fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

Ísland

Lífskjör: Kaupmáttur á Íslandi mun minni en hjá nágrannaþjóðum – þriðjungi meiri í Færeyjum

Lífskjör: Kaupmáttur á Íslandi mun minni en hjá nágrannaþjóðum – þriðjungi meiri í Færeyjum

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Íslendingar standa nágrannaþjóðum langt að baki þegar metinn er raunverulegur kaupmáttur en ekki einblínt tekjuhliðina. Þannig er kaupmáttur launa í Noregi 56 prósent meiri en hér á landi. Í aðsendri grein á Eyjunni í gær birti Ole Anton Bieltvedt samanburð á kaupmætti nokkurra þjóða, sem Laenderdaten.info, virt þýsk efnahagsstofnun, gerði á tímabilinu 2022-23. Annars vegar voru reiknaðar út meðaltekjur þegna Lesa meira

Segir Íslendinga gera meiri kröfur á Íslandi en í útlöndum

Segir Íslendinga gera meiri kröfur á Íslandi en í útlöndum

Fókus
Fyrir 6 dögum

Jóhannes Þór Skúlason framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar var gestur í þættinum Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í gær. Í viðtalinu ræddi Jóhannes vítt og breitt um stöðu ferðaþjónustunnar hér á landi, ferðir Íslendinga um Ísland og hið alræmda umræðuefni íslenskt verðlag. Jóhannes vildi meina að það væri nánast óhjákvæmilegt vegna ýmislegs kostnaðar að verðlag í íslenskri ferðaþjónustu Lesa meira

Ferðamaður óskaði eftir svörum frá Íslendingum – Þau voru flest á eina lund

Ferðamaður óskaði eftir svörum frá Íslendingum – Þau voru flest á eina lund

Fókus
06.06.2024

Fyrr í dag óskaði erlendur maður, með færslu í Facebook-hópnum Reykjavik, ICELAND, Travel & Vacation, sem segist vera á leið í ferð til Íslands eftir upplýsingum frá Íslendingum um hvað væri best að gera og hvers konar staði væri best að heimsækja til að kynnast lífinu og menningunni á Íslandi sem best. Flest svörin voru Lesa meira

Landafræðin heldur sumum Íslendingum erlendis

Landafræðin heldur sumum Íslendingum erlendis

Fókus
15.05.2024

Samkvæmt tölum frá Þjóðskrá voru 49.870 íslenskir ríkisborgarar skráðir með lögheimili erlendis 1. desember síðastliðinn. Tæpur fjórðungur þeirra, 11.982, bjó í Danmörku, 9.250 í Noregi, 9.046 í Svíþjóð, 6.583 í Bandaríkjunum og 2.518 í Bretlandi. Þetta er þau ríki þar sem flestir Íslendingar búa en ekki verður betur séð af korti Þjóðskrár af dreifingu Íslendinga Lesa meira

Ferðamann langar mikið til að eignast íslenskan vin

Ferðamann langar mikið til að eignast íslenskan vin

Fókus
02.05.2024

Í Facebook-hópnum Reykjavik, ICELAND Travel & Vacation spyrja ferðamenn til dæmis ráða um hvað þarf að hafa í huga fyrir fyrirhugaðar Íslandsferðir eða segja frá nýlegum ferðum sínum til Íslands. Í mörgum færslum er fegurð og friðsæld Íslands lofuð í hástert og bersýnilega hafa ferðir hingað til lands snert marga ferðamenn inn í dýpstu sálarrætur. Lesa meira

Meira en 10.000 kynsjúkdómatilfelli greind á Íslandi síðan 2020 – Sjáðu hvaða kynsjúkdómur er algengastur

Meira en 10.000 kynsjúkdómatilfelli greind á Íslandi síðan 2020 – Sjáðu hvaða kynsjúkdómur er algengastur

Fréttir
16.04.2024

Á vef Alþingis hefur verið birt svar Willum Þórs Þórssonar heilbrigðisráðherra við fyrirspurn Lilju Rannveigar Sigurgeirsdóttur, þingkonu Framsóknarflokksins, um hversu mörg tilfelli kynsjúkdóma greindust hér á landi árin 2o2o-2023. Svarið er sundurliðað eftir árum, aldri smitaðra og tegund kynsjúkdóma. Alls greindust 11.533 kynsjúkdómatilfelli á þessu tímabili. Nokkuð áberandi er að algengasti kynsjúkdómurinn er klamydía og Lesa meira

Stefanía segir spítalann í Svíþjóð ekkert hafa verið betri en spítalinn á Íslandi

Stefanía segir spítalann í Svíþjóð ekkert hafa verið betri en spítalinn á Íslandi

Fókus
21.03.2024

Stefanía Theodórsdóttir sérfræðingur hjá Arion banka ritar grein sem birt er á Vísi. Í greininni hrósar hún íslensku og sænsku heilbrigðisstarfsfólki fyrir þá þjónustu sem ung dóttir hennar hefur fengið. Segir Stefanía að dóttirin hafi verið send til Svíþjóðar og hún fengið í kjölfarið nokkuð oft þá spurningu hvort spítalinn í Svíþjóð, sem dóttir hennar Lesa meira

Leitað að íslenskri konu á tíræðisaldri sem á inni arf – Talin búa í Bandaríkjunum

Leitað að íslenskri konu á tíræðisaldri sem á inni arf – Talin búa í Bandaríkjunum

Fréttir
07.03.2024

Í Lögbirtingablaðinu í dag er birt áskorun frá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu til íslenskrar konu á tíræðisaldri um að gefa sig fram og vitja arfs sem hún á inni. Í áskoruninni kemur fram að í síðastliðnum mánuði hafi verið lokið einkaskiptum á dánarbúi manns sem fæddur var um miðja síðustu öld. Það kemur ekki fram hvenær Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af