í árslaun fá barnabætur Lesa meira

Thomas Möller skrifar: Dugleg þjóð í norðri

Thomas Möller skrifar: Dugleg þjóð í norðri

EyjanFastir pennar
29.01.2025

Á ferðum mínum um landið sem leiðsögumaður ber margt á góma í samtölum við ferðamennina. Þeir dásama náttúruna, fjöllin og fossana. Einnig jarðhitann, hreina vatnið og fuglalífið. Jarðsagan, eldvirknin í landinu og landnámið vekur hrifningu þeirra. Margir spyrja hvernig það gat gerst að um 400 landnámsmenn á jafnmörgum skipum lögðu á sig allt að sjö Lesa meira

Furða sig á fjarveru Kristrúnar – „Ísland hefur líklega aldrei sýnt nágrannaþjóð slíka vanvirðingu“

Furða sig á fjarveru Kristrúnar – „Ísland hefur líklega aldrei sýnt nágrannaþjóð slíka vanvirðingu“

Eyjan
27.01.2025

Í gær boðaði Mette Frederiksen forsætisráðherra Danmerkur norræna þjóðarleiðtoga á skyndifund í Kaupmannahöfn. Fyrst var fundað í danska forsætisráðuneytinu en síðan haldið áfram í óformlegu kvöldverðarboði á heimili forsætisráðherrans. Birti Frederiksen í kjölfarið á samfélagsmiðlum mynd úr kvöldverðarboðinu. Umræðuefnið er sagt hafa verið ekki síst ásælni Donald Trump Bandaríkjaforseta í Grænland en einnig aukin hætta Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af