Stjórnvöld á Sri Lanka ætla að banna búrkur og loka íslömskum skólum – „Þjóðaröryggismál“
Pressan20.03.2021
Stjórnvöld á Sri Lanka hyggjast banna búrkur og loka rúmlega 1.000 íslömskum skólum. Þetta eru nýjustu aðgerðir stjórnvalda gegn minnihlutahópi múslima í landinu. Búrka er klæðnaður sem sumar múslímskar konur klæðast en hann hylur allan líkamanna, þar á meðal andlitið. CNN segir að Sarath Weerasekera, ráðherra öryggismála, hafi nýlega skrifað undir tillögu til ríkisstjórnarinnar um að banna búrkur af „þjóðaröryggisástæðum“. „Áður fyrr klæddust múslímskar konur og stúlkur aldrei búrkum. Þetta er merki Lesa meira